Tíminn - 19.03.1975, Síða 15

Tíminn - 19.03.1975, Síða 15
Miðvikudagur 19. marz 1975. TÍMINN 15 Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla inn i hugsanir sinar og áður. Verjandinn okk- ar ýtti við honum, og þá leit hann upp, eins og hann væri að vakna af draumi. Og hann sagði: „Yfirheyrðu þetta vitni, ef þú vilt. En láttu mig i friði — ég þarf að hugsa”. Fimmtándi kafli Þið getið imyndað ykkur, að ég varð ekkert smáræði hissa. Þetta yfirgekk alveg minn skilning — ég var hættur að botna nokkuð i Tuma. Benný og móðir henn- ar voru svo órólegar og örvæntingarfullar, að þær litu út eins og þær hefðu verið dauð- veikar. Þær lyftu slæðunni litið eitt og reyndu að sjá framan i Tuma en það heppn- aðist ekki, og mér tókst það heldur ekki. Verjandaómyndin okkar yfirheyrði vitn- ið i hans stað, en hann hefði alveg eins getað sparað sér það, þvi að úr þvi varð ekkert annað en grautur, sem enginn skildi i. Nú var kallað á Jim Lane, og hann sagði nákvæmlega sömu sögu og Lem. Tumi hlustaði ekki heldur nokkra vitund á það, sem vitnið sagði, heldur sat bara og starði og starði og hugsaði og hugsaði og var þúsund milur i burtu. Siðan fékk verjandinn að yfir- heyra einn og út úr þvi AAisnotkun Reykjavík, og Þorvaldur svarar: „Félagssvæði BYGGUNG er bundið við félagssvæði Heimdall- ar F.U.S. i Reykjavik, þar sem félagar i BYGGUNG eru jafn- framt félagar i Heimdalli. Þess ber þó að geta, að stofnað hefur verið BYGGUNG-félag i Kópavogi. Búið er að halda undir- búningsstofnfund BYGGUNG i Garðahreppi, og ráðgerð er stofn- un félags i Hafnarfirði”. Þá spyr blaðamaðurinn, hvort „Byggung” sé bundið ákveðnum stjórnmálaflokki, og svarið er svohijóðandi: „Já, BYGGUNG er bundið Sjálfstæðisflokknum að þvi leyti, að félagar i BYGGUNG eru allir félagar i einhverju aðild- arfélaga Sambands ungra sjálf- stæðismanna og frumkvæðið að stofnun þessara félaga kom frá mönnum, sem eru virkir i starfi Samtaka ungra sjálfstæðis- manna”. Eins og sjá má af þessu, er þessi lóðaúthlutun ihaldsfulltrú- anna i borgarráði þvi enn eitt dæmið um það, hversu freklega Sjálfstæðismenn misnota aðstöðu sina i málefnum Reykjavikur- borgar til þess að hygla eigin flokksmönnu,. Séu hagsmunir þeirra i veði, skiptir réttlæti og almennt velsæmi greinilega engu máli. Háseta vantar á m/b Sólveigu ÁR 41 til netaveiða. Upplýsingar i simum 99-3757 og 99-3787, Þorlákshöfn. Glettingur h.f. Útboð Tilboð óskast i smíði glugga i 2. bygging- aráfanga Gagnfræðaskólans á Selfossi. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Sel- fosshrepps, Eyrarvegi 8, Selfossi, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. marz kl. 17. Aðalfundur Styrktar- félags vangefinna verður haldinn i Bjarkarási, sunnudaginn 23. marz n.k. kl. 14. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnarinnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Kosning tveggja manna i aðalstjórn og tveggja i varastjórn. 4. Lagabreytingar. 5. önnur mál. Alþingismennirnir Þórarinn Sigurðsson og Jón Helgason veröa til viðtals i félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli föstudaginn 21. marz frá kl. 21 til 23. r-------------- Viðtalstími alþingismanna Fulltrúaráð FUF Árnessýslu FUF i Arnessýslu boðar fulltrúaráð sitt til fundar i Þingborg föstudaginn 21. marz kl. 21. A fundinum mæta Þráinn Valdi- marsson framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins og Jón Sig- urðsson skólastjóri Félagsmálaskólans, Avörp flytja: Eggert Jóhannesson formaður SUF og Ingi Tryggvason alþm. Allt félagsbundið framsóknarfólk velkomiö. FUF, Árnessýslu. V____________________________________________________________y r Viðtalstímar alþingismanna og borgar- fulltrúa V Laugardaginn 22. marz kl. 10 til 12 verða til viðtals i skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18 Þórarinn Þórarinsson alþingismaður og Gerður Steinþórsdóttir varaborgarfulltrúi. Hveragerði — Ölfus Aöalfundur Framsóknarfélags Hveragerðis og Olfus, sem frest- að var 7. marz sl. veröur haldinn föstudaginn 21. marz næst kom- andikl.20:30á venjulegum fundarstað. Félagar mætiö stundvis- lega. Stjórnin. FRAMSÓKNARVIST OG DANS Önnur framsóknarvistin af þriggja vista spilakvöldunum verður að Hótel Sögu í kvöld miðvikudaginn 19. marz Heildarverðlaun fyrir 3 kvöld: SpOllQrfGrð Auk þess verða veitt góð verðlaun fyrir hvert kvöld Baldur Hólmgeirsson stjórnar Húsið opnað kl. 20,00 Framsóknarfélag Reykjavikur Halldór r Asgrímsson alþingismaður flytur óvarp Ánægjuleg kvöldskemmtun fyrir alla fjölskylduna

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.