Tíminn - 11.07.1975, Side 8

Tíminn - 11.07.1975, Side 8
8 TtMINN Föstudagur 11. júli 1975. Fjórðungsmót hestamanna á Faxaborg Aöal- (Hlutkesti réö rööuninni). Sikill Sigurbjargar Jónsdöttur. Eink. 8,46. Gæöingakeppni B flokkur. Tigull Leopolds Jóhannessonar. Eink. 8,74. Sörli Reynis Aðalsteinssonar. Eink. 8,66. Krummi Sigrúnar Kristjánsdótt- ur. Eink. 8,62. Kappreiöar: (Jrslit. 250 skeiö: 1. Fannar, Haröar G. Albertsson- ar, Hafnarfirði, knapi Ragnar Hinriksson á 23,5 sek. 2. Vafi, eigandi og knapi Erling Sigurösson, Reykjavik á 23,8 sek. 3. Óöinn, Þorgeirs Jónssonar, Gufunesi, knapi Aðalsteinn Aöal- steinsson á 23,9 sek. 250 m unghrossahlaup: 1. Blesa, Sigurðar Bjarnasonar, Hlemmiskeiði, knapi Halla Siguröardóttir, á 18,6 sek. 2. Sleipnir, Gunnars M. Árna- sonar, Reykjavik, knapi Gisli Bjömsson á 19,0 sek. 3. Bliki, Sigrúnar Gunnarsdóttur, Keflavik, knapi Guömundur Hinriksson, á 19,0 sek. 300 m. stökk: 1. Loka Þórdisar H. Albertsson, knapi Sigurbjörn Báröarson, á 21,7 sek. 2. Sörli, Ragnheiðar Guðmunds- dóttur, Laugarvatni, knapi Gylfi Þorkelsson, á 22,5 sek. 3. Jarpur, Páls Egilssonar, Borgarnesi, knapi Óskar Sverris- son, á 22,5 sek. 800 m. stökk: 1. Frúarjarpur, Unnar Einars- dóttur, Hellu, knapi Kristinn Guönason, á 62,9 sek. 2. Þjálfi, Sveins K. Sveinssonar, knapi Guörún Fjelsted, á 63,1 sek. 3. Vinur, Hrafns Hákonarsonar, Reykjavik, knapi Ragnar Björg- vinsson, á 63,4 sek. 1500 m brokk: 1. Funi, eigandi og knapi Mart- einn Valdimarsson, Búðardal á 3 min, 16.5 sek. 2. Blesi, eigandi og knapi Valdi- mar K. Guðmundsson, á 3 min. 26.2 sek. 3. Máni, eigandi og knapi Halldór Sigurösson, á 3 min. 35,9 sek. Halla Siguröardóttir sigraöi i unghrossahlaupinu á Blesu Sig- urðar Bjarnasonar á Hlemmi- skeiöi. Ragnar Hinriksson sigraöi i skeiöi á Fannari Haröar G. Albertssonar. Erling Sigurösson á Vafa slnum sigrar i sinum riöli I skeiöinu. steinn Aöalsteinsson á Óöni Þorgeirs i Gufunesi fylgir fast á eftir. Helzu úrslit greina mótsins urðu: Stóöhestar með afkvæmum: Kvistur frá Hesti. Afkvæmin hlutu 7,82 stig i einkunn. Stóðhestar 6 v. og cldri. Fróði frá Hesti. Eink. 7,90. Stóðhestar 5 v. Fáfnir frá Svignaskarði. Eink. 8,03. Stóðhestar 4 v. Sigurbjörn Báröarson sigraöi I Nói frá Nýjabæ. Eink. 7,83. 300 m stökki á Loku Þórdisar H. Hryssur með afkvæmum. Albertsson. Svetta frá Gufunesi. Eink. 8,15. Hryssur 6 v. og eldri. Folda frá Múlakoti. Eink. 8,19. Hryssur 5 v. Þokkadis frá Nýjabæ. Eink. 8,11. Hryssur 4 v. Buska frá Hvitárvöllum. Eink. 7,63. Gæðingakeppni A flokkur. Trausti Reynis Aðalsteinssonar. Eink. 8,52. Snæfaxi Leifs Jóhannessonar. Eink. 8,52. Ólöf Guðbrandsdóttir Nýjabæ meö knapaverölaunin frá Félagi tamningamanna. ólöf er þarna á kjörgrip sinum Nóa, sem stóö efstur I flokki 4. v. stóöhesta. Á fimmta þúsund manns og um 3000 hestar sóttu fjórðungsmót hestamanna á Faxaborg um sið- ustu helgi. Mótið fór sérstaklega vel fram, hvergi skeikaði um timasetningu og áhorfendur undu sér hið bezta. Nokkuð bar þó á ölvun og eitthvað var um grip- deildir i tjöldunum, en það verður ekki skrifað á reikning hesta- mannanna sjálfra. Með sérstöku skipulagi tjaldsvæða, með tilliti til þess, að þeir sem eingöngu koma vegna hestamennskunnar, fái sér tjaldsvæði, má ráða mikla bót á þessu. Framkvæmdastjóri mótsins, Bragi Asgeirsson i Borgarnesi, kvaöst vera ánægður meö mótið i heild, þótt fjöldi mótsgesta hafi i raun orðið meiri en hann bjóst viö. 1 sama streng tók Ásgeir Bjamason, form. Búnaðarfélags Islands, sem flutti ávarp á mót- inu. Benti hann meðal annars i ávarpi sinu á það, á hve skemmti- legan hátt ólíkir og alls óskyldir þjóðfélagshópar sameinuðust I hestamennskunni og styddu hvor- ir aðra i að gera veg hennar sem mestan, bæði sem búgrein og iþrótt. Guörún Fjeldsteð, IFerjukotiáPrinsessusinni.sem varönr. 3i keppni hryssa 6 v. og eldri. Ljósm- G-X-K. Folda gripin til skeiðs. Ásgeir Karlsson situr þessa fallegu hryssu sina sem varöhlutskörpust I hryssukeppninni 6 v.og eldri. Eyvindur vallarstjóri Asmundsson og Skúli Kristjánsson I Svigna- skaröi riöa fram völlinn i hryssukeppninni. Skúli er þarna á Hörpu sinni, sem hreppti annað sætiö I keppni hryssa 6 v.og eldri. Efstu hestar i klárhestakeppninni meö tölti. Frá vinstri: Leopoldá Tigli, Reynir á Sörla, og Sigrún á Krumma. Efstu hestar I alhliða gæöingakeppninni. Frá vinstri: Reynir á Trav-sta, Leifur á Snæfaxa, Sigurbjörg á Sikli og Ragnar á Kolbak.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.