Tíminn - 26.06.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.06.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 26. júni 1975. Laugardalsvöllur tkvöld kl. 20 leika Fram — Víkingur Fram. Ljósmæður Starf ljósmóður við Sjúkrahúsið i Húsavik er laust til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um starfið veita forstöðu- kona og framkvæmdastjóri i simum 96-4-13-33 og 96-4-14-33. Sjúkrahúsið i Húsavik s.f. Menntamálaráfiuneytiö Lausar eru tii umsóknar kennarastööur i hjúkrunar- fræfium viö Hjúkrunarskóla Islands. Umsóknir sendist menntamálaráöuneytinu fyrir 19. júli. * m Besta öryggi « diselvélarinnar er hrein olíusía Verö kr. 360.— Skiptið um síur reglulega Skipholti 35 : Símar: 8-13-50 verzlun : 8-13-51 : verkstæöi : 8-13-52 skrifstofa TILKYNNING FRÁ FLUGLEIÐUM Af gefnu tilefni tilkynnist aö allar úttektarbeiönir um vör- ur I nafni Flugféiags tslands hf. hafa verið ógildaöar. Sýnishorn af þeim beiönum, sem I gildi eru og notaðar eru af Flugleiöum hf. viö vöruinnkaup fylgir hér meö. Eru þær meö nafni Flugleiöa hf. eöa Loftieiöa hf. Reikningar vegna afhendinga á vöru án þess aö skrifieg pöntun hafi verið gerö eöa aö beiöni sé afhent veröa ekki greiddir af Flugleiöum hf., nema sérstakir samningar séu um annaö. Seljendum er bent á aö óska þess, aö persónuskilrikja sé framvisaö, ef vafi ieikur á um handhafa beiöni. Jafnframt skulu seljendur aöeins afhenda vörur I sam- ræmi viö viökomandi beiöni. FLUGLEIÐIR H.F. BEIDNI Ai 1535 Scndlat Ul: Markt Frumrit hvltt tll ••ljanda. HandhaB: Alrit 1, grtant, til innkaupadaildar. MAGN VÖRUHEITl EININGARVERÐ SS X HEILDARVERÐ FYRIR \ \ \ SetjiJ X l ddlk SSK. *f (ölutkattur tr innllallnn Sólu*katUikirt«lnl vort: R-2539. Roikningor ásaml boiðni stilist til gjaldkera FlugleifSa h.f., Reykjavikurílugvelli. 0tq*iandi Flugleiðir hf., Innkaupadeild. lkikf(;iaí; KEYKIAVÍKUR 3* 1-66-20 Leikvika landsbyggöarinnar Leikfélag Dalvikur HART 1 BAK eftir Jökul Jakobsson Sýning i kvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. hQfnnrbíó 3* 16-444 TRUCK TURNER Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd, um miskunnar- laus átök i undirheimum stórborgarinnar, þar sem engu er hlift. Aðalhlutverkið leikur hinn kraftalegi og vin- sæli lagasmiður Isaac Hayes. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ISAACHAYES YOU’RE HIS MEAT! "lörrabíó 3* 3-11-82 Adiós Sabata Spennandi og viðburðarrlkur bandariskur vestri með Yul Brynner i aðalhlutverki. 1 þessari nýju kvikmynd leik- ur Brynner slægan og dular- fullan vigamann, sem lætur marghleypuna túlka afstöðu sina. Aðrir leikendur: Dean Reed, Pedro Sanchez. Leikstjóri: Frank Kramer. Framleiðandi: Alberto Grimaldi. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tríó 72 Opið fró Jóhanna páfi C0LUMBIA PICTURESpresents POPEdaW1 A KUR Viöfræg og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Michael Ander- son. Með úrvalsleikurunum: Liv Ullman, Franco Nero, Maximilian Schell, Trevor Howard. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 3* 2-21-40 Vinir Eddie Coyle “THE YEAR’S BEST AMERICAN FILM THUS FAR!” —-Paul D. Zimmerman, Newsweek EddieCoyle" Slamng Robert Peter Mitdnim Boyle Hörkuspennandi litmynd frá Paramount, um slægð ameriskra bófa og marg- slungin brögð, sem lögreglan beitir i baráttu við þá og hefndir bófanna innbyrðis. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íS*3-20-75 THE CRIME WARTO EI\ID ALL CRIME WARS. Mafíuforinginnn Haustið 1971 átti Don Angelo DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af staö blóðugustu átökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleisch- er. Aöalhlutverk Anthony Qu- inn, Frederic Forrest, Ro- bert Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11,15. 3* 1-13-84 Leikur við dauðann Hin ótrúlega spennandi og viðfræga Sandariska stór- mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk : Burt Reynolds, John Voight. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 Gordon og eiturlyf jahringurinn 20111CENTURV-FOX Presenls A PAU3MAR PICTURE PAULWINFIELD Æsispennandi og viðburða- hröð ný bandarisk saka- málamynd i litum. Leikstjóri: Ossie Davis. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. K0PAVOGSBÍQ S* 4-19-85 Rússlandsför Don Camillo Ný gamanmynd með hinum frábæra franska gamanleik- ara Fernandel i hlutverki italska prestsins Don Camillo: Sýnd kl. 8. Hin heimsfræga mynd með Marlon Brando og A1 Pacino. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.