Tíminn - 12.03.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.03.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Miðvikudagur 12. marz 1975. SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 3. flokki 1975 Nr. 7181 kr. 1.000.000 Nr. 30770 kr. 500.000 Nr. 7211 kr. 200.000 Þessi númer hlutu 50000 kr. vinning hvert: 3994 11346 14446 36227 40564 56737 7748 11827 15884 39832 46657 59051 8224 12196 31853 40496 48442 59055 8507 13849 Aukavinningar: 7180 kr. 50.000 7182 kr. 50.000 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 158 5000 8759 13740 18636 21218 28631 32062 37221 41679 47642 52994 326 5289 8790 13893 18828 21675 28709 32951 37277 42183 47837 53485 637 5301 8872 14226 19209 21742 28714 32998 37378 42359 47994 54462 686 5668 9015 14764 19226 21781 28979 33192 37604 42822 48315 55338 890 5913 9587 15181 19237 21850 29029 33295 38333 43309 48336 55738 1011 6096 9604 15542 19636 22492 29088 33405 38450 43334 48369 55932 1707 6175 9652 15594 19749 22786 29831 33815 38740 44011 48857 55969 2161 6289 10117 15757 19765 22887 29926 34375 38864 44229 48924 56102 2617 6370 10469 16019 19819 23195 30007 34496 38925 44290 49152 56279 2786 6833 10610 16221 20057 23462 30100 34702 38941 44340 49341 56286 2838 6943 10708 16482 20300 24232 80212 34958 39178 44487 49360 56730 3265 7312 10868 16543 20488 24529 30312 35559 39958 44566 49947 56893 3648 7534 10909 16586 20503 24651 30376 35562 40124 44697 49966 57431 3756 7685 11088 16614 20535 24870 30446 36297 40193 44926 49976 57964 3913 7849 11597 16713 20549 25730 30958 36369 40293 45043 50012 58808 3999 8068 12281 17165 20568 25829 31267 36529 40484 45204 51628 59362 4410 8482 13182 17339 20582 26126 31295 36579 40626 46448 52213 59477 4533 8563 13578 17743 20712 27112 31483 36908 40979 46771 52392 59765 4789 8715 13597 18342 21016 27447 31647 36986 41019 46775 52649 59836 4851 8733 13656 18391 21101 28354 31811 37002 41677 47244 52864 59884 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert: 56 4566 10191 15172 25811 30464 34924 40039 44321 49177 53784 115 4742 10327 15330 20599 25914 30494 34977 40061 44358 49313 54239 125 4753 10451 15480 20667 26019 30584 35129 40076 44445 49363 54295 164 4875 10634 15688 20699 26030 30689 35158 40120 44556 49369 54355 241 5093 10663 15760 21244 26072 30701 35277 40152 44656 49468 54529 369 5130 10735 15792 21296 26189 30775 35596 40219 44891 49798 54659 409 5230 10897 15946 21357 26332 30795 35641 40284 44907 49799 54697 513 5321 10929 16007 21400 26338 30809 35728 40486 44911 49820 54743 815 5404 10953 16021 21417 26457 30864 35736 40497 44922 49892 54783 917 5471 10955 16026 21424 26639 30884 35754 40587 45273 49923 54863 948 5514 11032 16201 21495 26649 30983 35761 40632 45300 49959 55007 1139 5541 11038 16213 21536 26779 30989 36026 40682 45405 50028 55116 1176 5677 11104 16271 21721 26930 31117 36164 40728 45466 50093 55230 1230 5738 11140 16479 21802 27189 31208 36220 40780 45502 50109 55330 1311 5791 11458 16658 21939 27234 31258 36273 41031 45626 50276 55332 1320 5915 11468 16818 21950 27244 31339 36292 41140 45665 50303 55387 1355 6078 11511 16819 21982 27319 31485 36329 41154 45786 50394 55563 1454 6169 11561 16970 22033 27487 31537 36408 41182 45799 50401 55650 1504 6172 11630 17028 22187 27502 31803 36502 41239 45950 '50404 55792 1541 6296 11659 17257 22239 27550 31887 36624 41246 46092 50483 55825 1572 6303 11748 17354 22339 27559 31909 36810 41315 46132 50598 56298 1650 6440 11858 17501 22358 27575 31985 36833 41321 46204 50629 56354 1718 6978 11973 17510 22399 27788 32090 36979 41411 46217 50663 56434 1793 7086 12005 17581 22487 27806 32110 37157 41526 46330 50743 56552 1970 7103 12065 17852 22506 27855 32162 37158 41823 46409 50870 56553 1977 7199 12102 17996 22528 27881 32203 37207 41838 46483 51040 56803 2104 7270 12151 18026 22542 28281 32240 37254 41887 46512 51255 56976 2141 7408 12198 18193 22555 28286 32285 37461 41888 46524 51345 57068 2177 7433 12270 18201 22683 28385 32380 37934 41941 46559 51397 57087 2219 7489 12340 18248 22685 28483 32490 37973 42110 46560 51600 57128 2231 7498 12428 18412 22767 28508 32506 38070 42133 46635 51684 57309 2239 7514 12513 18473 22770 28550 32702 38088 42191 46813 51686 57530 2272 7570 12524 18602 22819 28648 32790 38156 42204 46980 51706 57594 2327 7646 12548 18665 22925 28698 32995 38206 42208 47029 51749 57611 2421 7660 12670 18682 22960 28749 33100 38242 42213 47032 51755 57764 2503 7692 12738 18772 22986 28795 33137 38427 42220 47100 51812 57789 2507 7761 12837 18780 23153 28830 33234 38497 42357 47213 51887 57804 2517 7762 12956 18799 23181 28876 33240 38573 42393 47214 52061 57853 2615 7957 13016 18933 23211 28877 33460 38755 42501 47230 52231 57938 2661 8036 13058 18993 23410 28927 33476 38783 42517 47247 52263 58036 2789 8568 13110 19186 23427 29035 33505 38787 42582 47260 52319 58058 2903 8768 13178 19231 23501 29048 33611 38810 42793 47281 52508 58135 2904 8779 13511 19351 23597 29116 33628 38850 42878 47328 52521 58145 2933 8780 13523 19369 23856 29138 33654 39103 42884 47335 52578 58150 3013 8794 13586 19383 23927 29149 33809 39117 42909 47544 52676 58221 3120 8907 13826 19408 24110 29171 33848 39215 42944 47591 52737 58250 3126 9106 13860 19443 24140 29208 33971 39216 43052 47604 53054 58311 3131 9153 13878 19569 24293 29289 33993 39236 43150 47998 53103 58390 3156 9168 14007 19600 24396 29470 33998 39290 43161 48066 53192 58459 3177 9209 14103 19634 25222 29619 34009 39303 43300 48139 53237 58482 3183 9229 14106 19830 25234 29704 34012 39422 43343 48143 53362 58532 3205 9245 14260 19926 25425 29740 34051 39485 43449 48399 53365 58617 3225 9334 14418 19993 25435 29776 34186 39496 43492 48606 53441 58678 3490 9344 14640 20045 25441 29789 34247 39586 43555 48748 53443 58693 3516 9615 14649 20088 25533 29980 34285 39736 43590 48753 53458 58799 3550 9842 14708 20145 25563 30000 34638 39847 43828 48756 53477 58847 3647 9947 14872 20271 25723 30131 34670 39873 44128 49028 53703 59122 3702 10043 14977 20339 25788 30228 34875 39884 44167 49071 53735 59455 4017 10087 14993 20341 25799 30393 34896 40019 44170 49090 53783 59634 4243 10130 59785 VINSÆLU RAFMAGNSVERKFÆRInI FAST HJA FLESTUM VERKFÆRA- H VERZLUNUM LANDSINS H F= SÍMI 3*1500-ÁRMÚLATI m IIHI111'! lil IhHIIIIIII Lið er smátt að Landfara, lafir á honum rófan. Undan hverjum andvara alla daga sló hann. Þessa visu sendir Þ.J. sem kvittun fyrir það, að tveimur bréfum frá honum hefur verið vfsað frá vegna ummæla, sem grófari voru dæmd en hófi gegndi. Visuna getur Landfari vel birt. Þ.J. til hugarhægðar, hvort sem hann hefur ætlazt til þess eða ekki. Ferðalög og gjaldeyrir BJarni skrifar á þessa leið: „Manni skilst, að hart sé i búi hjá smáfuglunum, og gjald- eyrisvarasjóður okkar rækilega uppétinn og meira til. Það fór allt út i vindinn i krafti frjáls- ræðisins i viðskiptamálum. Manni skilst lika, að eitthvað verði nú að draga við sig af þvi, sem kostar gjaldeyri, og þá hvarflar að mér, hvort fólk sé ekki búið að fá nægju sina af siglingum i bili og gæti hugsað sér að skoða eitthvað sitt eigið land i fríum sinum, ef peningar eru aflögu til ferðalaga. Þessi nýbreytni held ég gæti verið al- veg eins lærdómsrik og ánægju- leg, og hún hefur þann kost, að hún útheimtir ekki jafnmikið af erlendum gjaldeyri. Þvi held ég þó að megi bæta við, að það er ekki almenningi aö öllu leyti að kenna, hvað Spánarferðir og þess háttar er oft tekið fram yfir ferðalög inn- an lands. Þar kemur til greina auglýsingaveldifyrirtækja, sem gert hafa utanferðirnar að tizku, og svo hitt, að litið hefur verið hirt um, að þeir, sem vilja ferðast um sitt eigið land, geti gert það án gistikostnaðar, sem er mörgum ofviða. Tjöld koma auðvitað til greina, en roskið fólk kýs þó oft annað fremur. Ég held, að það væri þjóðarhagur aö þvi að koma hér á skipulagi, sem drægi eitthvað úr gisti- kostnaðinum innanlands, ein- hver ráð væru til þess.” Stafsetning og viðnám Ung húsmóðirhefur komið fá- einum hressilegum orðum á framfæri við Landfara: „Hafi þeir heilar þakkir, er risiö hafa upp gegn undanslætti og hringli i stafsetningarmálum. Undansláttur og linka tröllriður þjóðfélaginu, og það er kominn timi til þess að stungið sé við fótum, ekki bara á þessu sviði, heldur milu viðar. Hér hefur allt of lengi verið tizka að láta reka á reiðanum, og almenningur hefur horft þegjandi upp á hvað sem er. Við verðum að rifa okkur upp úr doðanum og dáðleysinu og hafna þessum vesala undan- slætti, jafnvel hefur gengið svo langt, að fyrir nokkrum mánuð- um var sú kenning flutt i Morgunblaðinu, að við ættum að kasta Islenzkunni á haug og taka upp ensku. Eitt af þvi, sem siglt hefur I kjölfar linkunnar, er vanmat á okkur sjálfum og ofmat á öllu* útlendu eins og útlendingar séu okkur eitthvað fremri, vitrari eða meiri. Nei, góðir hálsar! Við erum fullgilt fólk, ef við aðeins reynum að bera höfuðið hátt og hafa sjálfstæðan vilja og menn- ingu til þess að framfylgja hon- um. Okkar hlutverk er að vera islenzkenningarþjóð, sem legg- ur rækt við erfðir sinar og allar þær rætur, sem næra það, sem islenzkt er i okkur. Upp á það skulum við slá hnefanum i borðið og temja okkur það að aga okkur og ein- beita okkur að þvi, sem gerir okkur betri Islendinga”. Sturlungar og oddaverjar Annað bréf, og meira ein- skorðað við málefnið, er frá Sig- riði Jónsdóttur. Hún segir: „Landfari góður! Ég get ekki stúlt mig um að færa hundrað- menningunum þakkir fyrir það framtak sitt að senda mennta- málaráðherra áskorun um að fella niður þá breytingu á Is- lenzkri stafsetningu, sem fyrr- verandi menntamálaráðherra auglýsti á siðastliðnu ári. Ég er ein af mörgum, sem hafa alls ekki getað fellt sig við breytinguna og þær torkenni- legu ritmyndir, sem leiða af henni, t.d. hist, bæst, flust o.s.frv Eða hvernig lizt mönn- um á að skrifa: „Það hefur brest upp á ermarnar” (af brettast), „þeir hafa glesf’ (af glettast) eða „þeirhafa ástvið” (af eigast)? Það mætti alveg eins skipa mér að skrifa vass, bossog lansi stað vatns, botns, lands. Samkvæmt hinum nýju reglum hverfur miðmyndin algerlega i mörgum dæmum, svo að ógerlegt er að sjá, við hvað er átt. „Þau höfðu aldrei kysst’ stóð nýlega á sjónvarps- skjánum — og átti vist að merkja kysstst. Ótal margar orðmyndir falla saman sam- kvæmt nýju reglunum : „Hann lésthafa lést”, „flest flestút nú á dögum” o.s.frv. Ég tala nú ekki um hinar fáránlegu nýju reglur um stóran staf og litinn, sem alls staðar er skopazt að. Ég býst við, að það eigi eftir að vef jast fyrir skólabörnum að muna eftir að skrifa hvamm- verjar með litlum staf, en As- birningar með stórum, odda- verjar með litlum staf, en Stur- lungar með stórum. Ég vona, að yfirvöld bregðist vel viö áskorun hundraðmenn- inganna og afnemi stafsetn- ingarbreytinguna hið fyrsta.” Austan Reykjaheiðar Bóndi f Reykjadal hringdi á dögunum og bað fyrir fáeinar linur. Orð hans voru á þessa leið: „A norðausturhorni íslands býr kjarnafólk, sem löngum hefur sýnt mikinn dug og mikinn þroska, vel mennt á allan hátt. Þar er gott undir bú, bæði til lands og sjávar, og hin beztu fiskimið skammt undan, og hef- ur ekki verið lögð sú rækt við þennan landshluta, sem hann ætti heimtingu á. Hér er ág ekki að tala um Suð- ur-Þingeyjarsýslu, og sjálfur hef ég þess vegna ekki persónu- legra hagsmuna að gæta, heldur byggðarlögin austan Reykja- heiðar. Mér verður hugsað til raflin- unnar yfir Reykjaheiði, sem si- fellt liggur undir áföllum, af þvi að hún er ekki nógu traustlega gerð,og allir muna rafmagns- leysið i þessum byggðarlögum i vetur, þegar disilvélarnar á Kópaskeri brugðust. Við slfkt er óþolandi að búa, eins og allt er nú orðið háð raf- magni, og þaðer óhæfa, að fólk i þessum byggðarlögum sé látið gjalda þess, hvar það á heima — úrvalsfólk i góðum byggðarlög- um.” Lausn skipstjórans Hentugasti dýptarmælir- inn fyrir 10-40 tonna báta, 8 skalar niður á 720 m dýpi, skiptanleg botnlína, er greinir fisk frá botni. Dýpislína og venjuleg botnlina, kasetta með 6" þurrpappír, sem má tví- nota. UMBOÐSMENN UM LAND ALLT SIMRAD Bræðraborgarstig 1, S. 14135 — 14340. HVER ER i sinnar! m ÆFU SMIÐUR ^ SAMVINNUBANKINN Gjaldendur í Reykjanesumdæmi Áskorun um greiðslu fasteignagjalda til fasteignaskattsgreiðenda í Reykjanesum- dæmi frá SASÍR. Hér meö er skorað á alla þá, sem eigi hafa lokið greiðslu fyrri hluta fasteignagjalds fyrir árið 1975 að ljúka greiðslu alls fasteignagjalds innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar. En óskað verður nauöungaruppboðs skv. lögum nr. 49/1951 á fasteignum hjá þeim, sem enn hafa eigi lokið greiðslu gjaldsins 15. april n.k. Samtök sveitarfélaga i Reykjanesum- dæmi. Kirkjutónleikar Skagfirzka söngsveitin heldur tónleika i Háteigskirkju fimmtudaginn 13. þ.m. kl. 21. Stjórnandi frú Snæbjörg Snæbjarnardótt- ir. Einsöngvari frú Guðrún Tómasdóttir. Undirleikarar ólafur Vignir Albertsson og Árni Arinbjarnarson. Aðgöngumiðar við innganginn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.