Tíminn - 10.09.1975, Side 15

Tíminn - 10.09.1975, Side 15
Miðvikudagur 10. september 1975. ’ TÍMINN 15 Brunavarnir O flatarmetra nánast undir einu þaki, þar eð götur eru yfirbyggð- ar. Stofnunin hefir fengið tii liðs við sig danskan sérfræðing varð- andi þetta verk, og álítur hann þetta eitt erfiðasta og vandasam- asta verkefni brunatekniskt séð, sem nú er unnið að á Norðurlönd- um. Nýlega fékk stofnunin hið nýja borgarleikhús, en það er 1,6 hektarar að flatarmáli, og var þvi skilað i minar hendur þannig, að það var opið stofnanna á milli og þar að auki á milli hæða. Held ég aðþað hljóti að vera öfundarlaust verk að koma lagi á slikan bruna- tekniskan óskapnað. Frá Tónlistarskóla Árnessýslu Kennsla hefst i byrjun október. Umsóknir um skólavist sendist fyrir 20. september i pósthólf 228, Selfossi. Umsóknaeyðublöð fást i verzlunum og útibúum K.Á. og hjá skólastjóra og kennurum. Leitazt verður við að hafa sem jafnasta fjölbreytni i kennslugreinum á hinum ýmsu kennslu- stöðum. Athygli skal vakin á þvi að einstaklings- kennsla i söng (raddbeitingu) hefst um miðjan október, ef næg þátttaka verður. Skólastjóri. Störf ó teiknistofu Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir að ráða starfsfólk i eftirtalin störf á teikni- stofu. 1. Starf við kortavinnu, innfærsla á kort og fleira. 2. Starf tækniteiknara. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um störfin fást á skrifstofu Rafmagnsveit- unnar, Hafnarhúsinu 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 18. september ’74. Tilboð óskast i að reisa og fullgera skrifstofu- og ibúðar- hús fyrir norska sendiráöiö, að Fjólugötu 17, Reykjavik, Verklok skulu vera voriö 1977. útboðsgögn verða afhent i skrifstofu vorri, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þ. 8. okt. 1975 kl. 11.00 INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Atvinna — Selfoss Viljum ráða nú þegar bakara og mann til aðstoðar bökurum i brauðgerð okkar. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Rafsuðu TÆKI fyrir SUÐUVÍR 2,5 og 3,25 mm nýkomin.— Innbyggt öryggi fyrir yfirhitun. Rafsuöu- hjálmar og tangir nýkomið. handhæg og ódýr Þyngd 18 kg Ný reglugerð Enn er ótalið eitt allra mikil- vægasta atriðið varðandi fyrir- byggjandi ráðstafanir, en það er ný reglugerð um ger ð húsa með tilliti til öryggis gegn eldi. Slik • reglugerð liggur nú fyrir i hand- riti, enda timi til kominn, þvi að þar til hún verður staðfest, er ein- ungis við að styðjast mjög ófullkomin ákvæði i bygginga- samþykktum. Við samningu reglugerðarinnar hefi ég oftlega fengið að rejna það, sem stendur i frægri bók, það, að allt orkar tvi- mælis, þá gert er. Sá, sem semja skal reglur sem þessar, leiðist auðveldlega i þá freistni, að gera þær of strangar, krefjast þess, að hús séu þannig úr garði gerð, að þau geti nánast ekki brunnið. Slikar kröfur yrðu aldrei uppfyllt- ar einfaldlega vegna þess, að hús- in yrðu alltof dýr, og banna yrði ýmis byggingaefni, sem nú þykir sjálfsagt að nota. Hér verður þvi að sigla á milli skers og báru og leita þeirrar lausnar, sem gefur þjóðhagslega hagstæðasta út- komu, en hún fæst þegar að summan af aukakostnaði vegna fyrirbyggjandi ráðstafana og brunatjónum nær lágmarki eða „minimum” eins og það heitir á stærðfræðimáli. Með i brunatjón- um verður þá að reikna hugsan- legt framleiðslutap atvinnufyrir- tækja vegna bruna. Þótt þjóð- hagsleg sjónarmið séu þung á metunum i þessu sambandi, þá er þó einn þáttur, sem aldrei verður metinn til fjár, en það er öryggi þeirra, sem i húsunum búa og starfa. Hann verður að vera i fullkomnu lagi, hvað sem kostn- aði liður. Brunatjón hér lægst Ég þykist nú hafa gert nokkur skil þeim tveimur atriðum, sem ég i upphafi erindisins sagðist myndi taka til meðferðar, sem sé uppbyggingu slökkvivarna og fyrirbyggjandi aðgerðum. Margt fleira mætti að visu tina til, en ég læt þetta nægja. Ég hefi oft hugs- að um það, hversu gaman væri, ef hægt væri að Ijúka brunamálum eins og hverju öðru verki, t.d. eins v og að byggja hús eða skip. Þvi ' miðureru þau allt annars eðlis og hafa þá náttúru að maður sér aldrei fyrir endann á þeim. Tjónum og slysum verður að halda undir þessu marki og til þess þarf stöðugt aðhald. Arangurinn verður aldrei fullkominn eða 100%. Ef meiri- háttar bruni verður, leitar sú spuming óþægilega á mann: hefði ég getað fyrirbyggt þetta tjón? Eini tiltæki mælikvarðinn er samanburður við nágranna- þjóðirnar.en þar stöndum við vel þessa stundina. Brunatjón á mann á íslandi eru nú lægri en i nokkru öðru landi, sem ég hefi skýrslur yfir. Electrolux Frystikista 410 Itr. 4 • -Y w Electrolux Frystlkista TC 145 410 lítra ■' Frystigeta 28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastill- ir (Termostat). Öryggisljós með aðvörunarblikki. Hraðfrystistill- ing. Plata með stjórntökkum. Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm. Útbúnaður, sem fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Vörumarhaöurinn hf. ARMULA 1A. SIMI BGI12. HtVKJAVI K \ r Snæfells- nessýsla Héraðsmót framsóknarmanna i Snæfellsnessýslu verður haldið að Röst, Hellissandi sunnudaginn 14. sept. og hefst kl. 21.00. Ræöur flytja Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra og Jón Sigurðsson varaformaður SUF. Óperusöngvararnir Svala .Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja við undirleik Agnesar :Löve og Baldur Brjánsson skemmtir. Hljómsveit Þorsteins 'Guðmundssonar leikur fyrir dansi. Héraðsmót framsóknarmanna I Dalasýslu verður haldið i Tjarn- arlundi Saurbæ laugardaginn 13. sept. kl. 21. Ræður flytja Vil- hjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra og Jón Sigurðsson varaformaður SUF. Óperusöngvararnir Svala Nilsen og Guðmundur Jónsson syngja við undirleik Agnesar Löve Baldur Brjánsson töframaður skemmtir, Trió ’72 leikur fyrir dansi. Austurland Boðum leiöaþing á Austurlandi sem hér segir. Suðursveit öræfum Mýrum Höfn 11. sept. kl. 16. 11. sept. kl. 21. 12. sept. kl. 16. 12. sept. kl. 21. Vilhjálmur Hjálmarsson og Halldór Asgrlmsson. % ÍA V.L, m [ V; * FÉLAGSRÁÐGJAFI Staða félagsráðgjafa við Borgarspitalann er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstofnana. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Borgarspitalanum fyrir 25. sept. 1975. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir Geðdeildar Karl Strand. Reykjavík, 9. sept. 1975. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. m ■Y4 'XY w i Wí vV. • r-‘ V ij 'y.-r Miðstöðva rketil I 30-40 fermetra ketill óskast ásamt tilheyr- andi útbúnaði. Tilboð berist til Verkfræði og teiknistofunnar s.f. Akranesi, Heiðar- braut 40. Simar 93-1785 og 93-1085. Laust starf símavarðar HJÁ VITA- OG HAFNAMÁLASKRIF - STOFUNNI Æskilegt er að umsækjendur hafi ein- hverja kunnáttu i vélritun og énsku. Umsóknir sendist fyrir 18. 9. ’75. Vita- og hafnamálaskrifstofan. Seljavegi 32.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.