Tíminn - 08.04.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 08.04.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 8. apríl 1975. ^ÞJÖÐLEIKHUSIÐ ^g'l 1-200 INUK sýning á stóra sviðinu. fimmtudag kl. 21. Aðeins þessi eina sýning. KAUPMAÐUR t FENEYJUM föstudag kl. 20. ' Fáar sýningar eftir. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20.30. LÚKAS fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. ðí o r LKIKFMlAC; REYKIAVÍKUR íí* 1-66-20 FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20.30. nAUÐADANS miðvikudag kl. 20.30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20.30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. JARBil 2Pl-13-84 Gildran Paul Newman Dominique Sanda James Mason Kthe MACIflNTQSH MAN Mjög spennandi og vel gerð, ný bandarisk stórmynd byggð á metsölubók Des- mond Bagley, en hún hefur komið út i islenzkri þýðingu. Leikstjóri: John Huston. Sýnd i dag og annan i pásk- um kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 'og 9. KOPAVOGSBjQ *3 4-19-85 Soldier Blue Candice Bergen, Peter Strauss, Donald Pleasence, Bob Carraway. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 og 8 Dagur í lífi Ivans Deniesovich Brezk-norsk kvikmynd gerð eftir sögu Alexanders Solsjenitsyn. Leikstjfoi: Casper Wrede Aða lhlu t ver k : Tom Courteney Bönnuð börnum. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 10. hofnnrbíá *& 16-444 Rakkarnir Magnþrungin og spennandi ensk-bandarisk iitmynd. ISLENZKUR TEXTI Leikstjóri: Sam Peckinpah. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS • • TOLVUTÆKNI Námskeið I tölvutækni verður haldið 17.-19. aprfl n.k. og stendur yfir fimmtudaginn 17. aprfl kl. 13:30-18:00, föstudaginn 18. aprfl kl. 13:30-18:00 og laugardaginn 19. aprfl kl. 9:15-12:00. A námskeiðinu verður fjallað um gataspjöld og papplrsræm- ur, vélbúnað tölvu, fjarvinnslu og forritunarmál, skipulagn- ingu verkefna fyrir tölvur og stjórnun og tölvur. Slfellt fleiri og fleiri aðilar hag- nýta sér tölvutækni til sjálf- virkrar gagnaöflunar. Námskeiðinu er ætlað að gera stjórnendum grein fyrir þeim möguleika, sem tölvutæknin býr yfir. Ennfremur er reynt að gera þá hæfari til að svara spurningum eins og þessum: A fyrir- tækið aö kaupa tölvu? — A að kaupa bókhaldsvél? — A aö leigja tima á tölvu? Þátttaka tilkynnist i sima 82930 Aukin þekking — Arðvænlegri rekstur a'1-89-36 Oscarsverðlaunakvikmynd- ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotið sjöföld Oscars-verðlaun. Þar á meðal. 1) Sem bezta mynd ársins 1958. 2. Mynd með bezta leikara ársins (Alec Guinness). 3) Mynd meðbezta leikstjóra ársins (David Lean). Mynd þessi var sýnd i Stjörnubiói árið 1958 án islenzks texta með met aðsókn. Bióið hefur aftur keypt sýningarréttinn á þessari kvikmynd og fengið nýja kópiu og er nú sýnd með islenzkum texta. Aðalhlut- verk: Aiec Guinness, Willi- am Holden, Jack Hawkins. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. <& 1-15-44 Poseidon slysiö NM wiu HnM. m ohe 0f THl otunsr escapi MMNnpH RM i mw Niurj ISLENZKUR TEXTI. Geysispénnandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri met- sólubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú fræg- asta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur alls- staðar verið sýnd með met- aðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd kl. 5 og 9. Húsdýra- áburður til sölu Annast dreyfingu ef óskað er — simi 73126. Opus og Mjöll Hólm LAX Bændur Laxveidimenn Kaupum ferskan lax á sumri komandi, peir sem hafa áhuga vinsamlegast hafi samband við okkur og lótið vita um væntanlegt magn Aðalstræti 9 — Pósthólf 791 — Slmar 1-19-95 & 2-74-60 Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum i undirstöður fyrir stálturna. — útboðin eru þrjú. 1. Undirstöður fyrir 16 stálturna á Grjóthálsi I Borgar- firði. 2. Undirstöður fyrir 62 stálturna á Holtavörðuheiði. 3. Undirstöður fyrir 26 stálturna I Vatnsskarði. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Rafmagnsveitna rikis- ins, Laugavegi 116, Reykjavik, gegn 5.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 9. mai kl. 11.00. Iff=r iHASKOLABIOl 3*2-21-40 Verðlaunamyndin Pappírstungl The Directors Coínpany presents A Pfc7MI«e»AM«TICI PMMCTIM' PAPlt Leikandi og bráðskemmtileg kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdano- vich Aðalhlutverk: Ryan O'Neal og Talum O'Neal sem fékk Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍÍ3-20-75 Flugstöðin 1975 'SOMETHING HIT US...tha <r*w ii dacid... h«lpu.i, [>l«oi*, plcuie hclji us!" AIRPORT 197! HUBB unniuniigM msm 111» nniiwi %nm sdoisu iwm iuiihis ninws WIHUWU IBISIIS«lllllli. Bandarisk úrvals mynd byggðá sögu Arthurs Haley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tonabíó a* 3-11-82 i leyniþjónustu Hennar Hátignar On Her Majesty's Secret Service. FARUP!FAR0UT! FARM0RE!, .«> James Bond isback! JAMES BOffl) OOT ,. IAN FLEMING*S____ "ONHERMAJESTrS SECRETSERVICE" GE0RGE LAZENBY D!ANA RIGGTELLYSAVALAS GABRÍELE FERZETtl-• ILSE STWA! Ný, spennandi og skemmti- leg brezk-bandarisk kvik- mynd um leynilögregluhetj- una James Bond.sem i þess- ari kvikmynd er leikinn af George Lazenby. Myndin er mjög iburðar- mikil og tekin i skemmtilegu umhverfi. önnur hlutverk: Piana Rigg, Teliy Savalas. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.