Tíminn - 09.04.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.04.1975, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Miövikudagur 9. april 1975. Gott hrinaveaskerfi mundi kosta tuttuau milljarða króna Eigum að stefna að því á næstu 12-16 drum segir samgöngumdlardðherra — fj. Reykjavlk — Þaö mundi kosta um 20 milljaröa króna, aö koma aöalvegakerfinu I gott horf, aö þvi er Halldór E. Sigurössonr samgöngumálaráöherra, sagöi á Alþingi i gær. Kvaöst ráöherrann vilja aö þetta yröi gert á næstu 12-16 árum, 3-4 vegaáætlunar- timabilum. Ráöherrann sagöi: „Sam- kvæmt þvi yfirliti sem ég hef fengið frá Framkvæmdastofnun rikisins um hraðbrautir og gerö þeirra,þjóðbrautir og landsbraut- ir, mundi þaö kosta aö þeirra mati um 20 milljarða króna að Svanur efnir til tónleika BH-Reykja vik. Lúörasveitin Svanur efnir til tónleika i Austur- bæjarbiói n.k. laugardag, 12. aprlltkl. 14.00. Stjórnandi lúðra- sveitarinnar er Snæbjörn Jóns- son. A efnisskránni eru 14 verk ai ýmsu tagi, eftir innlenda og er- lenda höfunda, m.a. eftir Sigfús Halldórsson og Sigvalda Kalda- lóns. gera helztu vegi landsins, þ.e. hringveginn og aöra þá vegi, sem eru tengdir honum, akfæra á þann hátt, aö lagt yröi varanlegt slitlag á alla þá vegi, sem mest BH-Reykjavik. — Vegarkafla Sverris Runólfssonar á Vestur- landsvegi, milli Ártúnsár og Tlöaskarös,ber á góma I skýrslu samgönguráðherra um fram- kvæmd vegaáætlunar 1974. Seg- ir þar, aö ákveöiö hafi verið að heimila Sverri aö sýna aðferö sina um ódýra vegagerö meö þvi aö byggja frá grunni þennan 1200 m vegarkafla og hafi heildarkostnaður skv. áætlun Sverris verði 8.4 millj. króna, aö slitlagi meötöldu. Hafi Sverrir hafizt handa viö verkiö I ágúst umferö er um, en hins vegar yröu þeir vegir, sem minni umferö er um, gerðir að góöum malarveg- um. Og á þann hátt yröi þetta verk unniö.” sl. og unniö viö gerö vegarkafl- ans fram á vetur. Hafi þá undir- byggingu að mestu veriö lokiö og upprótaö land næst vinnu- svæöinu veriö fært i þaö horf, aö ekki stafaði af þvi bein lifshætta fyrir menn og skepnur. Kostnaöur hafi þá veriö oröinn 12.8 millj. króna. Loks segir, aö búast megi við þvi, aö kosta muni 5-7 milljónir króna aö koma vegarkaflanum i þaö horf, sem ætlað var sam- kvæmt verklýsingu Sverris. Vegarspottinn hans Sverris fer upp undir tuttugu millj. Skólagleðin setur svip á borgina Menntskælingar settu sinn svip á borgina I veöurbliöunni i gær, þrátt fyrir svalann, og þaö var gáskafullur hópur, sem ferðaöist á aftanivögnum um bæinn og kvaddi kennara sina meö gleðilátum, áður en al- vöruþungi próflestrarins yfirtók mannskapinn. t tilefni dagsins klæddust ýmsir hátiöabúning- um, og þaö er mikiö sungiö. — Timamynd: GE. Kvennaskólameyjar héldu sinn peysufatadag hátiölegan i gær, og var mikil og friö fylking þeirra I miöbænum, er ljós- myndara blaösins bar að. Þessi hefö hefur veriö i heiðri haldin'meösóma undanfarin ár, og jainan skemmtilegur viöburöur i borgarlifinu, cnda lielltu veðurguðirnir sólar- geislunum yfir broshýrar stúlkurnar og aðdáendur þeirra á götunum. Timamynd: GE. Þrír og hálfur milljarður í vegi árið 1975 BH-Reykjavik. — Halldór E. Sigurösson, samgöngumálaráö- herra, geröi I gær grein fyrir vegaáætlun 1974-1977 á fundi I Sameinuðu þingi. Er þar gert ráö fyrir, aö á árinu 1975 verði til ráö- stöfunar i vegamálum 3.543 milljónir króna. Eigiö fé til þess- ara framkvæmda eru 2.630 millj. kr., en um 900 millj. kr. er gert ráð fyrir aö afla meö lántöku. Hvaö snertir útgjaldaliöi er gert ráö fyrir, aö stjórn og undirbún- ingur á árinu 1975 verði 183 millj. kr., eöa 60 millj. kr. hækkun frá þvi sem var áriö 1974. Sú ný- breytni er tekin upp, aö viðhalds- fé er skipt til sumarviöhalds og vetrarviöhalds og til vegamerk- inga. Til sumarviðhalds er gert ráö fyrir 854 millj. kr. og til vetrarviðhalds 195 millj. kr., og hækkar þessi liöur I heild um 330-340 millj. kr. 1 tekjuáætluninni er gert ráð fyrir, að innflutningsgjald af bensini veröi 1762 millj. kr., þungaskattur af bifreiöum 420 millj. kr. og gúmmigjald veröi 96 millj. kr. Frá þvi dragast svo endurgreiöslur. Er gert ráö fyrir, aö I júli 1975 veröi 70.800 bilar hér I notkun, og i júli 1977 78.500 bilar, þ.e.a.s, aö úr bilafjölgun dragi frá þvi sem var á árinu 1974, en þá var innflutningur bila óvenju mikill, svo aö ekki er gert ráö fyr- ir, aö slik þróun geti haldiö áfram. í lok ræðu sinnar komst sam- göngumálaráöherra m.a. svo aö orði: „Þaö er hagkvæmt aö fram- kvæma i vegagerö, hagkvæmt að þvi leyti, aö það er gjaldeyris- sparandi fyrir okkar þjóö og hag- kvæmt fyrir rekstur þeirra öku- tækja, sem nota hana, vegna þess, að slitin á ökutækjum eru margfalt minni, bensineyðslan er lika margfalt minni, og öll við- skipti þjóðfélagsins eru margfalt betri og hagkvæmari eftir þvi, sem samgöngukerfiö er betra. Ég minni á það, að þegar þjóöin lifði sin kreppuár, á áratugnum milli 1930 og 1940,tókst henni að tengja vegina á milli helztu byggðarlaga landsins. Þess vegna megum viö nútlmafólk, sem höfum marg- falda möguleika á við þaö, sem þá var, ekki láta núverandi erfiö- leika hafa áhrif á okkur til þess aö draga úr okkur kjark. Viö verðum hinsvegar að reyna að meta rétt þau verkefni, sem við er aö fást á hverjum tima og koma þvi til framkvæmda, sem okkur er hag- kvæmast, auk undirstööuatvinnu- veganna, en þaö er aö efla vega- kerfið og byggja það upp á skyn- samlegan hátt.” Kynna danska ein- angrunarsfarfsemi gébé-Rvik — Hér á landi eru nú staddir danskir sérfræðingar frá fyrirtækinu Superfos Glasuld i Kaupmannahöfn, tii að kynna og gefa ráöleggingar um árangursríkar aöferöir til einangrunar gegn hita, kulda og hávaða. Superfos Glasuld A/S er dótturfyrirtæki eins stærsta iðnf yrirtækis Danmerkur, Superfos A/S, en þar vinna um fimm þúsund starfsmenn og er viðskiptavelta þeirra um 40 milljarðar Isl. kr. árlega. Nathan & Olsen hf. hafa umboð fyrir þá hér á landi. Umræðufundir verða haldnir um einangrunarefni og einangrunartækni i húsakynn- um Byggingarþjónustu A.í. að Grensásvegi i Reykjavik. Sér- stök bréf verða send út til arkitekta, verkfræðinga, byggingafræðinga og fleiri með boði um þátttöku á fundum þessum. Þá verður alménningi gefinn kostur á að kynna sér nýjungar á sviði einangrunar- tækni og verður „opið hús” að Grensásvegi 11 9. og 10. april kl. 13-16 báða dagana. Þessi heimsókn dönsku sér- fræöinganna er sérlega áhuga- verö vegna oliukreppunnar og hins stigandi verðs á orku og þá ekki sizt á rafmagni. Góð einangrun hefur augljósa kosti i sambandi við byggingu og hag- kvæmni. Með réttum aðferðum aukast möguleikar á sparnaði, bæði hjá einstaklingum, svo og á þjóðhagsgrundvelli. Danska fyrirtækið framleiðir og selur steinefnaull, sem er þekkt fyrir sérlega góða eiginleika, sem koma fram i einstökum styrkleika og mikils teigjanleika efnisins. Styrk- leikinn veldur þvi að glerullin skemmist afar sjaldan við flutning og uppsetningu og teigjanleikinn gerifr það einnig mögulegt að þrýsta efninu saman i umbúðir, þannig að það tekur aðeins þriðja hluta hins eiginlega rýmis. Hilmar Fenger, fram- kvæmdastjóri Nathan & Olsen, sagði, að þeim hefði dottið i hug, eftir athugun vélfræðinga á Akranesi um sparnað á oliu við aö stilla tækin, að kynna þessa einangrunartækni til að spara orku. Þá sagði Hilmar að glerull væri tilvalin til hljóð- einangrunar, en hljómburður og hljóðdeyfing eru mikilvæg atriði i sambandi við vinnuaðstöðu starfsfólks á skrifstofum, i vinnusölum verksmiðjum, og öðrum þeim stöðum, þar sem fólkd velurlangtimum við vinnu sina. Skólar og kennsluhúsnæði verða einnig að hafa réttan hljómburð. A vinnustöðum i Frh. á bls. 15 Dönsku sérfræöingarnir frá Superfos Glasuld A/Sjlaliö frá vinstri: B. Orsholt og F. Weischenfeldt verkfræöingar, Jörgen Nielsen sölustjóri og Hilmar Fenger framkvæmdastjóri Nathan og Olsen. Timamynd: Róbert.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.