Fréttablaðið - 03.01.2005, Síða 31
15MÁNUDAGUR 3. janúar 2005
Dofraberg - Hf. Nýkomin í einka-
sölu á þessum góða stað 69 fermetra íbúð á
annarri hæð í góðu vel staðsettu fjöbýli í Set-
bergslandi í Hafnarfirði. Eignin skiptist í forstofu,
gang, baðherbergi, eldhús, stofu, tvö herbergi og
geymslu. Verð 11,5 millj. 106937
Norðurbraut - Hf. Nýkomin í sölu
62,7 fermetra íbúð á fyrstu hæð í fjögra íbúða
húsi í suðurbæ Hafnarfjarðar. Eignin skiptist í for-
stofu, eldhús, stofu, herbergi, gang, baðherbergi
og geymslur. Verð 9,2 millj. 107507
Hamraborg - Kóp. Nýkomin í
einkasölu skemmtileg 2ja herbergja íbúð með
bílskýli í hjarta Kópavogs, eignin skiptist í: Hol
með parketi, opið eldhús með nýju parketi, bað-
herbergi, nýuppgert svefnherbergi með skáp,
stofa með nýju parketi. Stæði í vaktaðri bíla-
geymslu fylgir. Sameiginlegt þvottaherb. með
tækjum. Góð sameign. Verð 11 millj. 107994
Góð staðsetning. Hagstætt verð og kjör. 82972
Nýkomið sérlega gott ca 800 fm atvinnuhús-
næði, sem skiptist þannig, 550 fm lagerpláss
með innkeyrsludyrum og ca 250 fm verslun-
ar/skrifstofupláss. Afhending n.k. áramót. Frá-
bær staðsetning og gott auglýsingagildi.
Bæjarhraun - Hf.- til leigu/sölu
Nýkomið sérlega gott 360 fm. atvinnuhúsnæði auk þess 60 fm. gott milliloft (kaffistofa ofl.). Í hús-
næðinu var áður trésmíðaverkstæði. Tvennar innkeyrsludyr, möguleiki á fleirum. Sérlóð. Verð 34
millj. 102858
Vesturvör - Kóp.
Ný komið í einkasöliu á þessum frábæra stað
innst í botlanga glæsilegt einbýli á einni hæð
ásamt millilofti og tvöföldum bílskúr samtals um
250 fermetrar. Húsið skiptist í samkvæmt teikn-
ingu í forstofu,gestasnyrtingu, þvottahús,geymsl-
ur, sjónvarpshol,baðherbergi, eldhús,stofu ,borð-
stofu,hjónaherbergi, þrjú svefnherbergi,millliloft
þar sem hægt er að útbúa tvö herbergi og tvö-
faldan bílskúr.Eignin afhendist fullbúin að utan en
fokhelt að innan eða lengra komið. Uplýsingar og
teikningar á skrifstofu Hraunhamars.
Vorum að fá í sölu glæsilegt einbýli á einni
hæð með innbyggðum bílskúr á góðum stað á
Völlum í Hafnarfirði. Húsið er 179,8 fm og bíl-
skúrinn 54,8 fm, samtals 234,6 fm. Möguleiki á
fimm svefnherbergjum. Húsið skilast fullbúið
að utan (klætt með steni) og rúmlega fokhelt
að innan, þ.e. búið að einangra og plasta.
Þetta er skemmtilegt hús á jaðarrlóð. Verð 23,9
Furuvellir 42 - Hf. einb.
Vorum að fá í sölu þetta skemmtilega hús, Hús-
ið er 212 fm auk 55,5 fm bílskúr, vel staðsett í
suðurhlíðum Hafnarfjarðar með mjög góðu út-
sýni yfir bæinn og til hafnarinnar. Húsið er mjög
vel skipulagt, á tveimur hæðum og gert er ráð
fyrir að hægt sé að hafa aukaíbúð á 1. hæð ef
þess er óskað. Húsið stendur fyrir ofan ber-
svæði og því engar byggingar beint fyrir neðan.
Húsið skilast fullbúið að utan og tilbúið til inn-
réttinga með grófjafnaðri lóð. Hægt er að fá það
afhent fyrr ef þess er óskað.
Lindarhvammur 10 Hf. einb.
Furuvellir 12 - Hf. einb.
Höfum fengið í sölu einnar hæðar einbýlishús í
smíðum í hinu nýja Vallarhverfi Hafnarfjarðar.
Um er að ræða 216 fm. hús með innbyggðum
bílskúr. Gert er ráð fyrir 3 svefnherb. stofu og
samliggjandi stofu.
Möguleiki á auka íbúð. Húsið skilast fullbúið að
utan en fokhelt að innan. Verð 20 millj. 108197
Furuvellir 14 - Hf. - einb.
Söluturn/Videóleiga - Frábært tækifæri
Söluturn, videóleiga, grill, spilakassar, ofl. Vorum að fá í einkasölu þennan glæsilega nýja sölu-
turn í glæsilegu húsnæði. Sérsmíðaðar innréttingar, vaxandi velta. Gott hverfi, skóli ofl. Sjón er
sögu ríkari. Verðtilboð
Söluturn - Áslandi Hf.
Nýkomið í einkasölu, verslunar, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði á tveimur hæðum, samtals ca 500
fm. Jarðhæð með verslunargluggum og tveimur innkeyrsludyrum baka til. Flísar á gólfum og góð
lýsing. Á efri hæð er gert ráð fyrir skrifstofu- og þjónusturýni (er í dag innréttað sem nokkur herbergi
og eldhús). Hæðin er nýlega innréttuð (ónotuð). Vandað parket á gólfum og nýjar hurðar. Hentar vel
undir skrifstofur og margvíslega þjónustu.
Kaplahraun - Hf.
Fífuvellir 5 - 11 raðhús - Hf.
Nýkomin 4 glæsileg 210 fm. raðhús á tveimur
hæðum í byggingu. Húsin afhendast folkheld og
fullbúin að utan. Glæsileg hönnun. Frábær
staðsetning. Verð frá 19,2 millj. - 19,9 millj.
Aðeins 4 íbúðir eftir.
Ath.100% lánamöguleiki.
• Nýkomnar glæsilegar nýjar íbúðir í einkasölu.
• Um er að ræða 2-4ra herb íbúðir með sérinngangi 71 fm. - 110 fm.
• Íbúðirnar afhendast í jan/feb 2005 fullbúnar án gólfefna.
• Góð staðsetning í barnvænu hverfi.
• Vandaðar innréttingar og tæki. S-svalir og útsýni.
• Teikningar á Mbl.is
• Traustir verktakar
• Allar nánari uppl. veita sölumenn Hraunhamars.
Daggarvellir 6B fjölb Hf
Nýkomið í einkasölu glæsilegt atvinnuhús-
næði, skrifstofu/verslunarhúsnæði samtals
ca. 1000 fm á þessum vinsæla stað. Eignin er
fullinnréttuð á vandaðan máta. Eign í sérflokki.
Möguleiki á að selja eignina í þremur
einingum. Verðtilboð.
Skútuvogur - Atvh til leigu/sölu
Nýkomið í einkasölu mjög gott 105,9 fermetra
endabil ásamt ca 30 fermetra millilofti vel stað-
sett við Rauðhellu í Hafnarfirði. Góðar inn-
keyrsludyr 4 metrar. Góð lofthæð 6,50 í mæni,
góð lóð. Laust strax verð 9,0 millj. 87728
Rauðhella - Hf.
Fjarðarbær við FH-torg þ.e. Bæjarhraun 2 í
Hafnarfirði 2 hæð til hægri. Glæsilegt skrifstofu
húsnæði til sölu í hornhúsi við Kaplakrika, sér-
leg gott bjart ca 168 fm rúmgóðar skrifstofur
með fjórum sér herbergjum, biðstofu, móttöku,
geymslu, snyrtingu, kaffistofu og svölum með
skemmtilegt vandað lyftuhús vel staðsett með
mikið auglýsingagildi og næg bílastæði. Laust
strax. Hentar vel sérfræðingum sem vilja
samnýta aðsöðu, uppl gefur Helgi á Hraun-
hamri s: 520-7500 eða Árni s:567-7521
Fjarðabær v/FH-torg - Hf
Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum
gleðilegs árs og þökkum það sem var að líða!
Kaplahraun - Hf.
Nýkomið gott 350 fm atvinnuhúsnæði m/innkeyrsludyrum (bakhús). Góð staðsetning. Leigu-
samningur getur fylgt. Hagstætt verð 19 millj. 60457
Rauðhella - Hf - atvh
Nýkomið sérl. gott ca 100 fm atvhúsnæði auk ca 35 fm millilofts. Góð lofthæð og innk.dyr. Sérl.
góð eign. Afhendt strax Verð 8,9 millj. 67512
Fornubúðir/við fiskmarkaðinn
Nýkomið í einkasölu sérlega gott vandað nýlegt atvinnuhúsnæði 240 fm auk efri hæðar ca 140
fm. innkeyrsludyr, góð lofthæð, frábær staðsetning við fiskmarkaðinn og smábátahöfninna.
Verð. 26,8 millj.
Hvaleyrarbraut - Hf.
Nýkomið gott 187 fermetra atvinnuhúsnæði m/innkeyrsludyrum. Húsnæðið var innréttað fyrir
fiskvinnslu. Fullbúin eign. Góð staðsetning. Hagstætt verð og kjör. 82972
14-15 fast 2.1.2005 16:28 Page 3