Fréttablaðið - 03.01.2005, Page 21
Sérbýli
Langeyrarvegur-Hf. Nýkomið í
sölu 277 fm einbýlishús, kjallari/jarðhæð,
og tvær hæðir. Tvær íbúðir eru í húsinu í
dag. Íbúðin á jarðhæðinni er mikið endur-
nýjuð og í góðu ásigkomulagi, en íbúðin á
hæðunum þarfnast endurbóta. Selst í heild
sinni eða jafnvel í tvennu lagi. Nánari uppl.
á skrifstofu.
Brúnastekkur. Fallegt 334 fm ein-
býlishús á tveimur hæðum ásamt 50 fm
tvöf. bílskúr. Eignin skiptist m.a. í gesta
w.c., eldhús með góðum borðkrók, stofu,
borðstofu, fjölda herbergja, tvö baðherb.
auk 67 fm séríbúðar. Mikið útsýni úr stofu.
Falleg ræktuð lóð með hellulögðum ver-
öndum og vegghleðslum. Hiti í stéttum fyr-
ir framan hús. Verð 48,5 millj.
Vitastígur. 97 fm einbýlishús við Vita-
stíg. Húsið er kjallari, hæð og ris, timburhús
á hlöðnum kjallara. Fjórar steinsteyptar
geymslur á baklóð. Lóðin gefur jafnvel
möguleika á að byggja nýtt hús á lóðinni.
Verð 18,0 millj
Hæðir
Laugavegur. Mjög falleg, opin og
skemmtileg 189 fm íbúð á einni hæð í
hjarta borgarinnar. Stórt eldhús með mikl-
um innréttingum, stofa, um 80 fm, með
mikilli lofthæð, þrjú herbergi og flísalagt
baðherbergi. Svalir í norður. Nýjir þak-
gluggar og þak nýlega málað. Verð 27,9
millj.
4ra-6 herb.
Nesvegur. Falleg 86 fm 4ra herb.
íbúð með sérinngangi. Íbúðin skiptist í for-
stofu, hol, bjarta stofu m. útsýni til sjávar,
flísal. baðherb. sem er nýlega uppgert, 3
herb., þvottaherb. og eldhús m. fallegri inn-
rétt. Geymsluris yfir íbúð. Verð 17,5 millj.
Óðinsgata. Falleg 94 fm 4ra herb.
íbúð, hæð og ris, með sérinng. í Þingholt-
unum. Íbúðin skiptist í tvær stofur, tvö
herb., eldhús með eldri innrétt., baðherb.
og snyrtingu. Sér geymsla og sameiginlegt
þvottahús í kjallara. Svalir út af annari stof-
unni með útsýni yfir Tjörnina. Verð 18,5
millj.
Skipholt m. bílskúr Björt og
mikið endurnýjuð 105 fm endaíbúð á 3.
hæð. Íbúðinni fylgir 8,3 fm sér íbúðarherb.
og sér geymsla í kj. og 22 fm bílskúr. Íbúð-
in skiptist í stórt hol, eldhús m. nýjum vönd.
tækjum, uppgerðum innrétt. og góðri borð-
aðstöðu, bjarta stofu, 3 rúmgóð herb. og
nýlega endurnýjað flísalagt baðherb. Vest-
ursvalir. Gler og gluggar nýjir að hluta.
Parket og mósaikflísar á gólfum. Verð 18,7
millj.
Espigerði. 109 fm 4ra herb. íbúð á 4.
hæð ásamt 7,0 fm geymslu í kj. í þessu eft-
irsótta lyftuhúsi. Rúmgóðar og bjartar sam-
liggj. stofur með útgengi á tvennar svalir,
eldhús með eldri innréttingu og borðað-
stöðu, 2 svefnherbergi, fataherb. innaf
hjónaherb., þvottaherbergi og flísalagt
baðherbergi. Verð 19,9 millj.
Naustabryggja. Stórglæsileg 114
fm 4ra herb. útsýnisíbúð á 3. hæð í glæsi-
legu lyftuhúsi niður við sjó í Bryggjuhverf-
inu. Rúmgóð stofa m. útg. á flísal. svalir, 2
flísal. baðherb., 3 herb., öll með skápum og
eldhús m. vönd. innrétt. úr kirsuberjaviði.
Gegnheilt parket og flísar á gólfum. Sér
geymsla í kj. og sameign til fyrirmyndar.
Frábær staðsetn.við smábátahöfn. Falleg
útsýni út á sundin. Áhv. húsbr. 9,1 millj.
Verð 22,5 millj.
3ja herb.
Mávahlíð.Mjög falleg og mikið endur-
nýjuð 94 fm. íbúð á 2. hæð í mjög fallegu
litlu fjölbýli í hlíðunum. Íbúðin sem er mjög
vel skipulögð skiptist m.a. í 2 stór herbergi,
stórt eldhús, stóra stofu og baðherbergi
með glugga. Ný gólfefni á öllu, nýtt eldhús
og nýtt baðherbergi. Húsið er í góðu ásig-
komulagi að utan og lóð falleg og ræktuð.
Verð 17,9 millj.
Hringbraut.Mjög falleg og vel skipu-
lögð 71 fm íbúð á 2. hæð auk 10,6 fm sér
geymslu. Íbúðins skiptist m.a. í tvær rúm-
góðar og bjartar stofur m. útg. á svalir til
suðurs, rúmgott herb. m. skápum, eldhús
m. uppgerðum fallegum innrétt. og bað-
herbergi. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 11,6
millj.
Seljavegur. Góð 3ja herb. risíbúð í
þríbýli í vesturbænum. Eldhús m. nýlegri
innrétt. og borðaðst., stofa og 2 herb.,
bæði með skápum. Nýtt rafmagn og tafla
fyrir húsið. Verð 11,0 millj. Brunab.mat 8,4
millj.
Sólheimar. 85 fm íbúð á 5. hæð í
góðu lyftuhúsi. Opið eldhús, stofa, 2 herb.,
bæði með skápum og flísal. baðherb. Stór-
kostlegt útsýni, svalir eftir endil. stofunni.
Sér geymsla í kj. og önnur á hæðinni. Verð
15,7 millj
2ja herb.
Hrísmóar-Gbæ.Mjög falleg og
mikið endurnýjuð 61,1 fm. 2ja herb. íbúð á
3. hæð í góðu fjölbýlishúsi auk sér geymslu
í kjallara. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu,
eldhús með borðstofu, rúmgott herbergi
og rúmgott baðherbergi. Baðherbergi hef-
ur allt verið endurnýjað nýverið. Parket og
flísar á gólfum. Húsið er nýviðgert og mál-
að að utan og í mjög góðu ásigkomulagi.
Verð 13,9 millj.
Víkurás. Falleg 35 fm studíóíbúð á 3.
hæð ásamt 4,0 fm geymslu í kj. Austursval-
ir með útsýni yfir Rauðavatn. Snyrtileg
sameign. Verð 7,5 millj.
Grettisgata-sérinng. Falleg og
nánast algjörlega endurnýjuð 42 fm íbúð á
jarðhæð m. sérinng. Nýleg gólfefni, innrétt-
ingar, tæki og lagnir. Laus strax. Verð 8,7
millj.
Miklabraut. Vel skipulögð og nokkuð
endurnýjuð 64 fm íbúð á 2. hæð með 5,1
fm geymslu í kj. Eldhús m. góðri borðaðst.
og uppgerðum innrétt., rúmgóð stofa og
herb. með skápum,Nýtt gler og gluggar,
þrefalt að hluta. Verð 10,9 millj.
Atvinnuhúsnæði
Laugavegur-skrifst.hæð.
Góð 192 fm skrifstofuhæð á 3. hæð, efstu,
í nýlegu húsi. Eignin skiptist í móttöku, 4
skrifstofur, opið rými, w.c. og eldhúskrók.
Laus fljótlega. Verð 24,5 millj.
Ármúli. Heil húseign við Ármúla. Um er
að ræða 3.046 fm alls sem skiptast í versl-
unarhúsnæði á götuhæð, skrifstofuhús-
næði á 2. hæð auk geymslukjallara og iðn-
aðarhúsnæði á tveimur hæðum með inn-
keyrslu á báðar hæðir. Lóð frágengin með
malbikuðu plani og góðu athafnarými.
Húseignin er nánast öll í útleigu í dag. Nán-
ari uppl. veittar á skrifstofu.
Smiðjuvegur ñKóp. Glæsilegt
525 fm skrifstofuhúsnæði á tveimur hæð-
um í nýlegu húsi. Húsnæðið er innréttað á
afar vandaðan og smekklegan hátt og er
vel búið tölvu.- og símalögnum. Fjöldi skrif-
stofuherbergja auk móttöku á báðum hæð-
um o.fl. Mikil lofthæð. Næg bílastæði. Verð
59,0 millj.
Smiðshöfði- tvær húseignir.
Annars vegar iðnaðarhúsnæði, stálgrindar-
hús, að gólffleti 1558 fm auk 88 fm stein-
steypts verkstæðishúss. Þrennar inn-
keyrsludyr. Hins vegar 582 fm iðnaðarhús-
næði auk létts millilofts. Tvennar innekyr-
sludyr. Malarborin lóð. Nánari uppl. veittar
á skrifstofu.
Suðurhraun-Gbæ. 526 fm gott
lagerhúsnæði með millilofti yfir að hluta þar
sem innrétta mætti skrifstofur. Stálgrindar-
hús sem er fullbúið að utan og rúml.tilb. til
innrétt. að innan. Tvennar innkeyrsludyr og
góð lofthæð. Stórt malbikað bílaplan og
næg bílastæði. Verð 36,8 millj.
Skipholt. Vefnaðar og kvenfataversl-
un í eigin húsnæði í Skipholti. Ein af elstu
starfandi verslunum í Reykjavík. Verslunin
er í um 40 fm eigin húsnæði og verslar með
kvenfatnað og vefnaðarvöru. Til greina
kemur að selja húsnæðið sér. Nánari uppl.
á skrifstofu.
Kringlan-skrifstofuhæð.Góð
skrifstofuhæð á 7. hæð að séreignarflatar-
máli 278 fm auk hlutdeildar í sameign og
bílastæðarýmum. Hæðin skiptist í opið
rými, 9 lokuð herbergi og 2 geymslur. Verð
75,0 millj.
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
Óðinsgötu 4, sími 570-4500, fax 570-4505. Opið virka daga frá kl. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali.
Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali
Garðastræti
Glæsilegt 330 fm einbýlishús í miðborginni. Fjög-
ur sér bílastæði á lóðinni. Eignin skiptist þannig
að efri hæð er glæsileg 110 fm 4ra hreb. íbúð
sem er öll nýlega innréttuð á afar vandaðan og
smekklegan máta. Neðri hæð er innréttuð sem
4ra herb. íbúð og er í ágætu ásigkomulagi. Kjall-
ari hússins er í dag innréttaður sem geymslur,
þvottaherb. og íbúðarherb. Mögulegt er að tengja
saman neðri hæð og kjallara og gera úr því eina
íbúð. Einnig er húsið mjög vel til þess fallið að breyta þvi í einbýlishús
Heil húseign við Stangarhyl
Húsnæðið er vel innréttað sem skrifstofu- og lag-
erhúsnæði með innkeyrsludyrum. Eignin er í dag
að mestu nýtt af eiganda hennar en er að hluta til
í útleigu til skemmri tíma. Góð aðkoma er að
eigninni og næg bílastæði. Nánari upplýsingar
veittar á skrifstofu.
Laugarásvegur.
Vel staðsett einbýlishús á þessum eftirsótta stað í
Reykjavík. Húsið er 322 fm að stærð, kjallari og
tvær hæðir með innb. bílskúr. Á hæðunum eru
m.a. samliggj. skiptanlegar stofur, eldhús með
góðum borðkrók, 6 herbergi og tvö flísalögð bað-
herbergi auk gesta w.c. Í kjallara eru vinnuher-
bergi auk geymslu og þvottahúss. Ræktuð lóð.
Húsið stendur hátt með víðáttumiklu útsýni yfir
Laugardalinn Verð 50,0 millj.
Sjáland- Garðabæ
Strandvegur 12-16.
Nýjar og vandaðar 3ja–4ra herb. íbúðir í 3ja
hæða fjölbýlishúsi. Stærðir frá 96 fm upp í
126 fm, flestar með vestursvölum. Ath. full-
búnar án gólfefna nema baðherbergi og
þvottaherbergi verður flísalagt. Vandaðar
innréttingar. Stæði í bílgeymslu fylgir öllum
íbúðunum. Lyfta í húsi nr. 12. Afhending
snemma árs 2005. Byggingaraðili: Bygging-
arfélag Gylfa og Gunnars. Teikn. og allar
nánari uppl. veittar á skrifstofu.
Sjáland - Garðabæ
Norðurbrú 1
Nýjar og vandaðar 3ja–4ra herb. íbúðir í 3ja
hæða fjölbýlishúsi. Stærðir frá 96 fm upp í
125 fm, flestar með vestursvölum. Ath. full-
búnar án gólfefna nema baðherbergi og
þvottaherbergi verður flísalagt. Vandaðar
innréttingar. Stæði í bílgeymslu fylgir öllum
íbúðunum. Lyfta í húsinu. Afhending í febrú-
ar 2005. Byggingaraðili: Byggingarfélag
Gylfa og Gunnars. Teikn. og allar nánari
uppl. veittar á skrifstofu.
GLEÐILEGT NÝTT ÁR
ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN
Á LIÐNU ÁRI
Melhagi. - 2ja herb. íbúð í nýju húsi.
Nýkomin í sölu 70 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð í endurbyggðu húsi við Melhaga auk sér
stæðis í bílageymslu. Íbúðin sem er með sérinngangi og u.þ.b. 3 metra lofthæð er öll
endurnýjuð m.a. gólfefni, innréttingar, lagnir o.fl. Nánari upplýsingar á skrifstofu.
5MÁNUDAGUR 3. janúar 2005
04-05 fast 2.1.2005 14:24 Page 3