Tíminn - 05.11.1974, Qupperneq 17

Tíminn - 05.11.1974, Qupperneq 17
Þriðjudagur 5. nóvember 1974. TÍMINN 17 Tapið gegn Ungverjum var enain tilviliun Nú er það komið í Ijós, að það var engin tilviljun, að landsliðið í handknattleik tapaði með sautján marka mun fyrir Ungverjum í Sviss fyrir stuttu. fslenzka liðið, sem lék gegn Fær- eyingum í Laugardalshöll- inni á sunnudaginn, er hreinlega ekki frambæri- legt gegn sterkustu hand- knattleiksþjóðum heims — að minnsta kosti ekki eins og liðið er skipað í dag. Handknattleiknum, sem það sýndi gegn Færeying- um, er ekki hægt að hrósa — hann var hreint út sagt algjört hnoð. Aðeins tveir leikmenn af þeim 12, sem léku gegn Færeyingum, sýndu að þeir eru verðugir landsliðsmenn, það eru þeir Björgvin Björgvinsson og ólafur Jónsson. Sóknarleikur liösins var algjör- það sýndi íslenzka handknattleikslandsliðið á sunnudaginn, þegar það lék gegn Færeyingum í Laugardalshöllinni. Ekki heil brú í ieik liðsins lega i molum i leiknum gegn Fær- eyingum, og þaö sem sást. fallega gert, gerðu leikmenn upp á eigin spýtur. Þá var varnarleikurinn lélegur og markvarzlan eftir þvi. Það einkennilegasta viö leik is- lenzka liðsins var, að Ölafur Jónsson, sem hefur verið notaður sem linumaður i landsliðinu undanfarin ár með góðum árangri, skoraði 5 mörk, af þeim 10, sem voru skoruð með lang- BJÖRGVIN BJÖRGVINS- SON...lék aftur með landsliðinu og að vanda stóð hann sig mjög vel. Hann og Ólafur Jónsson voru beztu menn liðsins. Gróttuliðid óstöðvandi — vann sigur yfir Haukum í úrslitaleik Reykjanesmótsins 21:20. Hafði dður unnið íslandsmeistara FH Grótta tryggði sér Reykja- nesmeistaratitilinn I hand- knattleik á sunnudaginn, þegar liðið vann Hauka 21:20 i spennandi úrslitaleik I iþrótta- húsinu I Hafnarfirði. Það var Halldór Kristjánsson, sem skoraði sigurmark Gróttu rétt fyrir leikslok. Hann brauzt i gegnum Hauka-vörnina og sendi knöttinn fram hjá Gunnari Einarssyni, lands- liðsmarkveröi. Það er greini- legt að nýliðar Gróttu I 1. deild verða ekki auðunnir i vetur, þeir leika ágætan hand- knattleik. Allt benti til þess i byrjun leiksins, að Haukar myndu tryggja sér Reykjanestitilinn, þvl að þeir voru búnir að ná góðri forustu — 12:8 i hálfleik. Leikmenn Gróttu gáfust ekki upp, þeir jöfnuðu 17:17 og siðan 20:20 en leiknum lauk eins og fyrr segir, með sigri Gróttu 21:20. aöeins rúmum klukkutima fyrir leikinn. Þegar 11 min. voru til leiksloka var staðan 18:15 fyrir Island, en leiknum lauk 28:20 fyr- ir Island. Færeyingar hefðu getað haldið i við islenzka liðið fram á siðustu sekúndu, ef þeir heföu haldið rétt á spilunum — en rang- ar innáskiptingar hjá þeim, komu i veg fyrir það. —SOS skotum. Þetta eitt segir sina sögu um sóknarleik landsliðsins. Þá má geta þess, að Björgvin fékk aðeins þrjár linusendingar i leiknum, samt var hann oft al- gjörlega „frir á linunni”. Færeyingarkomu skemmtilega á óvart i leiknum, en þó að þeir séu með þokkalegt lið, þá er það mjög lélegt hjá islenzku vörninni að láta þá skora 20 mörk hjá sér. En þess má geta, að það eru ár og dagar siðan skoruð hafa verið svo mörg mörk hjá islenzku landsliði á heimavelli. Þegar er litið á gang leiksins, þá halda Færeyingar i við is- lenzka liðið þar til 11 min. eru til leiksloka, en þá voru þeir aó- framkomnir af þreytu.Enda ekki nema von, þeir komu til landsins hneyksli... — sem hefur komið fyrir íslenzkan handknattleik"...sagði Gunnlaugur Hjdlmarsson, eftir landsleikinn á sunnudaginn Laugardalshölþna, stóðu menn saman i hópum, og að sjálfsögöu var umræðuefnið frammistaða islenzka liðsins. Við rákumst á Hilmar Björnsson, fyrrum lands- liðsþjálfara, og spuröum hann: — Hvernig fannst þér islenzka liðið? — Árangurinn er eftir æfingunni, sem liðið hefur fengiö,— hún er engin. Það er ekki hægt að búast við miklu af liði, sem æfir ekki. Landslið verður að þjálfa upp sem felagslið — lið getur ekki náð árangri, ef það æfir ekki saman. Það eru erfið verkefni framundan hjá landsliöinu, og i þvi sambandi er ekki nóg aö vera meö sterkt landsleikjaprógramm i höndun- um, þegar undirbúningurinn fyrir það er enginn — aðeins mætt I landsleikina. Það kann ekki góðri lukku að stýra, þegar þannig er farið að. — En nú hefur landsliðiö leikið æfingaleiki við félagslið, Hilmar. — Æfingaleikir þjóna litlum tilgangi, þegar ekki er æft fyrir þá. Æfingar eru til að þjálfa upp leikmenn og leikskipulag, sem er siðan reynt I æfingaleikjum. -SOS. GUNNLAUGUR......Þaö er alveg eins gott að hætta strax, ef á að halda áfram á þessari braut.” RAGNAR......Það þarf aö bæta varnarleikinn mikið.” IIILMAR...„Þaöer ekki hægt að búast við miklu af liði, sem ekkert æfir.” „Kokkteiliinn" bróst... Nú verður Birgir að spila út trompunum Frammistaðan gegn Færeyingum gefur ekki ástæðu til bjartsýni „Kokkteillinn” sem Birgir Björnsson landsliðseinvaldur blandaði fyrir Færeyinga, mis- lukkaðist algjöriega. Frammi- staða islenzku leikmannanna, sem léku gegn Færeyingum I Laugardalshöllinni á sunnudag- inn, var fyrir neðan allar hellur og hún gefur ekki ástæðu til bjart- sýni að óbreyttu. Það var allt sem brást, varnarleikurinn, mark- varzlan og sóknarleikurinn. Eftir leikinn á sunnudaginn, á Birg- ir Björnsson að vita nokkurn veg- inn hverjar breytingar þarf að gera. Hann getur vissulega bætt úr skák, þvi að hann er enn með trompin á hendinni. Eftir leikinngegn Færeyingum, getur maður spurt — getur lands- liðið verið án Gunnsteins Skúla- sonar, Geirs Hallsteinssonar, Axels Axelssonar, Stefáns Gunn- arssonar, Sigurbergs Sigsteins- sonar og Ólafs Benediktssonar. Þeirri spurningu er fljótsvarað — NEI: Til þess að geta veitt A- Þjóöverjum einhverja keppni nú um miðjan mánuðinn, þarf að velja sterka varnarmenn (Gunn-' steinn, Stefán og Sigurberg) og bæta markvörzluna (Ólaf). Þá þarf að gera sóknarleikinn beitt- ari (Geir og Axel). Einnig kom það fram i leiknum gegn Færey- ingum, að það vantar leikmenn, sem geta gefið inn á linuna. Þegar litið er nánar á leikinn gegn Fæeryingum, þá kemur i ljós, að 32 sóknarlotur misheppn- uðust af 60 sóknarlotum hjá is- lenzka liðinu. Frammistaðan er mjög slæm. Islenzka liöiö skoraöi 28 mörk — 7 með gegnumbrotum, lOlangskot, 5 hraöupphlaup, 4 af linu og 2 úr vitaköstum Liöiö fékk á sig 20 mörk — 3 gegnum brot, 8 langskot, 6 af linu, 2 eftir hrað- upphlaup og eitt úr vitakasti. Arangur leikmanna var þessi,fyrst mörk, siðan skot og innan sviga — misst knöttinn: Stefán Halldórsson 2-5, Viðar Simonarson 4-9 (3), Viggó Sigurðsson 2-3 (1), Jón Karlsson 2-3, Ólafur Jónsson 7-8 (2), Brynjólfur Markússon 1-3, Einar Magnússon 4-7 (2), Pálmi Pálma- son 1-4, Pétur Jóhannsson 1-3, Björgvin Björgvinsson 4-5. Þess má geta, að skotið, sem mis- heppnaðist, hjá Björgvini, lenti i stöng. Hjalti Einarsson (1), og Gunnar Einarsson (1). Eftir þennan leik, er ekkert sem heitir, landsliðið veröur að fara að æfa, þá fyrst getum við gert okkur vonir um að veita A- Þjóðverjum keppni. — SOS. Stúlk- urnar sigruðu — í Færeyjum 1 1:7 Kvennalandsliðið vann sigur yfir Færeyingum I landsleik sem fór fram I Þórshöfn á sunnudaginn. Leiknum lauk með fjögurra marka sigri tslands — 11:7. Erla Sverrisdóttir skoraði flest mörk fyrir Islenzka liðið, eða 4 (3 út vit- um), Arnþrúöur Karlsdóttir skor- aði 3, Alda Heigadóttir 2 og Björn Jónsdóttir og Oddný Sigursteins- dóttir, eitt hvor.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.