Tíminn - 12.03.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.03.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 12. marz 1975. //// HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi rfl200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla I Reykjavik vikuna 7. til 13. marz er I Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabiianir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Félagslíf Eyvakvöld — Myndakvöld: I Lindarbæ (niðri) ikvöld (mið- vikudag) kl. 20.30. Þorsteinn Bjarnar og Böðvar Pétursson sýna. — Ferðafélag islands. Kvennadeild flugbjörgunar- sveitarinnar: Munið fundinn I Félagsheimilinu miðvikudag- inn 12. marz kl. 20.30. Eftir fundarstörf verður málfund- ur. Mætið vel og stundvislega. — Stjórnin. Náttúrulækningafélagar: Fræðslufundur I Matstofunni Laugarvegi 20 b., fimmtudag- inn 13. marz kl. 8.30. Erindi: Frá hóprannsókn Hjarta- verndar. Nikulás Sigfússon yfirlæknir flytur. Veitingar. — stjórnin. Frá iþróttafélagi fatlaðra, Reykjavik. Fyrsta innanfélagsmót i curtling verður haldið laugardaginn 15. marz kl. 2 að Hátúni 12. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélagið I Hafnarfirði: Heldur fund mið- vikudaginn 12. marz kl. 20.30 I Alþýðuhúsinu. Fundarefni annast Ævar Kvaran leikari, Sigfús Halldórsson tónskáld, og Hafsteinn Björnsson miðill. Kvenfélag Kópavogs: Aðal- fundur félagsins verður hald- inn fimmtudaginn 13. marz kl. 20.30 I félagsheimilinu, uppi. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf, lagabreytingar, önnur mál, kynntar verða Gæða vör- ur frá Kjötiðnaðarstöð Sam- bandsins. Félagskonir fjöl- mennið og mætið stundvis- lega. — Stjórnin. Kvenfélagið Seltjörn: Fundur i félagsheimilinu miðvikudag- inn 12. marz kl. 20.30. Gestur fundarins Kristin Halldórs- dóttir ritstjóri. Spiluð verður félagsvist. — Stjórnin. Kvenfélag Breiðholts: Fundur verður fimmtudaginn 13. marz kl. 20.30 i Breiðholts- skóla. Fundarefni. Smyrna- teppi. Mætum allar, nýir félagar velkomnir. Stjórnin. IOGT. St. Einingin nr. 14. Fundur i Templarahöllinni i kvöld kl. 20.15. Inntaka nýrra félaga. „Löggjöf og uppeldi”, dagskrá i umsjá málefna- nefndar. Æðstitemplar verður til viðtals i Templarahöllinni kl. 17—18. Slmi 13355. — Æ.T. Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra: Fundur verður haldinn að Háaleitis- braut 13, fimmtudaginn 13. marz kl. 20.30. Stjórnin. Söfn og sýningar Kjarvalsstaðir.Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Messur Laugarneskirkja: Föstu- messa i kvöld kl. 8.30. Sr. Magnús Guðmundsson fyrr- verandi prófastur. Langholtsprestakall: Föstu- andakt I kvöld kl. 8.30. Sóknar- nefnd. Hallgrimskirkja: Föstumessa I kvöld kl. 8.30. Karl Sigur- bjömsson. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S.I.S. M/s Disarfell kemur til Svendborgar á morgun. M/s Helgafell fór I gær frá Akur- eyri til Svendborgar, Rotter- dam og Hull. M/s Mælifell fór frá Reykjavík 10/3 til Wismar. M/s Skaftafell er i Trave- munde. M/s Stapafell fer frá Hvalfirði I dag til Austfjarða- hafna. M/s Litlafell er I oliu- flutningum á Faxaflóa. M/s Vega er væntanlegt til Borg- arness á morgun. M/s Svanur átti að fara frá Uddevalla I gær til Reykjavikur. M/s Manitou fer frá Reyðarfirði I dag til Arhus og Brake. M/s Pep Carrier fór frá Sousse 10/3 til Akureyrar. Skrifstofustarf Orkustofnun óskar að ráða maim tu starfa á skrifstofu að bókhalds- og fjármála- störfum. Laun samkvæmt kjarasamningi. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Orkustofnun, Laugavegi 116, Reykjavik, fyrir 19. þ.m, Orkustofnun. FLÉTTAÐ 1 STRIÐSBYRJ- UN. Brinckmann fléttaði fall- ega gegn Kellar I Bad Oeyn- hausen mótinu 1939. 1. Hd8!! — Hxd8 2. Hh7+! — Kxh7 3. Df7+ og nú gafst Kell- er upp, enda mát i næsta leik. M.ó. MEIR UM öryggisspila- mennsku. Hvað skyldu margir hafa lent I sálarstriði út af jafn einföldu spili og sýnt er hér að neðan? Þú ert vestur og sagn- hafi I sex spöðum. Tigull er látinn út og þegar blindur kemur I ljós sérðu að trompið er þinn eini höfuðverkur. Vestur — A AD 54 V G 10 9 ♦ A K D * A G 10 Austur — ▲ 10 9 8 7 y.AKD ♦ G 10 9 4 K D Hér áður fyrr hefðirðu farið inn á blindan, spilað spaða og fengið þristinn frá suðri. Þá kæmi löng umhugsun, sem kostaði þig ófáa svitadropa. Að lokum myndirðu láta drottninguna, norður dræpi með kóng og þú værir engu nær. Var kóngur norðurs einspil? Áður en þú lest lengra skaltu ihuga málið. Ef K-G þriðji eða meir liggur hjá norðri, skiptir ekki máli hvernig trompinu er spilað. En I öllum öðrum tilfellum vinnur þú spilið með þvi að láta út spaða ás. Ef annað hvort kóngur eða gosi falla I er málið leyst. Ef ekki, þá ferðu inn á borð, lætur út spaða og vinnur spilið alltaf auðveld- lega nema norður eigi K-G-x eins og áður segir. Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAR: 28340 37199 meðal benzin kostnaður á 100 km SHODtt LCíGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. 1879 Lárétt 1) Vegir,- 6) Happ.- 8) Mann,- 9) Trant,- 10) Hár,- 11) Málmur.- 12) Straumkasti,- 13) Kjaftur,- 15) Skakka.- Lóðrétt 2) Gamalmenna,- 3) Nes.- 4) Æskumann,- 5) Gorgeir,- 7) Straum.- 14) Greinir,- Ráðning á gátu No. 1878. Lárétt 1) Fálki,- 6) Slæ,- 8) Söl.- 9) Róm.- 10) Ára.- 11) Ask,- 12) Sel,- 13) Unt,- 15) Fráar.- Lóðrétt 2) Áslákur.- 3) LL.- 4) Kærasta.- 5) öslar.- 7) Smali,- 14) Ná. -■=B-b= bH™ LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA YV r0 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIONGGn Útvarp og stereo kasettutæki CAR RENTAL * Auglýsið 21190 21188 LOFTLEIÐIR Tímanum VATNSDÆLUR fyrir Chervrolet, Rambler, Dodge VATNSDÆLUSETT fyrir Chevrolet Póstsendum um allt land =*• T7 ARMULA 7 - SIMI 84450 r/7 r# Ykkur öllum, nær og fjær, sem veittuð mér kærleiksyl á niræðisafmæli minu 28. febrúar s.l. votta ég hugheilar þakkir. Náð Guðs fylgi ykkur og blessun. Guðlaug J. Sveinsdóttir frá Hvilft. 1 Ég þakka vinum og kunningjum fyrir heimsóknir, gjafir og heillaskeyti á 70 ára afmæli minu. Einnig þakka ég börnum minum og tengdabörnum fyrir að bjóða okkur hjónum i bændaför til Norðurlandanna á siðastliðnu sumri I tilefni þessa væntanlega afmælis. Hinrik Jóhannsson Helgafelli. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Ingibjargar Gunnlaugsdóttur frá Úlfsstöðum. Nikolina Jóhannsdóttir, Sigurður N. Jóhannsson, Hólmfriöur Jónsdóttir, Sigrún Jóhannsdóttir, Sigurður Jónasson, Gunnlaugur Jóhannsson, Rósa Gisladóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.