Tíminn - 26.11.1974, Qupperneq 16
16
TÍMINN
Þriðjudagur 26. nóvember 1974.
Ármann
fórnar-
lamb
ÍR-inga
ÍR-ingar halda
sigurgöngu sinni
áfram í 1. deildar
keppninni í körfu
knattleik
IR-ingar halda áfram sigurgöngu
sinni i 1. deildar keppninni I
körfuknattleik. — A sunnudaginn
uröu Armenningar fórnarlömb
þeirra i æsispennandi leik i
iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi.
Framlengja þurfti leikinn, þvi aö
jafntvar (74?74) eftir venjulegan
leiktima. Þegar framlengingunni
var aö Ijúka, höföu Armenningar
yfir (82:80), og allt leit út fyrir aö
þeir bæru sigur úr býtum. En lr-
ingar voru ekki af baki dottnir.
Þeir náöu knettinum og jöfnuöu
(82:82), eftir aö Armann haföi
misnotaö tvö vítaskot — og þegar
aöeins sek. var tii leiksioka, skaut
Kristinn Jörundsson góöu skoti,
sem hafnaöi i körfunni um leiö og
leiktimanum iauk.
Þar með voru IR-ingar búnir aö
tryggja sér sigur i leiknum, og
um leið höfðu þeir rutt erfiðum
keppinaut úr vegi i keppninni um
tslandsmeistaratitilinn. Agnar
Friðriksson átti mestan heiður af
sigri tR-liðsins. Hann var óstöðv-
andi i leiknum — skoraöi 33 stig.
Þaö er ekki að sökum að spyrja:
þegar Agnar finnur fjölina sina,
getur ekkert stöðvað hann.
Kristinn skoraði 17 stig fyrir tR,
en Jón Sigurðsson var stiga-
hæstur hjá Ármanni, með 29 stig.
ARMENNINGAR sigruðu stú-
denta (70:66) i spennandi leik á
laugardaginn, og NJARÐVIK-
INGAR áttu ekki i erfiðleikum
með HSK — unnu stórt, 85:69.
Auka-
leikur
ARMANNS- og Valsstúlkurnar
þurfa aö ieika aukaúrslitaleik i
Reykjavikurmótinu i handknatt-
leik. Liðin uröu jöfn aö stigum,
hlutu 8 stig. Valsstúlkurnar
sigruöu Reykjavikur- og tsiands-
meistara Fram 12:10 á föstudags-
kvöldiö, þá vann Ármann KR 8:5
og Vikingur vann ÍR 12:1.
Lokastöan i
Reykjavikurmótinu varð þessi:
Valur 5 4 0 1 52:31 8
Ármann 5 4 0 1 43:27 8
Fram 5 3 0 2 50:31 6
Vikingur 5 3 0 2 39:33 6
KR 5 2 0 3 32:38 4
1R 5 0 0 5 18:74 0
Bjarni
tekin
úr um-
ferð...
BJARNI Jónsson var tekin úr
umferö I sinum fyrsta leik meö
Þrótti i 2. deildar keppninni i
handknattleik. Þrátt fyrir þaö
áttu Þróttarar ekki I vandræöum
meö nýliöa Stjörnunnar —
sigruöu meö tiu marka mun,
29:19.'
Fjórir leikir voru leiknir i 2.
deild karla um helgina, og urðu
úrslit þeirra þessi:
Þróttur — Stjarnan 29:19
KR —Fylkir 29:11
Þór — Breiöablik 21:12
KA — Breiöablik 29:21
Bandaríkjamaður kom
í veg fyrir að KR
kæmist í úrslit
— í alþjóðlegu körfuknattleiksmóti í Dublin
BANDARtKJAMAÐUR, sem
leikur meö skozka meistaraliöinu
BOROUDHMUIR i körfuknatt-
leik, kom i veg fyrir aö KR-ingar
kæmust I úrsiit i alþjóölega körfu-
knattleiksmótinu, sem fór fram i
Dublin i irlandi um helgina. Hann
var potturinn og pannan i leik
Boroudhmuir, sem sigraði KR
97:92 i mjög skemmtilegum og
vel leiknuin ieik. fþróttasiöan
haföi samband viö Hilmar
Victorsson eftir leikinn, og sagöi
hann, aö KR-Iiöiö heföi leikið
þarna einn sinn bezta leik. — Ef
Bandarikjamaöurinn heföi ekki
leikið meö skozka meistaraliðinu,
þá heföum viö unniö sigur.
— Það sýnir bezt hvað leikurinn
var góður, að liöin skoruðu bæði
um 100 stig í honum. Boroudh-
muir flaggaði með 8 skozka
landsliðsmenn — það segir mikið.
Til gamans má geta þess, að
Skotland sigraði tsland meö um
20 stiga mun fyrir stuttu i Edin-
borg. A þessu sést, að skozka
meistaraliðið er mjög sterkt.
Skotarnir höfðu yfir (51:38) I hálf-
leik. t siðari háfleik tókst KR-ing-
um að minnka muninn niður i 5
stig, en leiknum lauk með sigri
Boroudhmuir, 97:92.
Hilmar sagði, að hraðaupp-
hlaupin hefðu heppnazl; mjög vel
NVLIÐARNIR á Seltjarnarnesi,
Grótta, náöu óvæntu jafntefligegn
Reykjavikurmeisturum Fram
(19:19) I 1. deildarkeppninni i
handknattleik. Fram-liöiö var
búiö aö ná 6 marka forskoti i
siðari háifleik (18:12), þegar allt
skall I baklás hjá liðinu, og Fram-
arar skoruöu ekki nema eitt mark
siöustu 18 min. leiksins, sem fór
fram f iþróttahúsinu i Hafnarfiröi
á sunnudagskvöldið. Gróttu-
menn, meö KR-ingana Björn
Pétursson, Atla Þór Héöinsson og
landsliösmanninn Árna
Indriöason, náöu aö jafna (19:19)
á slöustu min. leiksins — þaö var
Atli Þór, sem skoraöi jöfnunar-
markiö.
Framliðið náði aldrei að sýna
góðan handknattleik gegn Gróttu,
og eini ljósi punktur liðsins var
SIGURBERGUR.......kominn I sitt
gamla góöa landsiiösform.
hjá KR-liðinu, og átti Þröstur
Guðmundsson stórgóðan leik —
skoraði 34 stig. Kolbeinn Pálsson
skoraði 19 stig, en Kristinn
Stefánsson var með 9 stig.
Boroudhmuir lék siðan til úr-
slita I keppninni gegn enska
meistaraliðinu Wilson Panters,
og sigruðu Skotarnir með sjö
stiga mun, og þar með I mótinu.
KR-liðið lék sinn fyrsta leik á
laugardaginn gegn St. Vincents,
liðinu, sem bar sigur úr býtum i
mótinu i Dublin sl. ár. St.
Vincents náði forustu i leiknum
og hafði yfir i hálfleik (30:28) en
KR-ingar tóku svo leikinn i sinar
hendur og sigruðu 74:64
Stigahæstu menn i leiknum voru:
Þröstur 23, Birgir Guðbjörnsson
11, Bjarni Jóhannsson 13, Hilmar
Sigurbergur Sigsteinsson, sem er
greinilega kominn I sitt gamla
góða landsliðsform. Hann skoraði
þrjú gullfalleg mörk úr hornum,
og þar að auki var hann eins og
klettur i vörninni, enda einn
okkar bezti varnarleikmaður.
Með þessu áframhaldi verður
þess ekki langt að biða, að Sigur-
bergur klæðist landsliðspeysunni
aftur.
Björn Pétursson átti góðan leik
hjá Gróttu, ásamt Alta Þór, sem
var mjög ógnandi, og linumann-
inum snjalla, Arna Indriðasyni.
Mörkin i leiknum skoruðu:
GRÓTTA: Björn 9 (4) viti), Árni
3, Alti 2, Magnús 2, Halldór,
Sigurður og Axel eitt hver.
FRAM: Björgvin 5, Sigurbergu 3,
Pálmi 3, Guðmundur 2, Arnar 2,
Kjartan 2. Pétur og Stefán eitt
hvor.
Dómarar leiksins voru þeir
Björn Kristjánsson og Óli Ólsen —
sannkallaðir „heimadómarar”.
Victorsson og Kolbeinn Pálsson
með 9 stig hvor
Siöan léku KR-ingar annan leik
á laugardaginn, mættu þá Corint-
hinas frá írlandi, en i þvi voru 7
landsliðsmenn, sem léku með Ir-
landi gegn íslandi i laugardals-
höllinni fyrir stuttu. KR-ingar
náðu sér aldrei á strik i leiknum,
sem lauk með sigri Iranna
(74:61), eftirað staðanhafði verið
45:37 i hálfleik. Stigahæstu menn
voru: Kolbeinn 23, Þröstur 12 og
Bjarni 13.
Hilmar var mjög ánægður með
keppnina i Dublin, sem hann
sagði, að hefði verið mjög góð
æfing fyrir KR-liðið, sem heldur
til Austurrikis frá London á mið-
vikudaginn, og leikur þar gegn
U.B.S.C. frá Vinarborg á fimmtu-
daginn. — SOS.
Þaö var óskiljanlegt undir lokin,
hvernig óli gat dæmt löglegt
mark af Arnari — þegar 50 sek.
voru til leiksloka. óli dæmdi linu
á Arnar, sem kom ekki nálægt
linunni, þegar hann skoraði. Þá
dæmdu dómararnir 3 mörk af
Pálma i leiknum — dæmdu á
hann skref. —R-SOS—
STAÐAN
Staöan er nú þessi I 1. deildar
keppninni i handknattleik:
Haukar 2 2 0 0 39: 34 4
FH 2 2 0 0 38:36 4
Fram 2 1 1 0 35:31 3
Ármann 2 1 0 1 37:36 2
Víkingur 2 1 0 1 37:36 2
Grótta 2 0 1 1 35:38 1
Valur 2 0 0 2 35:39 0
ÍR 2 0 0 2 38:44 0
Nýliðarnir stálu
stigi frá Fram...
Grótta gerði jafntefli við Fram 19:19
Simonsen markhæstur
í „Bundesligunni"...
Keppnin í v-þýzku knattspyrnunni er mjög spennandi
KEPPNIN i þýzku „Bundeslig-
unni” er ekki siöur spennandi en
keppnin I ensku fyrstu deildinni.
Þaö eru ekki nema sex stig, sem
skilja fyrsta og tólfta liö, og
ennþá eru eftir 20 umferöir, svo
aö allt getur gerzt. Kickers Offen-
bach er ennþá I efsta sæti, þótt
þaö næöi aöeins jafntefli á heima-
velli á móti Duisburg, 3-3. Mörkin
fyrir Offenbach skoruöu Janzon
og Kostedde (2), og Duisburg-liö-
iö, sem var nærri falliö á siöasta
keppnistimabili, en nú á mcöal
efstu liöa i Bundesligunni.
Urslitin i 14. umferð urðu
annars sem hér segir:
Hamborg—Braunschweig 0-0
Bayern—RW Essen 2-2
Wuppertaler—Mönchengladb. 1-5
Dusseldorf—Bochum 0-1
Schalke—Bremen 2-0
Offenbach—Duisburg 3-3
Köl n —Frankfurt 0-0
Hertha—Kaiserslautern 2-1
Stuttgart—Tennis Borussia 2-1
Toppliðin Hamborg og Braun-
schweig gerðu eins og sjá má
jafntefli, 0-0 i Hamborg, og virðist
svo sem lið HSV sé ekki eins
sterkt nú og i byrjun keppnis-
timabilsins. RW Essen komst i 2-0
á móti Bayern, en Gerd Muller
skoraði tvivegis i seinni hálfleik
til aö bjarga jafnteflinu i höfn
fyrir Bayern. Mönchengladbach
sigraði auöveldlega neðsta liðið,
Wuppertaler, á útivelli. Mörk
Gladbach skoruðu Heynckes (2),
Simonsen, Kulik og Jensen. Sigur
Bochum I Dusseldorf kemur á
óvart. Balte skoraði eina mark
leiksins úr vitaspyrnu. Fischer og
Lutkebohmert skoruðu mörk
Schalke á móti Werder Bremen,
og Ludwig Muller og Kurt Muller
skoruðu mörk Herthu BSC, óg
Pirrung minnkaði muninn fyrir
Kaiserslautern.
Hér er svo listi yfir markhæstu
menn:
Simonsen (Mönchengladbach) 10
mörk
Geye (Dusseldorf) og Sandberg)
(Kaiserslautern) 9 mörk Muller
(Köln) og Fischer (Schalke) 8
mörk.
Staðan:
Offenbach 14 34-22 20 st.
Braunschweig 14 27-14 19 st.
Hertha BSC 14 24-14 19 st.
Hamborg 14 22-13 18 st.
Duisburg 14 30-25 18 st.
Mönchengladbach 14 33-21 17 st.
Schelke 14 21-12 17 st.
Frankfurt 14 38-20 16 st.
Bochum 14 24-21 16 st.
Dusseldorf 14 22-22 15 st.
Köln 14 29-25 14 st.
Bayern Munchen 14 25-32 14 st.
Kaiserslautern 14 23-26 12 st.
RW Essen 14 17-27 12 st.
Stuttgart 13 19-27 8 st.
Bremen 13 10-31 6 st.
Tennis Borussia 14 19-38 5 st.
Wuppertaler 14 11-35 4 st.
ó.O.