Fréttablaðið - 10.06.2005, Page 57

Fréttablaðið - 10.06.2005, Page 57
FÖSTUDAGUR 10. júní 2005  "#$ %&'()$*' "# +&'( *#,-*'# #$ $*#-(./ & 01223 4122 $#*#*-*# ,-5' " 6  *#(-7# ,$#* ,-5' "  $ 8 ,-7$## -#* ,& .5$$ #,(*# 9$  #$* :::& ;&$-        $-,- ;# $ -#-,(*# ;#  -# -;#  $*-$<# ;#  # $'# ;#  -8$;#  ! ;#  ()7#;#  -'#$*# ;#  ;7,- ;# $ .'6;# #-7$(/ $* $= - ; $>= (,$>?2>@22= ;A ;&$- Teri Hatcher, sem fer með eitt af aðalhlutverkunum í sjónvarps- þáttunum um Aðþrengdar eigin- konur, hirti tvenn verðlaun á há- tíðinni Glæsimenn og -kvendi árs- ins, sem tímaritið Glamour stend- ur fyrir. Teri fékk tvö gong, sem er verðlaunagripur hátíðarinnar, fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttun- um vinsælu auk þess sem hún fékk sérstök heiðursverðlaun rit- stjóra tímaritsins. „Ritstjóraverðlaunin fær sú kona sem þykir hafa skarað fram úr á árinu,“ sagði Jo Elvin, rit- stjóri blaðsins, þegar verðlaunin voru veitt. „Verðlaunahafinn í ár er stjarnan í sjónvarpsþáttum sem þykja kynþokkafullir, fyndn- ir, ávanabindandi og hafa á skömmum tíma orðið vinsælir um allan heim. Teri er ástæða þess að við festumst yfir þáttunum.“ Maður ársins að mati Glamour- tímaritsins var tónlistarmaðurinn Usher. ■ TERI HATCHER Hún fékk flest verðlaun á hátíðinni Glæsimenn og -kvendi ársins. Teri slær í gegn

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.