Tíminn - 05.11.1974, Page 16

Tíminn - 05.11.1974, Page 16
16 TÍMINN Þri6judagur 5. nóvember 1974. Fimleika- flokkar frá Danmörku og Noregi sýna hér á landi Þeir taka þátt í fimleikasýningu FSÍ í Laugardalshöllinni um næstu mánaðamót Fimleikasamband Is- lands gengst fyrir fim- leikasýningum dagana 30. nóvember og 1. desember n.k. í Laugar- dalshöllinni. Undanfarin ár hafa sam- tök íþróttakennara verið samstarfsaðili að þessum sýningum, en svo verður ekki að þessu sinni. Sýn- ingarnar 2. desember 1973 voru einhverjar þær fjölmennustu, em haldn- ar hafa verið en þá voru þátttakendur um 800. Að þessu sinni verða tveir fimleikaflokkar frá Norðurlönd- um gestir Fimleikasambands- ins, og munu sýna báða dagana flokka- og einstaklingsfimleika. Frá Danmörku kemur drengja- flokkur frá Hermes, Hermes- drengene, en félagið heldur hátiðlegt 100 ára afmæli á þessu ári. t flokknum verða 10 dreng- ir. Frá Sviþjóð kemur stúlkna- flokkur frá Huskvarna, 13 tals- ins. Báðir þessir fimleikahópar vöktu sérstaka athygli á Nor- ræna fimleikamótinu, sem hér var haldið sumarið 1973, enda standa þeir i fremstu röð á Norðurlöndum. Fimleikafólk þeirra hefur á þessu ári unnið marga sigra i einstaklings- og flokkakeppnum. Á sýningunum 30. nóv. og 1. des. munu einnig koma fram nokkrir islenzkir fimleikaflokk- ar bæði frá félögum og skólum. Þegar hafa nokkrir aðilar til- kynnt þátttöku, en bréf var sent út til allra iþróttakennara og félaga til að kynna verkefnið. Sýningarnar undanfarin ár hafa vakið mikla athygli og hafa iþróttakennarar og þjálfarar sýnt mikinn áhuga og fjöldi barna og unglinga fengið skemmtilegt viðfangsefni við að glima. Þátttökutilkynningar þurfa að berast Fimleikasambandi Is- lands hið allra fyrsta. V-Þýzka knattspyrnan: Toppliðin tóku það rólega... — í „Bundesligunni" á meðan 1. FC Köln vann stórsigur 11. umferð þýzku Bundesligunn- ar var nú um helgina og voru efstu liöin yfirleitt mjög róleg i tiðinni, — mikið var um jafntefli hjá þeim. Bezti sigur umferðar- innar var án efa sigur Kölnar- liðsins yfir Brauiischweig 4-1 á útivelli. Bayern Munchen hafði 2-1 yfir Tennis Borussia, þegar þrjár minútur voru til leiksloka, en létu Berlinarbúana jafna hjá sér á þeim tima. Hoeness og Rummenigge skoruðu mörk Bayern. Botnbaráttunni á milli Bremen og Stuttgart varð að fresta vegna mikilla rigninga. Úrslit urðu annars þannig: Kaiserlautern-Dússeld. 1-0 Duisburg-Bochum 3-1 T. Borussia-Bayern 2-2 Mönchengladb.-Herta BSC 1-1 Braunschweig-Köln 1-4 Schalke-Wuppertaler 1-0 RW Essen-Hamburger SV 0-0 Frankfurt-Offenbach 0-0 Bremen-Stuttgart frestað Eins og hér sést hefur verið óvenjulega litið um mörk I þess- um leikjum, aðeins skoruð rúm- lega 2 mörk i leik, en það hlut- fall þykir ekki gott i Þýzkalandi. Hamborg 11 19-8 16 St. Offenbach 11 26-16 15 st. Frankfurt 11 32-13 14 st. Braunschweig 11 25-14 14 st. Schalke 11 18-10 14 st. Duisburg 11 24-20 14 st. Ilerta BSC 11 17-12 13 st. Bayern Munchen 11 20-23 13 st. Mönchenglab. 11 25-18 12 st. Dusseldorf 11 19-19 12 st. Bochum 11 17-17 11 st. Köln 11 25-23 10 st. Kaiserslautern 11 16-20 10 st. RW Essen 11 12-21 10 st. Stuttgart 10 11-19 5 st. T. Borussia 11 16-30 5 st. Bremen 10 7-25 4 st. Wuppertaler 11 9-27 4 st. ó.o. ARNI ÞÓR HELGASON...varð Norfturlandameistari I lyftingum i Alaborg. ísland í næst- neðsta sæti... — á heimsmeistara- mótinu í golfi íslenzka landsliðið i golfi varð i næst neðsta sæti I heims- meistarakeppninni i golfi, sem fór fram i Da Romano i Domini- kanska lýðveldinu. — Keppnin var sveitakeppni og kepptu þeir Þorbjörn Kjærbo, Einar Guðna- son, Jóhann Benediktsson og Tómas Holton fyrir hönd Islands. E1 Salvador var i neðsta sæti — 1126 högg, en siðan kom tsland með 1109 högg, „aðeins” 221 höggi á eftir Bandarikjamönn- um, sem hlutu heimsmeistara- titilinn — 888. Arangur islenzku landsliðs- mannanna varð þessi: Þorbjörn: 96- 91-88-94 = 369 Einar: 97 -100 - 87 - 86 - = 370 Jóhann: 95 - 103 - 93 - 88 = 379 Tómas: 103 - 99 - 97 - 89 = 388 Árni Þór Norður- landameistari... á NAA-móti unglinga í lyftingurn, sem fór fram í Álaborg Hinn ungi og efnilegi lyftingamaður KR Árni Þór Héðinsson tryggði sér Norðurlandameistartitil unglinga i milliþungavigt á Norðurlandamótinu/ sem fór fram í Álaborg um helgina. Þessi sterki KR- ingur, sem hefur æft mjög vel fyrir mótiö, lyfti samanlagt 270 kg — hann snaraði 120 kg og jafnhenti 150 kg. Arni Þór er eitthvert mesta lyftingamannsefni, sem hefur komið fram i lyftingum hér á landi, hann er aðeins 19 ára gamall menntaskólanemi. Þess má geta, að Arni hefur margsleg- ið út unglingamet Guðmundar Sigurðssonar, sem er einn bezti lyftingamaður landsins og sýnir það bezt hve Arni er efnilegur, að unglingamet hans I milliþunga- vigt er 270 kg. — 24 1/2 kg betra en gamla unglingamet Guðmundar. ,,AAesta Blakmenn: Fengu skell — á Norður- landamótinu í blaki í Svíþjóð Islenzka landsliðiö i biaki# sem tók þátt i Norður- landamótinu í biaki í Svíþjóð/ fékk mikinn skell. Liðið varð í neðsta sæti, tapaði öllum leikjum sín- um 0:3. Mesti ósigurinn var í leiknum gegn Dönum, þegar þeir unnu yfirburðar sigur í hrinunum þremur — 15:0 — 15:4 — 15:0. tsland tapaði fyrir Finnum, sem urðu Norðurlandameistarar 15:4 — 15:1 — 15:2. Norðmenn unnu Islenzka liðið 15:3 — 15:5 — 15:3. Islenzka landsliðið stóð sig bezt I einni hrinunni gegn Svium en þá tapaði liðið aðeins 15:11, hinar hrinurnar, fóru 15:3 — 15:3. „Þessi leikur islcnzka liðsins er mesta hneyksli, sem hent hefur f Is- lenzkum handknattieik. Ekki vegna þess að Færeyingar áttu hlut að máli, heldur var framkoma og kæruleysi islenzku leikmannanna fyrir neðan allar hellur. Þeir voru eins og vofur á reiki en ekki eins og menn f fullu fjöri,” sagði Gunnlaugur Iljáimarsson, þegar við spjölluðum við hann og Ragnar Jónsson eftir hinn sögulega leik ts- lcndinga og Færeyinga. Það var greinilega að heyra á þessum tveimur fyrirliðum landsliðsins, að þeir voru óánægðir með leik fs- ienzka liðsins. Ragnar sagði, að það hefði örugglega verið vont að leika gegn Færeyingum, þvi þeir héldu knettinum lengi. En það væri engin afsökun fyrir framkomu Is- lenzku leikmannanna i leiknum. Gunnlaugur bætti þvi við að ef halda ætti áfram á þessari braut, þá væri alveg eins gott fyrir leik- mennina aðhætta strax, þvi að Is- lenzkir handknattleiksunnendur létu ekki bjóða sér upp á kæru- leysi. — Þetta er alveg skyttulaust lið, sagði Ragnar. Og hann bætti við, að sér hefði verið það hulin ráðgáta, hvers vegna Einar Magnússon var látinn leika úti á kanti gegn Færeyingunum, sem léku flata vörn. Það var Björg- vin Björgvinsson, sem bjargaði islenzka liðinu. Hann skoraði þýðingarmikil mörk, þegar Is- lenzka liðið fór I gang i siðari hálfleik. Gunnlaugur: — Varnar- leikurinn var gifurlega lélegur hjá Islenzka liðinu. Það sést bezt á þvi, að vörnin fær á sig 20 mörk gegn þreyttum Færeyingum, sem koma til landsins aðeins rúmum klukkutima fyrir leikinn. Þá er óhætt að fara að leita að mark- vörðum. Ragnar: — Já, það þarf að bæta varnarleikinn mikið, sérstaklega fyrir leikina gegn A-Þjóðverjum, sem eru heilum gæðaflokki fyrir ofan Færeyinga á handknatt- leikssviðinu. En það er ekki hægt að kenna markvörðunum um öll mörkin, þvi að markvarzlan fer eftir þvi, hvernig vörnin er fyrir framan markverðina. — Hvernig lfzt ykkur á þær breytingar, sem gerðar hafa ver- ið á fslenzka landsliðinu að undanförnu? Er timabært að yngja upp landsliðið? Gunnlaugur: — Eldri leik- mennirnir, þeir sem hafa myndað kjarna landsliðsins undanfarin ár, eru settir út aldursins vegna, en ekki vegna getuleysis. Það er timaskekkja að láta eldri og reyndari leikmenn vikja fyrir þeim yngri — yngri leikmennirnir hafa sýnt það, að þeirra timi er ekki kominn. þá vantar þann kraft og það öryggi, sem leikreyndari mennirnir hafa. Þegar við vorum að yfirgefa

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.