Fréttablaðið - 10.06.2005, Page 68

Fréttablaðið - 10.06.2005, Page 68
Er ég settist inn í bílinn minn á þriðjudagskvöldið, startaði hon- um og ætlaði að keyra af stað fékk ég skilaboð að handan. Út- varpið fór í gang og var stillt á Bylgjuna. Bylgjuna! Ég hlusta aldrei á Bylgjuna og því skil ég ekki af hverju sú útvarpsstöð hljómaði í annars hljómgóðum hátölurum í bílnum mínum. En þetta voru greinilega mjög merkileg skilaboð að handan því á Bylgjunni var Þórhallur miðill með þáttinn sinn Lífsaugað. Þar getur fólk hringt inn og fengið beint samband við hina liðnu í gegnum miðilinn sjálfan. Er ég hlustaði á Þórhall segja ungum dreng frá gamanmálum föður síns og hve mikið drengn- um þætti gaman að elda og krydda mat þá hugsaði ég með sjálfri mér af hverju í ósköp- unum við Íslendingar leitum svona stíft í hið óþekkta. Líf eftir dauð- ann. Af hverju þurfum við að opna okkur fyrir fólk sem hefur bein- tengingu yfir í þennan heim og fá staðfestingu á því að við borðum of mikið nammi, erum slöpp í fótun- um eða í þessu tilviki höfum gaman af því að elda? Þetta eru allt hlutir sem við vitum fyrir. En þegar þeir koma frá einhverjum sem farinn er yfir móðuna miklu þá allt í einu detta þessir hlutir í fullkomið samhengi og sálin öðlast ró. Magnað. Þórhallur stóð sig með prýði á Bylgj- unni ólíkt því þegar hann stundaði skyggnilýsingar í sjónvarpsveri Stöðv- ar 2. Hann hitti naglann á höfuðið og gaf piltinum hinum megin við línuna greinilega sálarró þar sem hann hafði ekki átt sjö dagana sæla. Og þá spáði ég enn og aftur af hverju við leitum í þessar upp- lýsingar. Þær gera okkur ham- ingjusamari eftir allt. Og skiptir það ekki mestu máli? 10. júní 2005 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR HLUSTAÐI Á ÞÓRHALL MIÐIL Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ. Skilaboð að handan 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (10:26) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 60 Minutes II 2004 13.55 Perfect Strangers (73:150) 14.20 Bernie Mac 2 (13:22) (e) 14.45 Jag (8:24) (e) 15.30 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 20.10 HEIMUR FARFUGLANNA. Heimildarmynd þar sem fylgst er með farfuglum heimsins á milli áfangastaða. ▼ Fræðsla 20.30 ÞAÐ VAR LAGIÐ. Keppendur í kvöld eru Hlín Pét- ursdóttir, Davíð Ólafsson, Kristjana Stefánsdóttir og Sammi í Jagúar. ▼ Söngur 22.00 DJÚPA LAUGIN 2. Gunnhildur og Helgi halda áfram að para fólk saman í beinni útsendingu. ▼ Stefnumót 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Joey (16:24) 20.30 Það var lagið 21.25 Two and a Half Men (7:24) (Tveir og hálfur maður)Gamanmyndaflokkur um þrjá stráka, tvo fullorðna og einn á barnsaldri. 21.50 Osbournes 3(a) (6:10) (Osbourne-fjöl- skyldan) Það ríkir engin lognmolla þeg- ar Ozzy er annars vegar. 22.15 Order, The (Sin Eater) (Trúarregl- an)Hrollvekjandi spennumynd. Alex Bernier er uppreisnargjarn og rótlaus prestur í sérstakri trúarreglu. Læri- meistari hans lætur lífið með dular- fullum hætti og Alex heldur til Rómar og rannsakar málið. Hér er ekki allt sem sýnist og ljóst að hjá kirkjunnar mönnum er ekki allt til fyrirmyndar. Stranglega bönnuð börnum. 23.55 The Fisher King (Stranglega bönnuð börnum) 2.10 Essex Boys (Stranglega bönn- uð börnum) 3.45 Fréttir og Ísland í dag 5.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.20 Bölvun sporðdrekans 1.00 Útvarps- fréttir í dagskrárlok 18.30 Ungar ofurhetjur (4:26) (Teen Titans)Teiknimyndaflokkur þar sem Robin, áður hægri hönd Leðurblöku- mannsins, og fleiri ofurhetjur láta til sín taka. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Heimur farfuglanna (Le peuple migrateur)Frönsk heimildamynd frá 2001 eftir Jacques Perrin þar sem fylgst er með flugi farfugla á þriggja ára tímabili í öllum heimsálfunum. 21.50 Schimanski – Leyndarmálið (Schimanski – Das Geheimnis des Golem)Þýsk sakamálamynd frá 2004 þar sem harðjaxlinn Schimanski leitar að dularfullum morðingja. Leikstjóri er Andreas Kleinert og meðal leikenda eru Götz George, Julian Weigend, Chiem van Houweninge og Denise Virieux. 18.00 Cheers – 3. þáttaröð 23.20 The Bachelor (e) 0.05 Dead Like Me – Ný þáttaröð (e) 0.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.15 Óstöðvandi tónlist 18.30 Worst Case Scenario – NÝTT! (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.45 Still Standing (e) 20.10 Ripley's Believe it or not! Í „Ripley’s Believe it or Not!“ er ferðast um víða veröld og fjallað um sérstaka og óvenjulega einstaklinga og aðstæður. 21.00 Pimp My Ride Þþættir frá MTV sjón- varpsstöðinni um hvernig er hægt að breyta örgustu bíldruslum í næstum því stórkostlegar glæsikerrur! 21.30 MTV Cribs Í þáttunum bjóða stjörnurn- ar fólki að skoða heimili sín hátt og lágt og upplýsa áhorfendur um hvað þær dunda sér við heimavið. 22.00 Djúpa laugin 2 22.50 Sjáumst með Silvíu Nótt (e) 6.00 The Gathering Storm (B. börnum) 8.00 James Dean 10.00 I Am Sam 12.10 Baywatch: Hawaiian Wedding 14.00 James Dean 16.00 I Am Sam 18.10 Baywatch: Hawaiian Wedding 20.00 The Gathering Storm (B. börnum) 22.00 Sanctuary (Strangl. b. börnum) 0.00 Dinner Rush (Strangl. b. börnum) 2.00 The Yards (B. börnum) 4.00 Sanctuary (Strangl. b. börnum) OMEGA AKSJÓN 7.15 Korter ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 12.00 Tennis: ATP Tournament Queen's United Kingdom 15.00 Football: World Cup Germany 16.00 Football: U-21 Festival Toulon France 20.00 Strongest Man: Super Series Grand Prix Moscow Russia 21.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 21.30 Adventure: Escape 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Poker: European Tour Monte Carlo Monaco 23.15 All Sports: Vip Pass BBC PRIME 12.00 Born and Bred 12.50 Teletubbies 13.15 Tweenies 13.35 Fimbles 13.55 Balamory 14.15 Angelmouse 14.20 Yoho Ahoy 14.25 Teletubbies Everywhere 14.35 Stitch Up 15.00 Cash in the Attic 15.30 Home Front in the Garden 16.00 The Chelsea Flower Show 17.00 Tony and Giorgio 17.30 Mersey Beat 18.30 Mastermind 19.00 The Blackadder 19.35 3 Non-Blondes 20.05 Alistair McGowan's Big Impression 20.30 Top of the Pops 21.00 Girl Friday 22.00 The Cazalets 23.00 Battlefield Britain 0.00 Hollywood Inc 1.00 Spain Means Business 1.30 Japanese Langu- age and People NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 The Sea Hunters 19.00 Paranormal? 20.00 Castro 22.00 Search for the Lost Fighter Plane 23.00 Seconds from Disaster 0.00 VE – Ten Days to Victory ANIMAL PLANET 12.00 Austin Stevens – Most Dangerous 13.00 Animal Precinct 14.00 Animal Cops Detroit 15.00 The Planet's Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Young and Wild 17.00 Mon- key Business 17.30 The Keepers 18.00 Austin Stevens – Most Dangerous 19.00 Animal Precinct 20.00 Miami Animal Police 21.00 Venom ER 22.00 Sharks in a Desert Sea 23.00 Swimming Lions 0.00 Forest Tigers DISCOVERY 12.00 Extreme Machines 13.00 Killer Tanks 14.00 Scrapheap Challenge 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 John Wil- son's Fishing Safari 16.00 Super Structures 17.00 Aircrash 18.00 Mythbusters 19.00 American Casino 20.00 Scene of the Crime 21.00 Impossible Heists 22.00 Forensic Detectives 23.00 Myt- hbusters MTV 13.00 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Dance Floor Chart 18.00 Punk'd 18.30 Viva La Bam 19.00 Wild Boyz 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 I Want a Famous Face 21.30 Wonder Showzen 22.00 Par- ty Zone 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80's 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 MTV at the Movies 19.00 All Access 20.00 Fabulous Life Of... 20.30 Angelina Jolie A-Z 21.00 Friday Rock Videos 23.30 Flipside CLUB 12.10 Come! See! Buy! 12.40 Other People's Houses 13.30 Hollywood One on One 14.00 Cheaters 14.45 Girls Behaving Badly 15.10 Lofty Ideas 15.35 Retail Therapy 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Innertainment 17.15 Arresting Design 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 The Villa 20.15 My Messy Bedroom 20.45 What Men Want 21.10 Spicy Sex Files 22.00 Girls Behaving Badly 22.25 Crime Stories 23.10 Entertain- ing With James 23.40 Innertainment 0.05 Weekend Warriors E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The E! True Hollywood Story 13.30 Life is Great with Brooke Burke 14.00 Style Star 14.30 Extreme Close- Up 15.00 The Entertainer 16.00 101 Juiciest Hollywood Hookups 17.00 Dr. 90210 18.00 E! News 18.30 Extreme Close-Up 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 High Price of Fame 21.00 Gastineau Girls 22.00 The E! True Hollywood Story 23.00 E! News 23.30 Behind the Scenes 0.00 101 Juiciest Hollywood Hookups CARTOON NETWORK 12.20 The Cramp Twins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter's Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Me- gas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Foster's Home for Imaginary Fri- ends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexter's Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Girls 18.35 The Grim Adventures of Billy & Mandy JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 12.00 The Last Word 13.45 Sword of the Conqueror 15.20 Rom- antic Comedy 17.00 The Return of the Living Dead 18.30 The Glory Guys 20.20 Timbuktu 21.50 Robot Jox 23.15 Zero to Sixty 0.55 Rollerblade Warriors 2.25 Flight from Ashiya ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ MENNTASKÓLINN VIÐ SUND S é r h æ f ð u r b ó k n á m s s k ó l i Í tilefni af innritun verða opnir dagar í Mennta- skólanum við Sund dagana 13. og 14. júní frá kl. 8.10 til kl. 19.00 báða dagana. • NÁMSFRAMBOÐ Gestum gefst kostur á að fræðast um skólann, skoða sig um og kynna sér námsframboðið. • RAFRÆN INNRITUN Stjórnendur og námsráðgjafar verða til viðtals og veita nemendum aðstoð við val og innritun. Rafrænni innritun lýkur á miðnætti 14.júní. VERIÐ VELKOMIN Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43 | 104 Reykjavík sími: 580 7300 | www.msund.is Opnir dagar A 4 H Ö N N U N A R S T O FA / H G M 7.00 J. Meyer 7.30 B. Hinn 8.00 Sherwood Craig 8.30 Um trúna og tilveruna 9.00 Maríusystur 9.30 Blandað efni 10.00 J. Meyer 10.30 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00 Samveru- stund (e) 13.00 J. Meyer 13.30 Blandað efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Kvöldljós 16.00 J. Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Dr. David Cho 17.30 Freddie Filmore 18.00 Mack Lyon 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Vatnaskil 21.00 Mack Lyon 21.30 Acts Full Gospel 22.00 J. Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan 0.00 Miðnæturhróp ÞÓRHALLUR MIÐILL Það var gaman að hlusta á hann í útvarpinu.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.