Tíminn - 05.12.1974, Qupperneq 14
14
TÍMINN
Fimmtudagur 5. desember 1974.
#ÞJÓOLEIKHÚSIÐ
HVAÐ VARSTU AÐ GERA I
NÓTT?
i kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
tSLENSKI DANSFLOKK-
URINN
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 21
KARDEMOMMUBÆRINN
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 14 (kl. 2) og kl.
17 (kl. 5)
Leikhúskjallarinn:
ERTU NU ANÆGÐ
KERLING
i kvöld kl. 20.30. Uppselt.
sunnudag kl. 20.30
Miðasala 13,15 — 20.
Simi 1-1200.
æpLEIKFEIAiB
aOÆYKjAyíKiySS
MEÐGÖNGUTIMI
i kvöld kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
FLÓ A SKINNI
föstudag. Uppselt.
ISLENDINGASPJÖLL
laugardag. Uppselt.
KERTALOG
sunnudag kl. 20,30.
40. sýning. Siðasta sinn.
ISLENDINGASPJÖLL
þriöjudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnö er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
Gömlu og nýju
dansarnir
Hljómsveit
Ásgeirs Sverrissonar
Söngvarar
Sigga Maggý og Gunnar Páll
O Gagnmerkt
nafngiftir voru sumpart aðrar
en nú gerist, og I .annan stað
var þekking manna á landinu
miklum minni en nú. Þetta á
ekki sizt við um Vatnajökul og
nágrenni hans.
Fyrsta hlaupið, sem um er
getið I fornum heimildum,
kom i Núpsvötn 1201. Þess er
getið i Sturlungu i sambandi
við Guðmund góða.
Þá gat Sigurður þess og,að
um þessar mundir ætti sér
stað bylting í öllum rannsókn-
um á þessu sviði. Nú eru
teknar myndir úr gervihnött-
um og af þeim og öðrum
upplýsingum frá hnöttunum
má gjörla fylgjast með
breytingum á Grimsvötnum,
svo að dæmi sé tekið.
0 AAyndskreytt
Andrésson, siðasti Odda-
verjinn, var tekinn af lifi.
Það er og óvenjulegt — ekki
aðeins hvað Islenzkar forn-
bókmenntir áhrærir — heldur I
heimsbókmenntunum yfirleitt
Rafgeymar
i miklu úrvali
— 13LOSSB----------------
Skipholti 35 • Simar:
8-13-50 verílun 8-13 51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa
CAV
Olfu- og
loftsíur
í flestar
tegundir
bif reiða
og vinnu-
véla
IILOSSK—
Skipholti 35 ■ Simar:
8-13-50 ver/lun 8-13-51 vericstæöi 8-13-53 skrifstola
að eiga frásögnsjónarvottaraf
aburðum á 13. öld.
Dr. Finnbogi Guðmundsson,
umsjónarmaður þessarar út-
gáfu, segir svo m.a. i eftir-
mála.
,,I þessari útgáfu Is-
lendingasögu Sturlu Þórðar-
sonar hefur (með nokkrum
breytingum á staf- og merkja-
setningu) verið fylgt þeim
texta hennar, sem prentaður
var i fyrra bindi Sturlunga
sögu, er kom út á vegum
Stulungaútgáfunnar I Reykja-
vik 1946. Aðalumsjónarmaður
þeirrar útgáfu var Jón
Jóhannesson, en að henni
unnu með honum þeir Magnús
Finnbogason og Kristján Eld-
járn.
Islendinga saga Sturlu
Þórðars er eitt allra merki-
legasta og stórbrotnasta
sagnaverk Islendinga, og þvi
ekki vonum fyrr, að hún er nú
— á ellefu alda afmæli Islands
byggðar — gefin út sérstak-
lega með myndum islenzkra
listamanna.”
• •
O Oryggisbelti
maður svöruðu svpurningunum
hver fyrirsig. Þegar okkur berast
siöan svörin, munum við vinna
úr gögnunum og sjá hvaða undir-
tektir þessi öryggismál fá hjá
skipverjum sjálfum. I bréfi
okkar, voru þessir þrir aðilar
ennfremur beðnir um aö taka
strax I notkun öryggisbelti i sin -
um skipum, svo fremi þeir telji
kosti þeirra ótviræöa — en ekki
biða eftir að út yrði gefin reglu-
gerö um öryggisbeltin, því að þaö
kynni að taka nokkurn tima.
Páll kvaðst ekki hafa vitneskju
um, hvort aðrar þjóðir notuðu slik
öryggisbelti i sinum togurum, en
sér væri þó kunnugt um, að
töluvert væri um öryggisbelti i
þýzkum togurum.
Sagði Páll m.a. að hann hefði
nýverið horft á kvikmynd, sem
fjallaö heföi um vinnubrögð
enskra togarasjómanna um borð
i skipunum, og þar hefðu engin
öryggisbelti verið sjáanleg.
Minntumst við litillega á hin
tiðu skuttogaraslys, sem urðu hér
i haust, og sagði Páll, að þá hefði
komið fram í umræðum manna,
að vinnuaðstæður sjómannanna
væru oft mjög örðugar, i slæmum
veðrum og mikilli hreyfingu.
Sagði Páll, að það hefði ekki
komið mikið fram i fjölmiðlum,
aö um borð i siðutogurunum
hefðu oft oröiö mörg slys, og
hefðu þau oft viljað þannig til, aö
mennirnir heföu dottið eða rekizt
i eitthvaö. Hefðu þessi slys orðið
mjög mörg, en sem betur fer, fá
dauðaslys.
Að lokum sagöi Páll, að það
væri alls ekki óliklegt að öryggis-
belti gætu oröið sjómönnum mjög
til trafala og valdiö slysum, en
sér hefði þótt hyggilegast að leita
eftir áliti skipverja sjálfra.
Skrif stof uf ylliríiö
(Firmafesten)
Fræg sænsk litmynd, er fjallar
um heljarmikla veislu er hald-
in var a ákrifstofu einni rétt
fyrir jólin. Þokkaleg veisla
það.
Leikstjóri: Jan Halldorff
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slöasta sinn.
ISLENZKUR TEXTI
Nafn mitt er
„Nobody"
My name is Nobody
Stórkostlega skemmtileg og
spennandi, alveg ný, itölsk
kvikmynd i litum og
CinemaScope. Aðalhlutverk:
Trenece Hill, Henry Fonda.
Þessi mynd hefur alls staðar
verið sýnd við metaösókn
t.d. var hún sýnd i tæpa 2
mánuði I stærsta biói Kaup-
mannahafnar s.l. Allir þeir,
sem séð hafa Dollara og
Trinity-myndirnar láta ekki
þessa mynd fara fram hjá
sér.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
o Alþingi
stofnun gera rikisstjórninni grein
fyrir þvi árlega hver séu þekkt
háhitasvæði á landinu og hvaða
svæöi eru likleg háhitasvæði, en
óvissa rikir um.”
I greinargerð með frumvarpinu
er sagt, að talið sé, að varmaafl
háhitasvæðanna sé um 90 af
hundraði alls varmaafla jarðhita-
svæða landsins. Enn fremur er
sagt, að liklegt sé að háhitasvæð-
in verði á næstu áratugum nýtt
fyrst og fremst til stóriðju, raf-
orkuvinnslu og hitaveitu i þétt-
býli. Slik nýting yrði ekki á færi
einstaklinga heldur i höndum
rikis, sveitarfélaga eða stórra
fyrirtækja. Tilgangur frumvarps-
ins sé að ákveða skýrar en verið
hefur eignarrétt sliks jarðhita.
I greinargerðinni er þess getið,
að háhitasvæðin séu flest allhátt
yfir sjávarmáli, og að heitt djúp-
vatn þeirra nái yfirleitt ekki til
yfirborðs. A tveimur þekktum
háhitasvæðum, Reykjanesi og
Svartsengi, er djúpvatnið sjór, en
annars staðar ósalt grunnvatn,
sem hitnað hefur við djúpa hring-
rás i jörðu.
Þá er sagt I greinargerðinni, að
á undanförnum árum hafi verið
unniö nokkuð að áætlunum um
nýtingu háhitasvæða. Einn
þröskuldur i vegi slikra áætlana
hafi verið óvissa um umráðarétt
á jarðhita, sem unnin sé með bor-
unum djúpt i jörðu, en verði
frumvarpið að lögum muni það
skýrast.
—~ '4-U* * ' -
Is og ástir
Winter comes early
Spennandi og vel gerð, ný
bandarisk -litkvikmynd um
hörku ishockeyleikara, og
erfiöleika atvinnuleikmanna
sem kerfiö hefur eignaö sér.
Leikstjóri: George
MacCowan. Leikendur: Art
Hindle, John Veron, Trudy
Young.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 8 og 10.
§ími. 3-20-75'
Maður nefndur Bolt
Thath Man Bolt
sérflokki. Myndin er alveg
ný, frá 1974, tekin i litum og
er með islenzkum texta.
Titilhlutverkiö leikur: Frek
Williamson. Leikstjórar:
Henry Levin og David L.
Rich.
Sýnd.kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Velkomnir heim,
strákar
Welcome Home,
Soldier Boys
ÍSLENZKUR TEXTI.
Hörkuspennandi ný amerisk
litmynd um nokkra ’ her-
menn, sem koma heim úr
striðinu i Vietnam og reyna
að samlagast borgarlegu lifi
á ný.
Joe Don Baker, Aian Vint.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÍMI 18936
The Creeping
Flesh
ISLENZKUR TEXTI
Æsispennandi ný
hryllingsmynd i litum.
Aðalhlutverk: Christopher
Lee, Peter Cushing.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð börnum.
sínil 1B444
Jómfrú
Pameia
Bráðskemmtileg og hæfilega
djörf ný ensk gamanmynd i
litum um unga jómfrú sem
er afar fastheldin á meydóm
sinum. Julian Barnes, Anna
Michelle. Leikstjóri: Jim
O’Connolly.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.
Tónabíó
Sími 31182
Sporðdrekinn
Sporðdrekinn er ný banda-
risk sakamálamynd. Mjög
spennandi og vel gerð
kvikmynd. Leikstjóri:
Michael Winner.
A ða 1 h 1 u t v e r k : Burt
Lancaster, Alain Delon, Paul
Scofield.
ISLENZKUR TESTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.