Fréttablaðið - 06.09.2005, Side 30
RAÐ- OG PARHÚS
KRUMMAHÓLAR Gott 85 fm. endarað-
hús á einni hæð. Húsið skiptist í forstofu með
fataskáp, tvö svefnherb., þvottaherb. /
geymslu, eldhús með ágætri innréttingu og
tækjum, rúmgóða parketlagða stofu með út-
gang út í garð og baðherb. með baðkari. Yfir
húsinu er rúmgott geymsluloft. Hús málað að
utan fyrir tveimur árum. V. 23,9 m.
5 TIL 7 HERBERGJA
SKIPHOLT - BÍLSKÚR Góð 5 herb.
117,5 fm íbúð á 3.h. ásamt íbúðarherb. í kjall-
ara. Eignin skiptist þannig að gengið er inn á
gang með skápum 3 parketlögð svefnherb.,
flísalagt baðherb. með baðkari og tengingu
fyrir þvottavél, eldhús með snyrtilegri eldri
innréttingu og borðplássi, parketlagt hol sem
notað er sem borðstofa og tvær stofur en vel
má nýta aðra þeirra sem fjórða herbergið.
Leigja má út herbergi í kjallara. Bílskúr er 22
fm. Verið er að klára að gera við og mála hús
að utan. Þak hússins er nýtt. V. 20,9 m.
4RA HERBERGJA
FUNALIND 116 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð
í fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað í Linda-
hverfi. Íbúðin er m.a. stofa, borðstofa, sjón-
varpshol, þrjú svefnherb., eldhús með
sprautulakkaðri innréttingu, flísalagt baðher-
bergi í hólf og gólf. Þvottaherbergi í íbúð.
Suðursvalir. Parket og flísar á gólfum. Stutt í
alla þjónustu. Verð 23,5 millj.
3JA HERBERGJA
ÁLFTAMÝRI Falleg og töluvert endurnýj-
uð 3ja herb. 74 fm. íbúð á 4.h. Það er nýtt
plast-parket (hlynur) á flestum gólfum íbúð-
arinnar sem skiptist annars í hol, tvö herbergi
með nýjum skápum, rúmgóða stofu með út-
gangi út á suður-svalir, baðherbergi með
baðkari og glugga og rúmgott eldhús með
eldri innréttingu og tækjum. Sérgeymsla og
sam. þvottaherbergi í kjallara. V. 15,4 m.
KAPLASKJÓLSVEGUR Góð 3ja herb.
83 fm. endaíbúð á 1.h. á þessum vinsæla
stað í vesturbænum. Íbúðin skiptist í hol með
fataskáp, 2 herbergi með skápum, nýlega
uppgert baðherb. með baðkari og glugga,
rúmgóða stofu með yfirbyggðum suður-svöl-
um út af og nýlegt eldhús með flísum á gólfi,
fallegri innréttingu og borðplássi. Geymsla
og þvottaherb. í kjallara. V. 17,5 m.
SÓLHEIMAR - ÚTSÝNI Góð 3ja herb.
85 fm. íbúð á 5.h. í lyftuhúsi við Sólheima í
Reykjavík. Íbúðin skiptist í parketlagðan
gang með skápum, 2 herb. með skápum,
tvennar svalir með frábæru útsýni, baðherb.
með flísum á gólfi og baðkari, rúmgóða park-
etlagða stofu og eldhús sem er opið í stofu.
Sérgeymsla á hæðinni og í kjallara. Sameig-
inlegt þvottaherb. með vélum og sauna. Áhv.
11,4 m. V. 17,5 m.
SÓLVALLAGATA Góð 3ja herb. tæplega
60 fm. íbúð á jarðhæð í nýmáluðu steinhúsi á
þessum vinsæla stað í vesturbænum. Sér-
inngangur er í íbúðina sem skiptist í flísa-
lagða forstofu, eldhús með flísum á gólfi, inn-
réttingu og borðplássi, 2 svefnherb. með
plast-parketi á gólfi, bjarta stofu, baðher-
bergi með flísum á gólfi og sturtubotn og
geymsla innan íbúðar. Sam. þvottaherb. við
hlið íbúðar. Þak nýmálað og skólplagnir nýj-
ar. V. 12,8 m.
2JA HERBERGJA
AUSTURBRÚN - ÚTSÝNI 47 fm 2ja
herb. íbúð í lyftuhúsi á 9. hæð með glæslegu
útsýni yfir borgina. Íbúðin er stofa með suð-
vestursvölum út af, eldhús, svefnherb., bað-
herb. o.fl. Áhv. 2,8 millj. húsbréf. Verð 11,9
millj.
ORRAHÓLAR - ÚTSÝNI 2ja herb. 74 fm
íbúð á 6 .hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er stofa með
mjög rúmgóðum suðursvölum út af, svefn-
herb., eldhús og baðherb. Þvottaaðstaða í
íbúð. Húsvörður. Verð 14,5 millj. Íbúðin er
laus.
LANDSBYGGÐIN
ÖLDUBAKKI - HVOLSVELLI Til sölu
tvö ný parhús við Öldubakka á Hvolsvelli.
Hver íbúð er 4ra herb. 105 fm. með inn-
byggðum 28 fm. bílskúr. Húsin eru báru-
járnsklædd timburhús á einni hæð og er
skilað fullbúin að utan með grófjafnaðri lóð
um næstu áramót. Húsin skilast fokheld að
innan eða lengra komin eftir nánara sam-
komulagi. V. 9,9 m. Teikningar og nánari
upplýsingar á skrifstofu
ATVINNUHÚSNÆÐI
LÁGMÚLI - 108 RVK Vorum að fá til
sölu eða leigu bjart 1.598 m≤ atvinnuhús-
næði miðsvæðis í Reykjavík. Húsnæðið er
á jarðhæð með 3 innkeysludyrum, malbik-
uðu plani, góðri lofthæð skrifstofum og
kaffistofu.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI TIL
LEIGU Vorum að fá til leigu í stærri eða
smærri einingum í glæsilegt fimm hæða
3503,6 m≤ skrifstofuhúsnæði á mjög góð-
um stað við Smáralind í Kópavogi. Húsið er
með glæsilegu útsýni, nægum bílastæð-
um, svölum, góðri aðkomu, opnum og
björtum stigagangi. Húsið er einangrað að
utan og klætt með stálklæðningu og stein-
plötum. Teikningar á skrifstofu og allar nán-
ari uppl. gefur Örn Helgason á skrifstofu
Fasteignamiðlunar eða í síma 575-8509.
TIL LEIGU EÐA SÖLU Í HAFNAF.
Erum með til leigu eða sölu ca. 460 m≤ at-
vinnuhúsnæði með allt að 4,5 metra loft-
hæð við Hafnarfjarðarhöfn og nálægt mið-
bænum. Húsnæðið er að mestu einn opin
salur með gluggum á einni hlið, 4 metra
hárri innkeyrsludyr. Góð aðkoma er að hús-
inu og malbikað plan.
GISTIHÚS - AKRANESI Vorum að fá
í sölu 870,8 m≤ veitinga og gistihús á þrem-
ur hæðum miðsvæðis á Akranesi, við einu
af helstu verslunargötu bæjarins. Gistihús-
ið er með 13 herbergi ýmist með eða án
baðs. Á jarðhæð er matsalur, bar og veit-
ingastaður.
HESTHÚS.
HESTHÚS - VÍÐIDAL Gott 6 hesta
hús við Faxaból í Víðidal. Í húsinu eru auk
hestageymslu, rúmgóð spónargeymsla
með nýju gólfi, hkaða fyrir 4-5 bagga,
snyrtileg kaffistofa með ísskáp sem fylgir
og klósett. Húsið er snyrtilegt jafnt að inn-
an sem utan. V. 5,4 m.
Jón Ellert Lárusson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 09.00 - 18.00
Brynjar Fransson
lögg. fasteignasali
samn./skjalagerð
sími 575 8503
Jón Ellert Lárusson
viðskiptafræðingur
sölumaður
lögg. fasteignasali
Örn Helgason
sölumaður
sími 696-7070
Þór Þorgeirsson
lögg. fasteignasali
sölumaður
sími 866 2020
Brynjar
Baldursson
sölumaður
sími 698 6919
Sverrir Kristjánsson
löggiltur
fasteignasali
sími 896 4489
Gunnar Borg,
sölumaður,
sími 897-0988
EINBÝLISHÚS
SÓLVALLAGATA – HEIL HÚSEIGN
Á þessum eftirsótta stað í Borginni
höfum við til sölumeðferðar 291,80 fm
húseign með aukaíbúð ásamt bílskúr
og geymsluskúr. Aðalíbúðin er m.a.
þrjár samliggjandi stofur, fimm svefn-
herbergi, eldhús, baðherbergi, snyrting
o.fl. Í kjallara er 2ja herb. íbúð. Húsið
stendur á hornlóð. Húsið er teiknað af
Erlendi Einarssyni. Verð: Tilboð.
SÉRHÆÐ
MELGERÐI – SÉRHÆÐ – VESTURBÆR KÓPAVOGS
Ca 140 fm. sérhæð við Melgerði í Kópa-
vogi. Húsið er þríbýli, tvær hæðir og kjall-
ari og er íbúðin á 1. hæð. Íbúðin skiptist
m.a. í stofu , borðstofu, fjögur svefnherb.,
eldhús, baðherbergi, gestasnyrting o.fl.
Þvottaherbergi í íbúð. Garður er vel gró-
inn. Þak og þakkantur eru nýir. Hús var
lagað að utan og málað fyrir þremur
árum. Verð 27,9 millj.
4RA HERBERGJA
ROÐASALIR - BÍLSKÚR
Skemmtileg ný 122 fm. (TVÍDÁLKUR) neðri
sérhæð í tvíbýli ásamt 27 fm. bílskúr sem
stendur í lokaðri götu gengt golfvellinum.
Eignin skiptist í forstofu, rúmgóða og bjarta
stofu, eldhús með fallegri innréttingu og
góðum tækjum, 3 svefnherb., fallegt flísa-
lagt baðherbergi og þvottaherb. Bílskúr
stendur við hlið íbúðar. Hiti í bílaplani fram-
an við hús. Mjög góð staðsetning. V. 30,9 m.
Jón Magnússon
Hrl. lögg. fasteigna og skipasali
Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is
Lindarflöt glæsilegt endurbyggt einbýlishús
ásamt bílskúr á frábærum stað á jaðarlóð
við hraunið og Hraunholtslækinn í
Garðarbæ.
Fallegur arkitekúr og gott skipulag einkennir húsið ásamt
einstakri stórri og fallegri jaðarlóð. Öll vinna og efnisval
eru mjög vönduð og ekkert hefur verið til sparað til að
gera húsið hið glæsilegasta. Eign í algjörum sérflokki
hvað varðar staðsetningu og glæsilega hönnun.
Verð 64,0 millj.Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Símadömur! Símaþjónusta Rauða
Torgsins leitar samstarfs við spennandi
símadömur. Nánari uppl. á www.rauda-
torgid.is, og í s. 552 3349 og 899 7987.
Hafnarfjörður - verkamenn. Verkamenn
óskast, framtíðarvinna, fríar ferðir og
fæði. Uppl. í s. 892 5388.
Góðir tekjumöguleikar
Lærðu allt um neglur, gervineglur,
skraut, lökkun ofl. Íslandsmeistarar
kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Sími
892 9660.
Red chili
Viljum bæta við okkur hressu og dug-
legu starfsfólki í sal. Vegna mikilla anna
í vakta og kvöldvinnu. Umsóknir og
upplýsingar á staðnum eða í s. 660
1855. Laugavegur 176.
Ísl./Svissn. hjón í Þýskal. vantar trausta,
reyklausa au-pair strax. Frítt þýsku-
námssk. Uppl. í s. 0049 2205 907102,
gerdur@puntin.de
Söluturn á Grensásvegi óskar eftir
starfskrafti, 18 ára eða eldri. Kvöld og
helgarvinna. Uppl. í síma 846 1797.
Prikið auglýsir.
Vantar aðstoðarmann í eldhús í
hlutastarf strax. Góð laun fyrir rétt
fólk.
Áhugasamir hafið samband
við Ragnar í síma 868 3587.
Ítalía - veitingahús
Veitingahúsið Ítalía leitar eftir
þjónum í fullt starf, á hótelvaktir
11-23.
Um er að ræða framtíðarstörf,
ekki yngri en 18 ára.
Nánari upplýsingar eru einungis
veittar á staðnum milli kl. 12 og
17 næstu daga.
Veitingahúsið Ítalía
Laugavegi 11
12
SMÁAUGLÝSINGAR