Fréttablaðið - 03.01.2005, Page 50
Sharon Osbourne mun leika íhinu djarfa leikriti The Vagina
Monologues eða Píkusögum.
Gamanleikritið, sem fjallar um
konur að tala opinskátt um sína
innilegustu líkamshluta, hefur
slegið í gegn bæði í West End og
á Broadway. Þetta mun vera fyrsta
hlutverk Sharon á sviði og verður
frumsýnt í London á næsta ári.
„Sharon sá leikritið og elskaði
það. Það er opinskátt og
skemmtilegt og gæti verið skrif-
að fyrir hana. Konur að tala blátt
áfram um þessi mál er nokkuð
sem hentar henni mjög vel,“
sagði heimildarmaður.
Hollywood-stjörnurnar JackieChan og Chow Yun-fat, sem eru
fæddar í Hong Kong, ætla að láta fé
af hendi rakna til fórnarlamba jarð-
skjálftans gríðarlega sem gekk yfir í
suðurhluta Asíu á dögunum. Chan
lagði fram tæpar fjórar milljónir
króna til Barnahjálpar Sameinuðu
Þjóðanna og Chow
gaf tvær milljónir til
hjálparstarfs. „Fjórar
milljónir eru sáralítið
fyrir svæðin sem
fóru illa út úr skjálft-
anum en ég vonast
til að aðrir fylgi for-
dæmi mínu,“ sagði
Chan.
26 3. janúar 2005 MÁNUDAGUR
Jólamyndin 2004Jólamyndin 2004
Sýnd kl. 1, 3.30, 6 m/ísl. tali
kl. 1, 3.30, 6, 8.30 og 11 m/ens. tali
Sýnd kl. 1, 3.30, 6, 8.30 & 11.15
Sýnd í LÚXUS VIP kl. 8.30 & 11.15
Sýnd kl. 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 og 11 Sýnd í LÚXUS kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Sýnd kl. 8 og 10 b.i. 14 kl. 3.30, 5.45 og 8
Sýnd kl. 2, 4 og 6
Sýnd kl. 10.15 b.i. 14
Sýnd kl. 6, 8.40 og 11.15
Sýnd kl. 1.30 & 3.30 m/ísl. tali.
Sýnd kl. 6, 8.30 & 11 m/ensku tali
Sýnd kl. 2, 4, 8.30 & 10.30
Sýnd í LÚXUS VIP kl. 1 & 3.30
Ein stærsta opnun
frá upphafi
í des í USA.
"séríslenskt
Fönn, fönn,
fönn!"
HHH
SV Mbl
"...bráðvel heppnuð
skemmtun, grín
og fjör..."
HHH
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 5.30, 8, 9.20 og 10.40
Sýnd kl. 5.30 m/ísl. tali
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 m/ensku tali
MBL HHH Algjört augnayndi!
FBL Hressir ræningjar!
Kvikmyndir.com HHH
Sama Bridget. Glæný dagbók.
HHH1/2 kvikmyndir.is
HHH kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15
Aðsóknarmesta
jólamyndin 2004
Aðsóknarmesta
jólamyndin 2004
HHHHH
Mbl
HHHHH
Mbl
MBL HHH Algjört augnayndi!
FBL Hressir ræningjar!
Kvikmyndir.com HHH
Jólamyndin 2004
Nýársmyndin 2005
Nýársmyndin 2005
FRÉTTIR AF FÓLKI■ FÓLK
Peningar til fórnarlamba
50-51 (26-27) Bíó 2.1.2005 20:14 Page 2