Tíminn - 05.12.1974, Side 1

Tíminn - 05.12.1974, Side 1
í DAG Hógværar umræður — sjd leiðara bls. 7 • Stirðari sambúð — sjd erlent yfirlit d bls. 7 Kjöri útvarps- ráðs breytt ? AÞ-Reykjaþvik. 1 gær var útbýtt á Alþingi stjörnar- frumvarpi um breytingu á útvarpsiögum. t breytingar- tillögunni felst þaö, að út- varpsráð verði framvegis kosið eftir hverjar alþingis- kosningar, en I núverandi lögum, sem eru frá 1971, er gert ráð fyrir þvi, að út- varpsráð sé kosið á fjögurra ára fresti. 1 athugasemdum með frumvarpinu segir, að i gild- andi útvarpslögum sé mælt fyrir, að útvarpsráð skuli kjörið til fjögurra ára, en áður hafi lagaákvæði verið á þann veg, að útvarpsráð hafi verið kjörið eftir hverjar alþingiskosningar. Með þessari breytingu er þvi horfið aftur til fyrra fyrirkomulags en „með þvi var tryggt að skipan út- varpsráðs, sem ber að gæta fyllstu öhlutdrægni, væri jafnan i samræmi við skipan Alþingis,” eins og segir i at- hugasemdum frumvarpsins. Ákvæði til bráðabirgða gera ráð fyrir þvi, að umboð núverandi útvarpsráðs falli niður, þegar þessi laga- breyting tekur gildi. Lofttjakkar Olíutjakkar Stjórnventlar Landvélarhf ÖRYGGISBELTI í SKUT- TOGARA - ÓSKAD ÁLITS MANNA Á HVERJU SKIPI Hin tiðu skuttogaraslys á þessu ári vekja menn tii umhugsunar um öryggisútbúnað þeirra, og um þess- ar mundir er mikið rættumgildi öryggisbelta fyrir sjömenn við vinnu sfna um borð i togurunum. Myndin er tekin um borð í skuttogara á veiðum. Nýtt fóstureyðinga- frumvarp fyrir jól Gsal-Reykjavik. — Siglingamála- stofnun rikisins hefur sent öilum skipstjörum á islenzkum skut- togurum bréf, eða öllu heldur spurningaiista, þar sem öskað er eftir áliti þeirra á öryggisbeltum fyris jömenn, er vinna um borð I togurunum. Er öskað eftir þvi, að skipstjóri, 1. sýtirmaður og báts- maður á hverjum togara svari spurningunum. Um fátt er meira rætt þessa dagana, en öryggisútbúnað á is- lenzkum skipum, enda ekki furða, þar sem fyrir örfáum dögum varð hörmulegt slys um borð i ísfirzka skuttogaranum Guðbjörgu, þegar þrir sjómenn féllu útbyrðis og drukknuðu, er straumhnútur reið yfir skipið. Er þetta i annað sinn á mjög skömmum tlma, sem öryggisútbúnaður skipa verður eitt aðalumræðuefni manna á meðal, en i haust urðu mörg al- varleg slys og nokkur dauðaslys um borð I islenzkum skuttogur- um. Svo virðist sem fáir efist um, að öryggisbelti fyrir sjómenn við vinnu á hafi úti hafi mikla kosti — en spurningin er hins vegar: Geta öryggisbeltin einnig beinlinis skapað slysahættu, og ef svo er, hve mikla? I Timanum i gær, var haft eftir bæjarfógetanum á Isafirði, að byggingarlag skuttogarans Guðbjargar ÍS byði þessari hættu heim, eins og það var orðað. Ástæða er til að ætla, að með þessum orðum hafi hann alls ekki verið að meina, að isfirzki skut- togarinn Guðbjörg væri hættu- legri hvað viðkemur byggingar- lagi við sömu eða svipaðar aðstæður og voru er slysið vildi til — heldur skut- togara almennt, enda eru þeir I flestum atriðum svipaðir i byggingarlagi. Timinn ræddi þessi mál i gær við Pál Ragnarsson, aðstoðar- siglingamálastjóra, og sagði hann aö þetta sviplega slys hefði vakið menn til umhugsunar um öryggisbelti, og þau væru nú þegar fyrir hendi i einstaka skip- um. — Við, hjá Siglingamálastofnun rikisins.höfum nýlega sent öllum skipstjórum skuttogaranna spurningarlista um álit þeirra á gagni beltanna, og fórum við þess á leit, að þrir menn um borð, skipstjóri, 1. stýrimaður og báts- Framhald á 14. siðu. — ÞAÐ er á misskilningi byggt, ef einhverjir halda, að við séum að breyta reglum um snjóruðning hér vestra einhverju byggðarlagi í óhag, sagði Björn Ólafsson, umdæmisverkfræðingur á tsa- firði, við Timann I gær, er við spurðumst fyrir um orsakir þess, að Guðmundur Gunnarsson, vegaverkstjóri á Flateyri, hélt i gær fótgangandi norður yfir HJ-Reykjavik. Unnið er að gerð nýs fóstureyðingarfrumvarps, sem stefnt er að þvi að leggja fyrir Alþingi fyrir jól. Eins og menn rekur vafalaust minni til, var frumvarp um fóstureyðingar lagt fyrir Aiþingi I fyrra en það komst aldrei gegnum meira en eina umræðu. Mörgum þótti það frumvarp ganga um of i frjáis- ræðisátt og var einkum ágreiningur um þann þátt þess, er heimilaði konu fóstureyðingu að eigin ósk fyrstu 12 vikur meðgöngutimans. Nefnd sú, sem nú vinnur að Breiðdalsheiöi með umkvartanir. — Snjóruðningsregiur okkar hafa verið þær, hélt Björn áfram, að Breiðadalsheiði á að ryðja viku- lega, ef kleift er, en Botnsheiði til Súgandafjarðar hálfsmánaðar- lega. Leiðin milli Flateyrar og Þingeyrar hefur einnig verið rudd hálfsmánaðarlega, en nú hafa tekizt um það samningar á milli vegagerðar og flugmálastjórnar, undirbúningi nýja frumvarpsins, er skipuö þeim Ingimar Sigurðs- syni, fulltrúa i heilbrigðismáia- ráðuneytinu og alþingsimönnun- um Halldóri Asgrimssyni og Ellert B. Schram. Að sögn Ingimars Sigurðssonar verður nýja frumvarpið samiö með hliðsjón af öllum þeim ábendingum, sem ráöuneytinu hafa borizt, svo og ábendingum heilbrigðisnefndar Alþingis. Ingi- mar sagði, að stefnt væri að þvi, að þetta frumvarp gæti gengið óheft gegnum þingið, svo að gera má ráð fyrir, að i þvi gæti öllu að þetta verði gert vikulega. Flugmálastjórnin hefur fallizt á að taka þátt i þessum kostnaði vegna flugsamgangna við Dýra- fjörð. Það er of kostnaðarsamt að hafa sérstakan hefil til snjóruðnings vegna flug- brautarinnar, og þess vegna verður hann að fara á milli. Sá misskilningur virðist hafa komið upp, að skerða eigi þá þjónustu, sem vegagerðin veitir Önfirðingum að vetrarlagi, en svo erekki, sagði Björn, og mótmælir harðlega. minna frjálslyndis en i fyrra frumvarpinu. Tveir fá ekki skiprúm ævilangt SIÐAREGLURNEFND brezku sjómannasamtakanna heíir fjallað um mál ensku togarasjó- mannanna, sem brutust inn i kaupfélagið á Þingeyri i haust og sekir gerðust um ýmiss konar óspektir þar i kauptúninu. Er nefnd þessi ströng i dómum og tekur ekki með neinum silki- hönzkunt á sökudólgum. Dómur siðareglunefndarinnar var sá, að tveir sjómannanna, sem áður höfðu gerzt sekir um svipað athæfi, skuli sviptir rétti til skiprúms ævilangt, og hinn þriðjium nokkurn tima. Til fjórða mannsins, sem fyrir sökum var hafður, hefur ekki náðzt enn sem komið er, og biður mál hans af- greiðslu hjá nefndinni. DEILA ÚT AF SNJÓRUÐN- INGI Á VESTFJÖRÐUM — sprottin af misskilningi, segir umdæmisverkfræðingurinn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.