Tíminn - 27.09.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.09.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 27. september 1975 ll/l Laugardagur 27. september 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Helgar- kvöld og næturþjón- usta apóteka i Reykjavik vik- una 26. sept. — 2. okt. Ingólfs Apótek og Laugarnes-Apótek. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikarihefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, slmi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kppavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, slmi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575,. simsvari. Kirkjah ! Langholtsprestakali. Barna- samkoma kl. 10,30. Guðsþjón- usta kl. 2. séra Arelius Niels- son. Kópa v o g s kir k ja . Guðsþjónusta kl. 11 séra Þorbergur Kristjánsson. Háteigskirkja. Messa kl. 11 séra Arngrlmur Jónsson. Messa kl. 2 séra Jón Þor- varðsson. Keflavikur kirkja. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Guösþjónusta kl. 2 s.d. Séra Páll Þórðarson predikar. Æskulýðssamkoma sr. Olafur Oddur Jónsson. Hjálpræðisherinn: Sunnudagur kl. 11. H elgunarsamkoma. Sunnudagaskóli kl. 14. Hjálp- ræðissamkoma kl. 20.30. Séra Halidór S. Gröndal talar. Mikill söngur og hljóðfæra- sláttur. Verið velkomin. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Helgileikur verður fluttur, séra Garðar Svavarsson. Nes kirkja. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Frank M. Halldórs- son. StokkseyrarkirkjaBarna- guðsþjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. Gaulverjabæj- arkirkja. Guðsþjónusta kl. 2 Sóknarprestur. Grensás- kirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Magnús Guðmundsson fyrr. prófastur messar. Sókn- arprestur. Breið holtsprestakall. Fjölskylduguösþjónusta I Breiðholtsskóla kl. 2. Sunnudagaskólinn hefst á sama stað, sunnudaginn 5. okt. séra Lárus Halldórsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11, séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjaa Messa kl. 11, séra óskar J. Þorláksson dómprófastur. Kirkja óháða safnaðarins.Messa kl. 2, séra Emil Björnsson. Arbæjar- prestakall. Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11 árd. Altarisganga. Æskulýösfund- ur i Arbæjarskóla kl. 20.30. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Hallgrimskirkja Messa kl. 11 séra Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 5 séra Jón Dalbú Hrób ja rtsson . Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Siglingar Skipafréttir frá SÍS: Disarfell fór 24. þ.m. frá Kotka áleiðis til Reykjavíkur. Helgafelleri Reykjavlk. Mælifell fer væntanlega I kvöld frá Sauðárkróki til Reykjavlkur. Skaftafell er I New Bedford, fer þaðan til Baie Comeau. Hvassafeller I Svendborg, fer þaðan væntanlega 29. þ.m. til Reykjavikur. Stapafell fór I morgun frá Þingeyri til Akur- eyrar. Litlafell er i oliuflutn- ingum frá Faxaflóa. Félagslíf Sunnudagur 28 september kl. 9.30 Keilir — Sog. kl. 13.00 Grænavatnseggjar. Farmiðar við bilinn. Brottfar- arstaöur Umferðarmiðstöðin. — Feröafélag isl. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferöir Sunnudagur 28/9 kl. 13 Draugatjörn — Bolavellir — Lyklafell Fararstjóri Friörik Danielsson. Fritt fyrir börn I fylgd með fullorönum. Brott- fararstaöur B.S.l. (vestanverðu). — Útivist Laugardagur 27/9 kl. 13 Gengið um Hjalla og litiö á haustliti Heiðmerkur. Farar- stjóri GIsli Sigurðsson. Biblíusöfnuður. Immanúel Boðun fagnaðarerindisins I kvöld kl. 20.30 að Fálkagötu 10. Allir velkomnir. Frá Sambandi Dýravernd- unarfélagi ísI.Beztu þakkir til allra þeirra, sem unnu við merkjasölu á „Degi dýranna” bæði hér I Reykjavik og úti á landi. Ennfremur kærar þakkir til eftirtalinna gef- enda: Ernu Hreinsdóttur, Grundarlandi 1. Rvk. kr. 10.000. Björgu Hreinsdóttur, Norðurbraut 23b gaf sölulaun 250 kr. N.N. á Brávallagötu 100. Stjórn S.D.Í. Kirkjufélag Digranespresta- kalls, heldur fund mánu- daginn 29. sept. kl. 20.30 i sal Félagsmálastofnunar að Alf- hólsvegi 32. Kristján Guö- mundsson félagsmálastjóri talar. Rætt um fjáröflun og önnur mál. Nýrra félaga vænzt. Filadelfia. Almenn guðsþjón- usta kl. 20. Ræöumaöur Willy Hansen. Frikirkjan i Hafnar- firði. Guðsþjónusta kl. 2. Fermd: Agnes Hildur Svans- dóttir, Strandgötu 19 og Auðunn H. Stigsson, Skúla- skeiði 26. Guðmundur óskar Ólafsson. Frikirkjan I Reykjavík. Messa kl. 2 séra Þorsteinn Björnsson! Ljósmæðrafélag Islands. Félagsfundur verður mánu- daginn 29. sept. n.k. kl. 20.30, að Hallveigarstöðum. Fundarefni: Félagsmál, kynnt drög að nýrri kröfugerð. Erindi dr. Gunnlaugur Snædal. Mætið vel. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar: boðar fyrsta fund vetrarins mánudaginn 6. okt. i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Sagt verð- ur frá ferðinni vestur á Bolungarvik. Sýndar skugga- myndir. Einnig verða sýndar myndir frá listvefnaðarnám- skeiðinu. — Stjórnin. Frá fþróttafélagi fatlaðra i Reykjavik: Vegna timabund- ins húsnæðisleysis falla æfing- ar niður um óákveðinn ti'ma. Bréf verða send út er æfingar hefjast aftur. — Stjórnin. Tilkynning Hvað þarf að gera viö bif- reiðina fyrir veturinn? Leiðbeiningar til ökumanna frá FIB. 1. Yfirfarið kveikju og raf- kerfi, stillið kveikjutima og blöndung. Ath. hvort viftu- reim sé rétt strekkt og ósprungin. 2. Ath. hve mikiö frost kæli- vatnið þolir. (Það fæst mælt á bensínstöðvum). 3. Ath. og látiö stilla ljós fyrir 31. okt. 4. Ath. að rúðuþurrkur séu I lagi. 5. Ef bremsur taka ójafnt I, getur bifreiðin verið stór- hættuleg i hálku, látið þvi stilla bremsurnar. 6. Takið tillit til náungans og hafið aurhlifar I lagi. 7. Ath. að frá 15. okt. til 1. mai er heimilt að nota neglda hjóibarða. (Skulu þeir þá vera á öllum hjólum). F.l.B. Armúla 27. R. S: 33614. Félagsstarf eldri borgara. Norðurbrún 1 verður á mánu- daginn kl. 13. Meðal annars, handavinna og leirmunagerð. Þriðjudag, teiknun, málun, smiðaföndur, enskukennsla og félagsvist. Kvenfélag Assóknar. Fyrir aldraða, fótsnyrting hafin að Norðurbrún 1. Upplýsingar gefur Sigrún Þorsteinsdóttir i sima 36238. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk i Mosfellssveit. Kvenfélag Lágafellssókiiar verður með fótsnyrtingu fyrir aldrað fó'lk að Brúarlandi. Timapantanir I sima 66218. Salome frá kl. 9-4, mánudaga—föstudaga. AAinningarkort : Frá Kvenfélagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- Töldum stööum: A skrifstofu :Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu 'Sveinbjarnardóttur, Sogavegi ,l130, simi 33065, hjá Elsu Aðal-1 •'steinsdóttur, Staðabakka 26 •simi 37554 og hjá Sigriöi Sigur- björnsdóttur Hjarðarhaga 24 simi 12117. - -v Minningarspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum:! Verzlun Jóns Sigmundssonar' Laugavegi 8, Umboöi' Happdrættis Háskóla Isl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jó- hannesdótt.ur öldugötu 45,, Jórunni Guðnadóttur Nókkvá- vogi 27. Helgu' Þorgilsdóttur .Viðimel 37. Unni Jóhannes-’ dóttur Framnesvegi 63. 2040 Lárétt 1) Arg. 6) Grænmeti. 8) Haf. 10) Hrós. 12) Hest. 13) Tónn. 14) Fiskur. 16) Fljót. 17) Lýg. 19) Beitan. Lóðrétt 2) Fótabúnað. 3) Stafur. 4) Hár. 5) Liðveizlu. 7) Niðuri. 9) Hátið. 11) Hitunartæki. 15) Skrökva. 16) Eins. 18) Skáld. Ráðning á gátu No. 2039. Lárétt 1) Hlera. 6) Eða. 8) Tóm. 19) Kóf. 12) Al. 13) ST. 14) Kar. 16) Aka. 17) Óma. 19) Asnar. Lóðrétt 2) Lem. 3) Eð. 4) Rak. 5) Staka. 7) Oftar. 9) óla. 11) Ósk. 15) Rós. 16) AAA. 18) MN. Til sölu 3ja fermetra miðstöðvarketill með öllu. Upplýsingar i sima 3-54-15. Frá Norræna húsinu: Danski listamaðurinn JENE URUP sýnir málverk og frumdrög að glermynd- um, veggmyndum og myndvefnaði i sýn- ingarsölum hússins. Sýningin er opin dag- lega kl. 13-19 en laugardag og sunnudag kl. 13-22. Kaffistofan er opin kl. 9-18. NORRÆNA HÚSIO AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Þakka innilega öllum sem heiðruöu mig á marga vegu cg gerðu mér glaöan dag 8. september siöastliðinn. Axel Hallgrimsson Borgarnesi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.