Tíminn - 09.04.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.04.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 9. april 1975. í&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3*11.200 INUK sýning á stóra sviðinu fimmtudag kl. 21 KAUPMAÐUR iFENEYJUM föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir HVERNIG ER HEILSAN laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 212 i kvöld kl. 20.30 LÚKAS fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. ao BB 3*1-66-20 f PAUDAPANS i kvöld kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. Sunnudag kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU föstudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. MMMUM Auglýsítf i Támanum KOPAVOGSBÍO 3*4-19-85 Soldier Blue Candice Bergen, Peter Strauss, Donald Pleasence, Bob Carraway. Bönnuð innan 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 8. Dagur í lífi Ivans Deniesovich Brezk-norsk kvikmynd gerð eftir sögu Alexanders Solsjenitsyn. Leikstjroi: Casper Wrede Aöalhlutverk: Tom Courteney Bönnuö börnum. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 10. ÚTBOÐ Tilboð óskast I sölu á steyptum hllfðarhellum fyrir jarð- strengi, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavlkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 23. aprfl 1975 kl. 14,00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGÁR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 r L* * i r7.'.t ,i •; *ki .1 * » J.víX' K v. Stjórn sjúkrastofanna Reykjavikurborgar. % ¥ k W. té ivr j • y~' v'Á*.* i •M Forstöðukona og fóstra Stöður forstöðukonu og fóstru við nýtt dagheimili Borgarspltalans eru lausar til umsóknar frá 1. mal n.k. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona spítalans I sima 81200. Reykjavlk, 8. aprfl 1975. W * * p-. cri .V W' S r-s » Hi' í **f Lóðasjóður Reykjavíkurborgar Auglýst er eftir umsóknum um lán úr lóðasjóði Reykjavikurborgar. Lán úr sjóðnum takmarkast við úttekt á malbiki og muldum ofaniburði frá Mal- bikunarstöð og Grjótnámi Reykja- vikurborgar. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúla- túni 2,3. hæð og þurfa umsóknir að hafa borizt á sama stað fyrir 1. mai n.k. ■m ■xC >>/. p lt n m N>. -l.V % u;.? Borgarstjórinn i Reykjavik 1 Hllb'TURBÆJAHHIH 3*1-13-84 Gildran ISLENZKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú fræg- asta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur alls- staðar verið sýnd með met- aðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd kl. 5 og 9. Raul Newman DominiqueSanda James Mason 3l-89-36 Oscarsverðlaunakvikmynd- hofnnrbíQ 3*16-444 Rakkarnir Poseidon slysið Kthe MACKINTOSIf MAN Mjög spennandi og vel gerð, ný bandarisk stórmynd byggð á metsölubók Des- mond Bagley, en hún hefur komið út i Islenzkri þýðingu. Leikstjóri: John Huston. Sýnd i dag og annan I pásk- um kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotið sjöföld Oscars-verðlaun. Þar á meðal. 1) Sem bezta mynd ársins 1958. 2. Mynd með bezta leikara ársins (Alec Guinness). 3) Mynd meðbezta leikstjóra ársins (David Lean). Mynd þessi var sýnd i Stjörnubiói árið 1958 án islenzks texta með met aðsókn. Bióið hefur aftur keypt sýningarréttinn á þessari kvikmynd og fengið nýja kópiu og er nú sýnd með islenzkum texta. Aðalhlut- verk: Alec Guinness, Willi- am Ifolden, Jack Hawkins. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Magnþrungin og spennandi ensk-bandarisk litmynd. ISLENZKUR TEXTI Leikstjóri: Sam Peckinpah. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Ung hjón við nám óska eftir sumaratvinnu úti á landi Vön fiskvinnu, verzl- unar- og skrifstofu- störfum. Hann með meira-próf. T.d. af- leysingar við vöru- flutninga. Sími 3-52-46. OS) Útboð Tilboð óskast i að reisa skátaskála úr timbri að Úlfljótsvatni. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Bandalags islenzkra skáta, Blönduhlíð 35, kl. 13-17. Tilboö verða opnuð á sama staö föstudaginn 25. apríl kl. 14. 3*2-21-40 Verðlaunamyndin Pappírstungl The Directors Company presents Leikandi og bráðskemmtileg kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdano- vich Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Tatum O’Neal sem fékk Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*3-20-75 Flugstöðin 1975 Bandarisk úrvals mynd byggð á sögu Arthurs Haley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tonabíó 3*3-11-82 í leyniþjónustu Hennar Hátignar On Her Majesty's Secret Service. FARUP! FAROUT! ALBERT R.BROCCOLI HARRV SALtZMAN JAMES B0ND OOT .. IAN FLEMING S "ONHERMAJESTTS SECRET SERVICE” GEORGE LAZENBYDIANA RIGGTELLV SAVALAS GABRIELE FERZETTI. ILSE STEPPA! 1 I . .. . . ... Ný, spennandi og skemmti- leg brezk-bandarisk kvik- mynd um leynilögregluhetj- una James Bond.sem i þess- ari kvikmynd er leikinn af George Lazenby. Myndin er mjög iburðar- mikil og tekin i skemmtilegu umhverfi. önnur hlutverk: Diana Rigg, Telly Savalas. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.