Fréttablaðið - 10.06.2005, Page 46

Fréttablaðið - 10.06.2005, Page 46
12 ATVINNA Framtíðarstarf og sumarafleysingar AÐFÖNG óska eftir starfsmönnum í lagerstörf. Um er að ræða framtíðarstörf og einnig í sumar- afleysingar.Við bjóðum upp á góða tekjumöguleika, góða vinnuaðstöðu og mötuneyti er á staðnum. Leitað er að kraftmiklum og áreiðanlegum einstak- lingum sem eru eldri en 18 ára og vilja framtíðar- starf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Umsóknareyðublöð má fá í móttöku Aðfanga að Skútuvogi 7, 104 Reykjavík einnig er hægt að sækja um á www.adfong.is upplýsingar gefur Ríkarð í síma 693-5602 OPIÐ HÚS í dag 10,06 milli 17 & 18 Skaftahlíð 22 Verð 22,5 millj HÚS VERSLUNARINNAR • KRINGLAN 7 103 REYKJAVÍK • SÍMI 534-4400 HRAFNHILDUR BRIDDE LÖGG. FASTEIGNASALI. HB FASTEIGNIR Allar nánari upplýsingar gefur Kári Kort í síma 892-2506 • Flísalögð forstofa m/gesta wc. • 4 svefnherbergi,skápar í 2. • Eldhús m/fallegri innr+borðk. • Baðherbergi m/hornkari. • Fallegur garður,heitur pottur. • Auka herb sem sjónvarpsh. LAXAKVÍSL 31 OPIÐ HÚS Í DAG KL. 17.00 - 18.00 KYRRÐ OG FRIÐUR VIÐ ÁRBÆJARSAFN. Mjög gott, stórt og glæsilegt raðhús á þessum eftir- sóttasta stað borgarinnar. Húsið er samkvæmt Fmr 210 fm. þar af 25,5 fm. innbyggður bílskúr. Einnig mikið aukarými í kjallara, sem í dag er notað sem vinnuað- staða og geymsla. Góður og ekki of stór suðurgarður, næsti nágranni er Árbæjarsafn. Gott verð ! Sveinbjörn Freyr, sími 895 7888 tekur á móti þér og þínu fólki í dag frá kl. 17.00 Sveinbjörn Freyr Beinn sími 596 9016 Gsm 895 7888 sveinbjorn@holl.is Franz Jezorski, hdl. og lögg. fasteignasali 5959000 Tákn um traust Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR FRÁ LINDASKÓLA Lindaskóli í Kópavogi tók til starfa haustið 1997 og er því að ljúka sínu áttunda starfsári. Í skólanum eru 595 nemendur í 1. - 10. bekk og er gert ráð fyrir svipuðum fjölda næsta skólaár. Góð starfsaðstaða er við skólann og er vinnuandi góður. • Vegna skipulagsbreytinga vantar okkur umsjónarkennara á miðstig í fullt starf. Eingöngu koma til greina kennarar sem hafa viðurkennd réttindi til kennslu í grunnskóla. Upplýsingar um starfið gefur Gunnsteinn Sigurðsson skólastjóri í síma 861-7100 eða með tölvupósti gunnsig@lisk.kopavogur.is . Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. www.lindaskoli.kopavogur.is Starfskrafur óskast til að sjá um fiskborð og afgreiðslu í rótgróinni fiskbúð. Fiskbúðin er ný tekin í gegn og bíður upp á mikla möguleika fyrir áhugasama manneskju. Óskað er eftir reglusömum/ stundvísum/ ábyrgum aðila sem hefur áhuga á að leggja metnað sinn í fallegt fiskborð og veita góða þjónustu. Áhugasamir sendi umsók á netfangið fiskveg@simnet.is 5959000 Tákn um traust Björn Daníelsson, hdl. og lögg. fasteignasali Í dag milli kl. 18.00-19.00 verður opið hús að Laufengi 128, 3. hæð til hægri. Um er að ræða 105.3 fm 4ra herbergja vel skipulagða og fallega íbúð, íbúðin er laus strax. Verð Mkr. 19.8. Ingi Björn sölumaður Hóls verður á staðn- um. Nánari upplýsingar í síma 8203155. OPIÐ HÚS AÐ LAUFENGI 128, GRAF ARVOGI. Opið hús í dag frá kl. 14-16 OPIÐ HÚS Í DAG 10.06 milli 18&19 Kirkjubraut 28 Innri Njarðv. verð 24.millj HÚS VERSLUNARINNAR • KRINGLAN 7 103 REYKJAVÍK • SÍMI 534-4400 HRAFNHILDUR BRIDDE LÖGG. FASTEIGNASALI. HB FASTEIGNIR Allar nánari upplýsingar gefur Kári Kort í síma 892-2506 • Flísalögð forstofa m/gesta wc. • 4 svefnherbergi, skápar í 2. • Eldhús m/fallegri innr+borðk. • Baðherbergi m/hornkari. • Fallegur garður,heitur pottur. • Auka herb sem sjónvarpsh. Meiraprófsbílstjórar óskast AÐFÖNG óska eftir meiraprófsbílstjórum til sumarafleys- inga, viðkomandi þarf að hafa próf á vörubifreið með eftirvagn: Trailer. Unnið er á vöktum við útkeyrslu á vörum í verslanir Haga. Umsóknareyðublöð má fá í móttöku Aðfanga að Skútuvogi 7, 104 Reykjavík. Einnig er hægt að sækja um á www.adfong.is Nánari upplýsingar veitir Ási í síma: 693-5620 Umsóknir um skólavist í Flensborgarskólanum haustönn 2005 Allir velkomnir í skólann 13.-14. júní næstkomandi. Flensborgarskólinn er fjölbrautaskóli í Hafnarfirði sem býður upp á margvíslega þjónustu og námsframboð. Þekking, þjálfun og þroski eru okkar hvatar. 13. og 14. júní frá kl. 9 til 16 verðum við með opið hús fyrir nýnema og þá sem þurfa aðstoð við að inn- rita sig. Við munum ráðleggja þeim um val og sjá til þess að umsóknir þeirra séu mótteknar. Einnig verða ráðgjafar við til að ræða við þá sem þurfa á sérþjón- ustu að halda, ráðleggja þeim sem vilja flýta sér eða seinka sem og önnur mál sem upp kunna að koma. Tölvur verða opnar fyrir þá sem vilja nýta sér það. Einnig er tilvalið að kynna sér framkvæmdir við nýtt skólahús sem mun rísa á næsta skólaári. Nánari upplýsingar um rafræna innritun má finna á vef skólans. Í boði er Hraðbraut, ætluð þeim sem t.d. vilja ljúka stúdentsprófi á þremur eða þremur og hálfu ári. Að auki geta nýnemar innritast á starfsbraut, en ekki rafrænt. Inntaka á brautir ræðst af þátttöku. Hægt er að flytja nám af almennri braut, styttri braut eða starfsnáms- braut yfir á stúdentsbraut. Þá er íþróttasvið í boði sem hluti af stúdentsbrautum. Nýnemar eru hvattir til að kynna sér hvaða nám úr grunnskóla kann að vera metið. Nemendur fæddir 1988 eða fyrr, nemendur sem eru að flytja sig milli framhaldsskóla og nemendur sem vilja hefja nám að nýju eftir hlé geta komið umsókn- um um skólavist til skrifstofu skólans eigi síðar en 14. júní. Umsóknum verður ekki svarað fyrr en eftir 20. júní. Upplýsingar eru einnig veittar í netfanginu flens- borg@flensborg.is, síma 550400 eða á skrifstofu skólans. Sjá nánar www.flensborg.is Skólameistari FASTEIGNIR FASTEIGNIR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.