Fréttablaðið - 03.01.2005, Side 48

Fréttablaðið - 03.01.2005, Side 48
Félagi minn bank- aði í mig nýverið og skipaði mér að skrifa um skraut- leg húðflúr á Ís- landi. Þar sem maðurinn er stór í sniðum og skap- maður mikill var ekki um annað að ræða en láta til skarar skríða. Fyrst ber að nefna einhvern mesta aðdáanda The Doors hér heima á Fróni. Honum fannst ekki annað hægt en að merkja sig vel hljómsveitinni og ákvað því að fá sér andlitsmynd af söngvaranum Jim Morrison. Skundaði kappinn út á næstu myndbandaleigu og náði sér í eintak af myndinni The Doors. Sel- fyssingurinn knái hugsaði dæmið greinilega ekki alveg til enda og er skemmst frá því að segja að í dag prýðir síðhærður Val Kilmer, sem lék Morrison í myndinni, handlegg þessa manns! Þá er ekki hjá því komist að minn- ast á Vestfirðing nokkurn sem var í svaðilför í útlöndum ásamt félögum sínum úr áhöfn ónefnds skips. Eins og oft vill verða við menn sem kenndir eru við sjóinn vilja áfengir drykkir oft renna hraðar niður í út- löndum en í heimalandinu. Á öðrum eða þriðja degi var hald- ið í miðbæ stórborgar á meginlandi Evrópu til að ná sér í húðflúr en á þessum tíma var erfitt að komast í listamenn af þeirri gerðinni hér á landi. Tveir úr hópnum ákváðu að fá sér húðflúr og bauð okkar maður fé- laga sínum að vera á undan. Sá fékk sér hjarta utan um nafn ástkonu sinnar. Söguhetja okkar var næst og pantaði skútu á handlegginn. Kom það engum á óvart enda var maðurnn búinn að stunda sjómennskuna frá blautu barnsbeini og ekkert því til fyrirstöðu að merkja sig vel. Þegar húðflúrsmeistarinn var hálfnaður með skútuna mætti lögreglan öllum að óvörum á staðinn og lagði hann niður eins og hendi væri veifað. Húð- flúrarinn fékk ekki tækifæri til að fullvinna verkið og í dag, um 20 árum seinna, er þessi ágæti maður enn með hálfkláraða skútu á hand- leggnum! 3. janúar 2005 MÁNUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Námskeið hefjast 17. janúar 3.-14. janúar Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna Taltímar - einkatímar Námskeið fyrir börn Viðskiptafranska - lagafranska Kennum í fyrirtækjum Leikfimitímar með mjúkri sambasveiflu kl. 16.10, 17.10 og 18.10 virka daga Í leikfiminni er kerfisbundið unnið að því að bæta líkamsstöðu og beitingu; og virkja og ná stjórn á djúpa vöðvakerfi háls, axlargrindar og baks. Liðkandi og styrkjandi æfingar eru gerðar í hverjum tíma. Frjáls aðgangur er að fullkomnum tækjasal ásamt leiðbeiningum frá sjúkraþjálfara. Kennarar: Harpa Helgadóttir, sjúkraþjálfari, Thelma Dögg Ragnarsdóttir sjúkraþjálfari og Kolbrún Vala Jónsdóttir. Skráning fer fram í síma 695-1987 og 511-1575 Netfang: harpahe@hi.is Vefsíða: www.folk.is/breidubokin/ Kennslan hefst 10. janúar og fer fram í glæsilegu húsnæði sjúkraþjálfunar- og líkamsræktarstöðvar Hreyfigreiningar að Höfðabakka 9 Einnig í boði Bakleikfimi í vatni í hádeginu. Kennt er í sundlaug Endurhæfingarstöðvar LSH við Grensás. Breiðu bökin Grunnur að bættri líðan í hálsi, herðum og baki STÓRA SVIÐ HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar á vesturfara- sögum Böðvars Guðmundssonar Aðalæfing fi 6/1 kl 20 - UPPSELT Frumsýning fö 7/1 kl 20 - UPPSELT Lau 8/1 kl 20 - gul kort - UPPSELT Su 9/1 kl 20 - aukasýning - UPPSELT Lau 15/1 kl 20 - rauð kort Su 16/1 kl 20 - græn kort Fö 21/1 kl 20 - blá kort Lau 22/1 kl 20 Lau 29/1 kl 20 Su 30/1 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 14/1 kl 20 Su 23/1 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 9/1 kl 14 Su 16/1 kl 14 Su 23/1 kl 14 Su 30/1 kl 14 kNÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Í kvöld kl 20 Fö 7/1 kl 20 Fö 14/1 kl 20 Su 16/1 kl 20 AUSA eftir Lee Hall og STÓLARNIR eftir Ionesco Í samstarfi við LA Frumsýning fi 30/12 kl 20 - UPPSELT Lau 8/1 kl 20, Su 9/1 kl 20, Fi 13/1 kl 20, Lau 15/1 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Í kvöld kl 20 Fö 14/1 kl 20 Fi 20/1 kl 20 Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudagag og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Miðasölusími 568 8000 midasala@borgarleikhus.is Allt starfsfólk Borgarleikhússins sendir landsmönnum öllum BESTU ÓSKIR UM HEILLARÍKT KOMANDI ÁR um leið og það ÞAKKAR 140.000 GESTUM FYRIR KOMUNA í leikhúsið á síðasta leikári. STUÐ MILLI STRÍÐA SMÁRI JÓSEPSSON SKRIFAR UM SKRAUTLEG HÚÐFLÚR Val Kilmer í stað Jim Morrison? M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Hva’ð ðetta? Þetta er kaffi. Þetta er það sem fullorðnir drekka á morgnana svo þeir verði aft- ur mennskir. Góðan dag- inn krakkar! Plástur? Hva ertu að púlla Robbie Fowler á þetta eða meiddir þú þig? Verra! Ég virð- ist fá bólu- genið frá mömmu sem fer allt í nefið. Shit! Hefur þú prófað... Allt! Hníf? Daginn aftur! Jeminn! Þettagetur ekki verið satt! Þú keyptuð bara snakk og annað rusl! Sjáiði þetta! Þetta er jú... Hvað eigum við... Þetta verður að vera.... Ég vissi ekki að það væru til svona margar snakktegundir! Þú ættir að horfa oftar á 70 mínútur mamma! 48-49 (24-25) Skripo 2.1.2005 20:17 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.