Fréttablaðið - 13.07.2005, Page 43

Fréttablaðið - 13.07.2005, Page 43
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2005 17 H É Ð A N O G Þ A Ð A N 27 manna hópur tók þátt í fyrstu árlegu MBA-göngu Háskólans í Reykjavík. Haldið var í Landmannalaugar þar sem var tjaldað. Eftir kvöldmat skellti hópurinn sér í laugina. Daginn eftir var haldið niður í Álftavatn þar sem gist var í skála. Ekki viðraði vel á hópinn því rok og rigning var næstum allan tímann en gleði og góð stemning ríkti í hópnum. Daginn eftir var haldið í Emstur þar sem var tjaldað. Þriðja daginn var ljómandi veður með smá skúrum og lá leiðin inn í Bása í Þórsmörk. Háskólinn í Reykjavík bauð svo svöngum ferðalöngum í grillveislu um kvöldið og haldið var á brennu. Bæði núverandi og fyrrverandi MBA-nemendur gengu ásamt fjöl- skyldum og vinum. Þarna voru aðilar úr öllum MBA-árgöngum sem hafa útskrifast úr HR nema þeim fyrsta. HR heldur atburði á við þennan til að víkka út tenglsanet núverandi og fyrrverandi MBA-nem- enda. -dh Til sölu er lítil efnalaug, húsnæði fylgir í kaupunum, hægt að hefja rekstur með aðstoð eiganda strax eftir samning. SÖLUSKRÁ HÚSSINS ER Á VEF WWW.HUSID.IS Salómon Jónsson • Löggiltur fasteignasali Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur ÍS – GRILL – VIDEO Þess virði að yfirgefa höfuðborgina. Veitingar og videosjoppa á góðum stað á suðurlandi, vel tækjum búin og vel sundurliðað bókhald. Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur ingvaldur@husid.is Til sölu er lítil efnalaug, húsnæði fylgir í kaupunum, hægt að hefja rekstur með aðstoð eiganda strax eftir samning. SÖLUSKRÁ HÚSSINS ER Á VEF WWW.HUSID.IS Salómon Jónsson • Löggiltur fasteignasali Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur ÍSBÚÐ Í MIÐBORGINNI Í búðinni eru seldur ís og einnig pylsur og gos. Veltan er stöðug og vaxandi, góðir samningar við birgja og leigjanda. ingvaldur@husid.is Til sölu er lítil efnalaug, húsnæði fylgir í kaupunum, hægt að hefja rekstur með aðstoð eiganda strax eftir samning. SÖLUSKRÁ HÚSSINS ER Á VEF WWW.HUSID.IS Salómon Jónsson • Löggiltur fasteignasali Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur LÍTIL HEILDSALA Góð til sa einingar vi aðra heildsölu, heimasíða með öllum vö unum, gjaf vara. ingvaldur@husid.is Til sölu er lítil efnalaug, húsnæði fylgir í kaupunum, hægt að hefja rekstur með aðstoð eiganda strax eftir samning. SÖLUSKRÁ HÚSSINS ER Á VEF WWW.HUSID.IS Salómon Jónsson • Löggiltur fasteignasali Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur MATVÆLAFYRIRTÆKI MEÐ ALLT AÐ 100 MILLJÓNA VELTU Leita að fyrirtæki með allt að 100 milljóna króna veltu í matvælavinnslu, kaupandinn hefur góða fjárhagsstöðu. Sölufulltrúi óskast til starfa Óskum að ráða kraftmikinn sölumann með frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi. Starfssvið • Kynningar og ráðgjöf • Tilboðsgerð og sala • Samskipti við erlenda birgja • Þátttaka í áætlanagerð Eiginleikar • Frumkvæði og metnaður • Lipurð í samskiptum • Skipulögð vinnubrögð • Ágætt vald á ensku og íslensku • Góð reynsla af sölumennsku er mjög æskileg Nánari upplýsingar eru veittar á vefsetri Eirbergs, www.eirberg.is, þaðan sem senda má umsókn. Umsóknarfrestur er til 19. júlí. Eirberg ehf. er vaxandi innflutnings- og þjónustufyrirtæki. Fyrirtækið hefur á að skipa fagmenntuðu starfsfólki sem leggur metnað sinn í að veita sjúkrahúsum, heilbrigðis- stofnunum og fagfólki ráðgjöf, þjónustu og kynna nýjungar sem nýtist þeim og skjól- stæðingum þeirra. Í verslun Eirbergs, að Stórhöfða 25, eru seldar vandaðar heilbrigðisvörur, hjúkrunar- og dagrekstrarvörur, hjúkrunar- og heilsurúm, vinnuhollustuvörur, hjálpartæki og vörur sem auðvelda fólki daglegt líf. Í versluninni eru hjólastólar og göngugrindur leigðir út og einstaklingum veitt ráðgjöf. Eirberg leggur áherslu á að hver starfsmaður fái að njóta sín í starfi og hafi svigrúm til að ná settum markmiðum í góðum hópi. Stefna fyrirtækisins er að hafa traust starfsfólk sem njóti möguleika til símenntunar, nái framúrskarandi árangri og sýni viðskiptavinum virðingu og trúnað. Viltu leggja okkur lið? Eirberg Eirberg ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • Sími 569 3100 • Fax 569 3101 • eirberg@eirberg.is • www.eirberg.is 10-11 er framsækið fyrirtæki í örum vexti. 10-11 er fremsta þægindaverslun landsins með 36 verslanir, þar af 32 á höfuðborgarsvæðinu. Velgengni sína þakkar fyrirtækið fyrst og fremst starfs- fólki sínu. Því er ætíð lögð áhersla á að gott fólk veljist til starfa. Í starfinu felst umsjón með afstemmingum ásamt öðrum bókhaldsstörfum. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu af bókhaldsstörfum og afstemmingum ásamt kunnáttu í Excel. Einnig þarf umsækjandi að búa yfir samviskusemi, dugnaði og nákvæmni í starfi. Stúdentspróf er skilyrði fyrir ráðningu og háskólamenntun á sviði viðskipta er kostur en ekki skilyrði. Vinnutími er kl. 8/9–16/17 virka daga. Gengið verður frá ráðningu sem fyrst en umsóknarfrestur er til og með 15. júlí. Umsækjendur sendi ítarlega ferilskrá til Magnúsar Árnasonar, starfs- mannastjóra 10-11 á skrifstofu, eða rafrænt á magnusa@10-11.is. Upplýsingar um starfið veitir Ína Edda Þórsdóttir fjármálastjóri, í síma 530 7900. 10-11 b.t. Magnúsar Árnasonar starfsmannastjóra Lyngási 17 210 Garðabæ 10-11 óskar eftir starfsmanni í afstemmingar og bókhald sem fyrst ALLIR KLÁRIR Í GÖNGU Hópurinn að leggja af stað frá Álftavatni. Í SAMKOMUTJALDINU Í EMSTRUM Einar Bergsson, Hildur Ragnars, Arna Hansen og Hallgrímur Kristinsson. FRÆKNIR GÖNGUGARPAR Geirlaug Jóhannsdóttir og Sigfús Bergmann Guðmundsson. Laugavegsganga HR MBA-nemar löbbuðu frá Land- mannalaugum til Þórsmerkur 16-17 markadur lesið 12.7.2005 16:50 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.