Fréttablaðið - 03.01.2005, Page 52

Fréttablaðið - 03.01.2005, Page 52
Gamla árið var kvatt með stæl eins og venjulega. Ég held mikið upp á gamlárskvöld. Þó ekki út af því að ég hafi afsökun fyrir að drekka í óhófi, borða í óhófi, lofa upp í ermina á mér og hafa gaman að peningabrennu. Nei, það er út af skaupinu. Ég batt miklar vonir við skaupið í ár þar sem þeir Spaugstofumenn hafa gert besta skaup allra tíma að mínu mati. Auðvitað skaupið 1985. En ég varð fyrir vonbrigðum. Margar góðar hugmyndir voru í skaupinu í ár sem mér fannst ekki vera nógu vel útfærðar. Enn frem- ur fannst mér fyndnustu menn Ís- lands, Jón Gnarr og Sveppi, ekki fá nógu góð hlutverk. Of mikið fannst mér af því að fólk léki sig sjálft. Til dæmis láu Nylon-stelp- urnar vel við höggi en þær komust klakklaust frá skaupinu með því að vera sætar eins og þær gera best. Bestur fannst mér þó herra Davíð Oddsson sem sýndi sína frá- bæru leikhæfileika á skurðarborð- inu. Hann er greinilega á rangri hillu. Ég á eftir að horfa á skaupið aftur en það er alltaf betra í end- ursýningu. En eftir skaupið kemur Markús Örn Antonsson, okkar ástsæli út- varpsstjóri, með ávarp sitt. Greyið Markús Örn. Ég vorkenni honum um hver einustu áramót. Hver hlustar svo sem á hann í öllum sprengiæsingnum? Á mínu heimili er lækkað niður í honum til að heyra þjóðina sprengja upp millj- ónirnar sínar. Hann gæti eflaust sprengt upp útvarpshúsið eða klætt sig í kvenmannsföt og eng- inn myndi taka eftir því. En eitt er víst að hann óskar landanum gleði- legs nýs árs og það er fyrir öllu. Gleðilegt nýtt ár Markús. Gleði- legt nýtt ár Ísland. ■ 3. janúar 2005 MÁNUDAGUR VIÐ TÆKIÐ LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR ELSKAR SKAUPIÐ EN VORKENNIR MARKÚSI ERNI. Markús Örn í kvenmannsföt 16.10 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Brandur lögga (9:26) 18.09 Kóalabræður (23:26) 18.19 Bú! (45:52) SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Perfect Strangers 13.05 Auglýsingahlé Simma og Jóa 13.35 Wild Man Blues 15.15 Last Comic Standing 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 22.20 Line of Fire. Fyrsti þáttur í bandarískum mynda- flokki um unga alríkislögreglukonu sem berst við glæpi. ▼ Drama 22.25 Six Ways to Sunday. Harry er orðinn sjálfráða og hefur gengið til liðs við glæpaklíkuna í bænum. ▼ Bíó 18.00 Bak við tjöldin – Ocean’s Twelve. Fylgst er með gerð þessarar framhaldsmyndar Oceans Eleven sem sló í gegn á sínum tíma. ▼ Kvikmynd 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 14 (15:22) (e) (Simpson fjölskyldan) 20.00 The Block 2 (7:26) Í ástralska mynda- flokknum The Block fá fjögur heppin pör tækifæri til að innrétta íbúð eftir eigin höfði. 20.45 Six Feet Under 4 (9:12) (Undir grænni torfu) Bræðurnir David og Nate reka útfararþjónustu Fisher-fjölskyldunnar. Bönnuð börnum. 21.40 60 Minutes II 22.25 Six Ways to Sunday (Enginn sunnu- dagaskóli) Harry Odum er orðinn sjálfráða. Samband hans og mömmu hans hefur alltaf verið náið og sumir myndu segja hana hafa ofverndað strákinn. En nú er Harry 18 ára og ekkert smábarn lengur. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Mile High (12:13) (e) (Bönnuð börnum) 0.45 Shield (9:15) (e) (Stranglega bönnuð börnum) 1.30 Lola and Bilikid (Stranglega bönnuð börnum) 3.00 Fréttir og Ísland í dag 4.20 Ísland í bítið (e) 5.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.05 Ensku mörkin 0.00 Kastljósið 0.20 Dag- skrárlok 18.30 Spæjarar (51:52) (Totally Spies II) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Frasier Bandarísk gamanþáttaröð. 20.20 Rannsóknir á Suðurskautslandinu (Troll i Antarktis) Norsk heimildarmynd um störf vísindamanna í rannsóknarstöð- inni Troll á Suðurskautslandinu. 21.10 Lögreglustjórinn (The District III) Saka- málasyrpa um Jack Mannion, hinn skelegga lögreglustjóra í Washington, sem stendur í ströngu í baráttu við glæpalýð og við umbætur innan lög- reglunnar. 22.00 Tíufréttir 22.20 Eldlínan (1:13) (Line of Fire) Banda- rískur myndaflokkur um unga alríkis- lögreglukonu og baráttu hennar við glæpaforingja. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 12.45 Norwich - Liverpool 15.00 Blackburn - Charlton 18.00 Bak við tjöldin - Oceans Twelve 0.45 Law & Order: SVU (e) 1.30 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 2.20 Óstöðvandi tónlist 18.30 Þrumuskot - ensku mörkin 19.30 Everybody loves Raymond (e) Gaman- þáttaröð um hinn nánast óþolandi íþróttapistlahöfund Ray Romano. 20.00 Dead Like Me Mason bjargar stúlku sem heitir Charlotte undan árás- armanni. Hann fellur strax fyrir henni. Hún og George verða miklir vinir. 21.00 Dragnet Dragnet fjallar um störf úrvals- sveitar lögreglunnar í Los Angeles, Rán- og morðdeildarinnar undir stjórn Joe Friday rannsóknarlögreglumanns. Þessi þáttaröð er úr smiðju Dick Wolf, fram- leiðanda „Law and Order“ þáttanna. 21.50 The Handler Spennuþættir um aðgerð- arsveit innan FBI sem þjálfar menn í að fara huldu höfði til þess að hafa uppi á harðsvíruðum glæpamönnum og uppræta hættuleg glæpagengi. Joe Pantoliano fer með aðalhlutverk. 22.45 W.B.A. - Newcastle 6.00 Charlie’s Angels: Full Throttle (Bönnuð börnum) 8.00 Pay It Forward 10.00 Commited 12.00 Drowning Mona 14.00 Pay It Forward 16.00 Commited 18.00 Drowning Mona 20.00 Charlie’s Angels: Full Throttle (Bönnuð börn- um) 22.00 Hard Cash (Stranglega bönnuð börnum) 0.00 Below (Stranglega bönnuð börn- um) 2.00 The Net (Bönnuð börnum) 4.00 Hard Cash (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og tilveruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 20.15 Korter 21.00 Níubíó. The Land Girls 23.15 Korter Greyið Markús Örn, það hlustar aldrei neinn á hann blessunina. Vi› segjum fréttir Flestir velja Fréttablaðið! Fréttablaðið er sá miðill sem flestir Íslendingar velja sem sinn á hverjum degi Vertu séður, auglýstu þar sem viðskiptavinur þinn er. 69% FBL MBL 49% GALLUP NÓV. 2004 5 690691 2000 08 Lífsreynslus agan • He ilsa • • M atur • Kro ssgátur 50. tbl. 66. árg., 27. de sember 2004. g•á~t Aðeins 599 kr.Gleðilegt ár 2005 Vö lvuspáin Hvað gerist á nýju ári? 00 Vikan50. tbl.'04-1 10.12.2004 13:20 Pag e 1 Náðu í eintak á næsta sölustað Völvublaðið Aðeins 599 kr. SKY NEWS 10.00 SKY News Today 11.30 One-on-One 12.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 13.30 Review of the Year 14.00 News on the Hour 14.30 Review of the Year 15.00 News on the Hour 15.30 Review of the Year 16.00 News on the Hour 16.30 Review of the Year 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 Review of the Year 20.00 News on the Hour 20.30 Revi- ew of the Year 21.00 Nine O'clock News 21.30 One-on-One 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 23.30 Review of the Year 0.00 News on the Hour 0.30 CBS News 1.00 News on the Hour 1.30 Review of the Year 2.00 News on the Hour 2.30 Review of the Year 3.00 News on the Hour 3.30 Review of the Year 4.00 News on the Hour 4.30 Review of the Year 5.00 News on the Hour 5.30 CBS News CNN INTERNATIONAL 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 Living Golf 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Rally: Rally Raid Dakar 8.00 Ski Jumping: World Cup Innsbruck Austria 9.00 Nordic Combined Skiing: World Cup Ruhpolding Germany 10.00 Nordic Combined Skiing: World Cup Ruhpolding Germany 10.30 Rally: Rally Raid Dakar 11.00 Ski Jumping: World Cup Innsbruck Austria 12.00 Tennis: ATP Tournament Doha Qatar 15.00 Football: UEFA Cup 16.00 Ski Jumping: World Cup Innsbruck Austria 17.30 All sports: WATTS 18.30 Sumo: Kyushu Basho Japan 19.30 Fight Sport: Fight Club 21.30 Rally: Rally Raid Dakar 22.15 News: Eurosport- news Report 22.30 Ski Jumping: World Cup Innsbruck Austria 0.00 Rally: Rally Raid Dakar BBC PRIME 7.35 S Club 7: Viva S Club 8.00 Changing Rooms 8.30 Rea- dy Steady Cook 9.15 Big Strong Boys in the Sun 9.45 Trad- ing Up in the Sun 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link Special 11.30 Classic EastEnders 12.00 Classic EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 English Time: Get the Mean- ing 13.20 Muzzy in Gondoland 13.25 Muzzy in Gondoland 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 S Club 7: Viva S Club 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys in the Sun 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Diet Trials 18.30 EastEnders 19.00 Holby City 20.00 NCS Manhunt 21.00 NCS Manhunt 22.00 Lenny Henry in Pieces 22.30 I'm Alan Partridge 23.00 Born and Bred 0.00 Supernatural Sci- ence 1.00 Century of Flight 2.00 The Lost World of El Dorado 3.00 Make Or Break 3.30 Make Or Break 4.00 Follow Me 4.15 Follow Me 4.30 Spelling With the Spellits NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL 16.00 Dambusters 17.00 In Which We Serve 19.30 Commerce Raiders 20.00 Mosquito Hell 21.00 Inside the Britannic 22.00 Return to Titanic 23.00 Battlefront: Fall of the Philippines 23.30 Battlefront: Battle On Kwajalein 0.00 Inside the Britannic 1.00 Explorations: Space - Reaching for the Stars ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Growing Up... 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 O'Shea's Big Adventure 20.00 Mad Mike and Mark 21.00 Emergency Vets 21.30 Hi-Tech Vets 22.00 Natural Comparisons 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Vets in Practice 0.30 Emergency Vets 1.00 O'Shea's Big Adventure 2.00 Mad Mike and Mark 3.00 Emergency Vets 3.30 Hi-Tech Vets 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 Amazing Animal Videos DISCOVERY CHANNEL 16.00 Cast Out 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A Racing Car is Born 19.00 Myth Busters 20.00 Incredible Medical Mysteries 21.00 Trauma - Life in the ER 22.00 Freak Show 23.00 For- ensic Detectives 0.00 Tanks 1.00 Gladiators of World War II 2.00 Cast Out 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Hidden 4.00 Battle of the Beasts MTV EUROPE 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Just See MTV 15.30 SpongeBob Squ- arePants 16.00 Dismissed 16.30 SpongeBob SquarePants 18.00 European Top 20 20.00 Making the Video 20.30 Jac- kass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 MTV Mash 22.30 Pimp My Ride 23.00 The Rock Chart 0.00 Just See MTV VH1 EUROPE 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Most Influential to MusicTop 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1 Hits 16.00 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 50 Sexiest Video Moments 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 7.55 Courage the Cowardly Dog 8.20 Scooby-Doo 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Loon- ey Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 ERLENDAR STÖÐVAR ▼ ▼ ▼ FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P JE TU R 52-53 (28-29) Dagskrá 2.1.2005 19:44 Page 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.