Tíminn - 28.08.1975, Page 6

Tíminn - 28.08.1975, Page 6
6 TlMltíN Fimmtudagur 28. ágúst 1975 FB-Reykjavik. Framsóknarfé- lögin i Reykjavik efndu til sumar- feröar aö Sigöldu sunnudaginn 17. ágúst sföastliöinn. Lagt var af staö úr Reykjavik ária morguns i sæmilegu veöri, og fluttu sex áætlunarbilar feröalangana. Ekiö var sem leiö liggur til Þingvalla, og siöan aö Laugar- vatni til Geysis og Gullfoss. Frá Gulifossi var haldiö i Þjórsárdal, þar sem numiö var m.a. staöar i skóginum skammt frá Ásólfsstöö- um. Úr Þjórsárdal var ekiö aö Sigöldu og mannvirki skoöuö þar. Einnig var fariö aö Hrauneyja- fossi og aö Þórisvatni. Á heim- leiöinni var komiö viö i Galta- lækjarskógi. Á efstu myndinni hér tii hægri ræöir Þórarinn Þórarinsson, rit- stjóri og alþingismaöur, viö nokkra feröalanga um þaö, sem fyrir augun ber viö Sigöldu. A næstu mynd þar fyrir neöan er Einar Ágústsson utanrikisráö- herra á tali viö tvær samferöa- konur sinar. Siöan er mynd af feröahópnum viö Sigöldu. A neöstu myndinni er Kristinn Finnbogason framkvæmdastjóri með Hrauneyjafoss i baksýn. Kristinn var aöalfararstjóri I ferðinni. Á efstu myndinni hér beint fyrir neöan eru áætlunarbil- arnir i skóginum i Þjórsárdal. Siöan er mynd, sem sýnir hluta framkvæmda viö Sigöldu, og neöst er ferðafólkiö viö Hraun- eyjafoss. (Ljósmyndir Hallgrim- ur)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.