Fréttablaðið - 10.06.2005, Page 57
FÖSTUDAGUR 10. júní 2005
"#$ %&'()$*' "# +&'( *#,-*'##$
$*#-(./& 01223 4122
$#*#*-*# ,-5' " 6 *#(-7# ,$#*
,-5' " $8
,-7$## -#* ,&
.5$$#,(*#
9$ #$*
:::&;&$-
$-,-
;# $
-#-,(*#
;#
-#-;# $*-$<#
;#
# $'#
;#
-8$;#
!;#
()7#;#
-'#$*#
;#
;7,-
;# $
.'6;# #-7$(/ $*
$= - ; $>=
(,$>?2>@22=;A;&$-
Teri Hatcher, sem fer með eitt af
aðalhlutverkunum í sjónvarps-
þáttunum um Aðþrengdar eigin-
konur, hirti tvenn verðlaun á há-
tíðinni Glæsimenn og -kvendi árs-
ins, sem tímaritið Glamour stend-
ur fyrir. Teri fékk tvö gong, sem
er verðlaunagripur hátíðarinnar,
fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttun-
um vinsælu auk þess sem hún
fékk sérstök heiðursverðlaun rit-
stjóra tímaritsins.
„Ritstjóraverðlaunin fær sú
kona sem þykir hafa skarað fram
úr á árinu,“ sagði Jo Elvin, rit-
stjóri blaðsins, þegar verðlaunin
voru veitt. „Verðlaunahafinn í ár
er stjarnan í sjónvarpsþáttum
sem þykja kynþokkafullir, fyndn-
ir, ávanabindandi og hafa á
skömmum tíma orðið vinsælir um
allan heim. Teri er ástæða þess að
við festumst yfir þáttunum.“
Maður ársins að mati Glamour-
tímaritsins var tónlistarmaðurinn
Usher. ■
TERI HATCHER Hún fékk flest verðlaun á hátíðinni Glæsimenn og -kvendi ársins.
Teri slær í gegn