Tíminn - 15.05.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.05.1975, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 15. mal 1975. TÍMINN 15 Mark Twain: Tumí gerist leyni- lögregla hann. Hann var vist að hugsa um það, að hann hefði getað hypj- að sig burtu og verið rikur og frjáls i fram- andi landi, ef hann hefði aðeins rennt grun i, til hvers þetta skrúfjárn i töskunni átti að vera. Undrun áhorfend- anna var takmarka- laus, og þetta var vissulega allt saman ágætt og stórlega spennandi. Tumi upp- skar mikinn heiður og aðdáun. Dómarinn' tók gimsteinana, stóð upp, lyfti gleraugun- um upp á ennið, ræskti sig og sagði: ,,Ég skal taka þessa gimsteina i mina vörslu og láta hina réttu eigendur vita um þá. Og siðan skal það vera mér sönn ánægja að afhenda þér, Tumi Sawyer, þessa tvö þúsund dali, þvi að þú hefur sann- arlega unnið til þeirra. Þú átt enn- fremur skilið hið inni- legasta þakklæti þessa sveitarfélags fyrir það, að þú hefur bjargað saklausri fjölskyldu, sem var ó- rétti beitt, frá eyði- leggingu og æruleysi, bjargað réttlátum og heiðarlegum manni frá þvi að hljóta dauða glæpamanns, og loks fyrir það, að þú hefur afhjúpað for- hertan fant og vesala hjálparmenn hans, svo að þeir hljóti þá vansæmd og refsingu, sem þeim ber”. Já, ef nú hefði verið ♦-K-K-k-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-H-IfK-K-tt-K-ít-H-tfít-K-K-tf-K-k-K-K-K-K-K-K-K-K-íf-K-KJ \S~ Fimmtudagur 15. maí 1975 5t®rnu5i$ð V a t n s - berinn: Taktu af skarið í dag og sýndu þeim, sem næst þér standa, að þú sért maður fyrir þinn hatt. Fiskarnir: Það er alltaf ver- ið að reyna að hafa vit fyrir þér. Er ekki komið nóg af svo góðu? Hrúturinn: Farðu varlega. Það eru ekki öll atriði nægjanlega ljós I sambandi við það, sem þú ert að hugsa um. Nautið: Þú skalt huga að tilboði, sem þú hefur fengið, en engu að siður skaltu fara var- lega i fjármálum. Tviburarn- ir: Það getur vel verið, að þér verði boðið i ferðalag i dag, en hugsaðu þig vandlega um. Krabbinn: Það gerist eitt- hvað það i dag, sem kollvarpar ýmsu fyrir þér, en mundu það að láta ekki bugast. Ljónið: Það er alls ekk'i óliklegt að þú neyðisttil að leita til vina þinna og kunningja i dag. Jómfrúin: Þú skalt gera þér ljóst, að það er mikilvægt að eiga trausta og góða vini, hvenær sem er. rb Vogin: Þú skalt setja það þig, þó heimurinn ekki nákvæmlega eins og þú vilt hafa hann. ekki fyrir að sé Sporðdrek- inn: Það getur vel verið, að þér tak- ist að ná sterkum Itökum I einhvers konar félags- skap. Bog- maðurinn: Þú skalt ekki slá þvi lengur á frest að framkvæma það, sem þú hefur verið að upp- hugsa undanfar- iö. Steingeitin: Misstu ekki von- ina um ferðalagið — og láttu ekki kostnaðinn vaxa þér I augum. ★ I I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ V * *¥ ¥ ¥• * ¥ ¥ ¥ i ¥ i i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ I ¥ i i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ liiiiiiMli Eiríkur Árni sýnir í Keflavík EIRÍKUR ARNI hefur opnað yfirlitssýningu á verkum sinum I sýn- ingarsal iðnaðarmanna IKeflavik. Þetta er fimmta einkasýning Eiriks Arna, en hann hefur einnig tekiö þátt I nokkrum samsýningum. A þess- ari sýningu eru rúmlega fimmtiu myndir, flestar unnar I pliu, en einnig pastel, aquarell, o.fl. Eirikur Arni starfar sem myndlistarkennari viö Flensborgarskóla, en auk þess er hann stjórnandi karlakórsins Þrasta I Hafnarfirði. Sýningin er opin öll kvöld frá kl. 18—22 nema þrjá sfðustu dagana, en þá verður opið frá kl. 14-22. Sýningunni iýkur á annan I hvitasunnu. Nýleg traktorsgrafa til sölu — Upplýsingar í síma 7-48-70 Kópavogur V. Framsóknarfélögin i Kópavogi halda fund I félagsheimili Kópa- vogs fimmtudaginn 15. mai kl. 8.30. Ólafur Jóhannesson dóms- og viðskiptamálaráðherra talar um stjórnmálaviðhorfið. Allt framsóknarfólk velkomið. Stjórnin. Framsóknarvist í Hlégarði Framsóknarfélag Kjósarsýslu efnir til framsóknarvistar I Hlé- garði fimmtudaginn 22. mai næst komandi kl. 20:30. Mjög góð kvöldverðlaun. Allir velkomnir. Stjórnin. r Reykjaneskjördæmi Vorhátið framsóknarmanna I Reykjaneskjördæmi verður haldin I félagsheimilinu Stapa i Ytri-Njarðvik laugardaginn 24. þ.m. Nánar auglýst siðar. Stjórn KFR LAUGAVEGUR 83 VERZLUNIN ER FLUTT ALLT Á BARNIÐ af 0 t» ^ Laugavegi 83. J Hestur óskast Gæðingur óskast keyptur. Þarf að vera glæfeilegur og ganggóður, þó ekki nauðsynlega með skeiði. Upplýsingar i sima 30-178 hjá Bergi Magnússyni, Fáki, daglega á milli kl. 2 og 5.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.