Tíminn - 01.02.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.02.1975, Blaðsíða 10
TÍMINN Laugardagur 1. febrúar 1975. 10 Laugardagur l.febrúar 1975 DAG HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími S1200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld nætur- og helgidaga- verzla apóteka i Reykjavik vikuna 31. janúar til 6 febrúar er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla uppiýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Símabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Biianaslmi 41575, simsvari. Félagslíf Sunnudagsgangan 2/2. veröur um ströndina sunnan Straumsvlkur. Álveriö skoð- að. Brottför kl. 13. frá B.S.I. Verð 300 krónur. Feröafélag tsiands. Arnfirðingafélagiö vill minna á Sólarkaffið er haldið verður á Hótel Borg sunnudaginn 2. febrúar kl. 20. Mörg skemmti- atriði. Nefndin. Kvenféiag Laugarnessókn-1 ar: Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 3. febrúar kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur að Brúarlandi mánu- daginn 3. febr. kl. 20.30 spilað verðurbingó. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar: Kvenfélag Háteigssóknar heldur aðalfund I Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 4. febrúar kl. 8,30. Stjórnin. MÍR-fundur verður haldinn i Þjóðleikhús- kjallaranum laugardaginn 8. febrúar n.k. ki. 2 siðdegis. Rædd verða félagsmál og greint frá fyrirhuguðum kynn- ingar- og vináttumánuði i marz og hátiðahöldum I tilefni 25 ára afmælis félagsins. Þá segir Ásgeir Höskuldsson póstmaður frá ferð sinni til Moskvu fyrr i vetur og ráð- stefnu Sambands sovézku vin- áttufélaganna. Kaffiveitingar. Félagar eru eindregið hvattir til að fjölmenna. — Stjórnin. AAessur Bústaöarkirkja. Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Barnagæzla. Sr. ólaíur Skúlason. Arbæjarprestakall: Bibliudagurinn barnasam- koma I Arbæjarskóla kl. io,30 guösþjónusta I skólanum kl. 2 æskulýösfélagar lesa úr ritn- ingunni. Tekið á móti gjöfum til Bibllufélagsins. Séra Guð- mundur Þorsteinsson. Hall- grímskirkja: Barnamessa kl. 10, messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Séra Karl Sigurbjörnsson. Fíladeiffa: sunnudag kl. 14. biblíudagur biskup landsins herra Sigurbjörn Einarsson og Einar Gíslason tala I guðs- þjónustunni, fjölbreyttur söngur og fórn tekin fyrir biblíufélagið kl. 20 almenn guösþjónusta Enok Karlsson kveöur tsland. Langholts- pretakall: Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Árelíus Nlelsson. Guðþjónusta kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Óskastund kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Neskirkja: Biblíudagurinn, barnasamkoma kl. 10,30. Séra Frank M. Halldórsson. Guð- þjónusta kl. 2 tekiö á móti gjöfum til Biblíufélagsins I messu lok. Séra Jóhann S. Hllðar. Háteigskirkja: Barna- guöþjónusta kl. 10,30. Séra Amgrlmur Jónsson. Messa kl. 2. Bibliudagurinn. Séra Jón Þorvarðsson. Tónleikar kirkjukórsins kl. 5 stjórnandi Marten Hunger. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Messa kl. 2 ræðuefni lesbókar rabb siöastliðin sunnudag um kenningar kirkjunnar. Séra Þórir Stephensen. Barnasam- koma kl. 10,30 i Vesturbæjar- skólanum. Digranespresta- kall: Barnaguðþjónusta I Vlg- hólaskóla kl. 11. Guðþjónusta I Kópavogskirkju kl. 11. Bibllu- dagur. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnespresta- kall: Barnaguðþjónusta I Kár- nesskóla kl. 11. Guðþjónusta I Kópavogskirkju kl. 2. Bibllu- dagur. Sigurður Helgason for- seti bæjarstjórnar prédikar. Séra Arni Pálsson. Laugar- neskirkja: Messa kl. 2 Barna- guðþjónusta kl. 10,30. Séra Garöar Svavarsson. Hafnar- fjaröarkirkja: Æskulýösguð- þjónusta kl. 11. Þar sem margir hafa óskað þess verður helgileikur fermingarbarn- anna nú fluttur aftur, þá veröa ávörp flutt til uppörvunar og ánægju, messa kl. 2 sár Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar. Séra Garðar Þorsteinsson. Lágafellskirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Bjarni Sigurðsson. Frfkirkjan I Reykjavfk: Barnasamkoma kl. 10.30 Guðni Gunnarsson. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Kolbeinn Þor- leifsson. Safnaðarprest- ur. Ásprestakali: Barnasam- koma I Laugarásblói kl. 11. Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grímsson. Siglingar M/s Disarfell fór frá Húsavík 28/1 til Ventspils og Svend- borgar. M/s Helgafell kemur til Rotterdam I dag, fer þaðan væntanlega 4 febrúar til Hull og Reykjavlkur. M/s Mælifell er væntanlegt til Houston, Texas 8. febrúar. M/s Skafta- fell átti að fara frá New Bed- ford I gær til Reykjavikur. M/s Hvassafell er i Kiel. M/s Stapafell fór frá Svendborg 31/1 til Reykjavikur. M/s Litlafell losar á norðurlands- höfnum. M/s Vega losar á Stykkishólmi, fer þaðan til Rifshafnar. M/s Eskimo losar I Gautaborg, fer þaðan vænt- anlega 3. febrúar til Frederikshafn. LOFTLEIÐIR BILALEIGA 0 '■ CAR REIMTAL TT 21190 21188 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbílar Range/Rover Datsun-fóiksbilar Biazer BILALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAP 28340 37199 (g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 pioi\jeen Útvarp og stereo kasettutæki BIBLÍUDAGUR 1975 sunnudagur 2.febrúar Satbib er Guös Orb Bibiiudagur Tekið verður á móti gjöfum til starfs Hins Isl. Bibllufélags við allar guðsþjónustur i kirkjum landsins á morgun — og næstu sunnudaga I kirkj- um, þar sem guðsþjónustur verða ekki á Biblíudaginn. Tilkynning Kjarvalsstaöir.Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarvals. Op- iö alla daga nema mánudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. Afmæli ölvir Karlsson oddviti, Þjórs- ártúni er 60 ára i dag. 1 M '' * HgP • ' $ r* = Guðriður Guttormsdóttir frá Stöö i Stöðvarfirði verður I dag jarðsungin frá Dómkirkjunni i Reykjavík. Hennar verður siöar minnst I tslendingaþátt- um. 1847 1847. Krossgáta. Lárétt 1) Þjálfun.-6) Klæðnaður,-10) Kind.- 11) Efni.- 12) Úrkoma.- 15) Kvöld,- Lóðrétt 2) Klæðnaður.- 3) Brún,- 4) Spotti.- 5) Bæta,- 7) Púki,- 8) Málmur,- 9) Annríki.- 13) Þæg.- 14) Straumkast,- Ráðning á gátu No. 1846. Lárétt I) Þústa,- 6) Seinlát.- 10) TT,- II) LV,- 12) Rangali,- 15) Brokk,- Lóðrétt 2) Úði,- 3) Tál,- 4) Ostra,- 5) Atvik,- 7) Eta,- 8) Nag,- 9) Áll,- 13) Nýr,- 14) Ask,- ■r* 3 í-m- P- P* /0 :| 1 1 |r~ 12 /3 /y m ■ PL WL 3P Sólarkaffi Arnfirðinga Sólarkaffi verður haldið að Hótel Borg sunnudaginn 2. febrúar 1975 kl. 8 e.h. Miðar seldir milli kl. 3 og 5 sunnudag á sama stað. Nefndin. Aðalfundur Verzlunarmannafélags Hafnarfjarðar fyrir árið 1974 verður haldinn i Skiphóli laugardaginn 8. febrúar kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Reglugerð fyrir sjúkrasjóð. 3. önnur mál. Stjórnin. í Stafholtstunguhreppi er i óskilum dökk-jörp hryssa gráleit á nösum, 3ja til 4ra vetra. Verður seld 15. febrúar, hafi eigandi ekki gefið sig fram fyrir þann tima. Hreppstjóri. /1P\ siiir§ Tilboð óskast I smiði á eftirfarandi v/Vistheimilis að Vffilsstöðum: Svefnbekkir — náttborö — skrifborö — bókahillur — hillu- einingar — borðstofuborö — vinnuborö o.fl. Útboðsgagna sfcal vitja á skrifstofu vora, gegn skilatrygg- ingu kr. 3.000,-. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.