Tíminn - 04.10.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.10.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 4. október 1975 laugardagur 4. október 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður. simi 5iinn Kvöld- nætur- og helgarvarzla apótekanna I Reykjavik vik- una 3. október til 9. okt. er i Reykja vikur-apóteki og Borgar-apóteki. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfiröi, slmi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl.*17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. .Bilanaslmi 41575,. simsvari. Félagslíf Sálarrannsóknarfélagið i Ilafnarfirði: Heldur fund sunnudaginn 5. okt. kl. 9.30 i Iðnaðarmanna- húsinu viö Linnetstig. Fundar- efni annast dr. Erlendur Har-. aldsson og Hafsteinn Bjöms-' son miðill. Sunnudagur 5. október. Kl. 9.30 Gönguferð frá Vigdis- arvöllum að Selatöngum. Kl. 13.00 Gengið meðfram Kleifarvatni austanverðu. Farmiðar við bilinn. Brott- fararstaður Umferðarmið- stöðin. Ferðafélag Islands. Laugardag 4/10 kl. 13. Sela- tangar. Fararstjóri Gisli Sig- urðsson. Sunnudag 5/10 kl. 13. Dauðu- dalahellar. önnur hópferðin I hina stórkostlegu hraunhella. Hafiö góð ljós með. Fárar- stjóri Einar Þ. Guðjohnsen, fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brottfararstaður BSl (vestanverðu). Sunnudagsganga 5/10 kl. 13. Dauðudalahellar. önnur hóp- feröin i hina stórkostlegu hraúnhella. Hafið góð ljós með. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brott- fararstaður BSI (vestan- verðu). Gtivist Áfmæli Þorsteinn Kristleifsson frá Störa-Kroppi, bóndi á Gull- berastöðum og oddviti Lund- arreykjadalshrepps, nú bú- settur i Borgarnesi er 85 ára I dag, laugardaginn 4. okt. Kirkjan Dómkirkjan:Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Barnasam- koma kl. 10.30 i Vesturbæjar-' skólanum við öldugötu. Frú Hrefna Tynes. Digranesprestakall: Barna- guðsþjónusta i Vighólaskóla kl. 11 árdegis. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Hallgrimskirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Arbæjarprestakall: Barna- samkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta i skólan- um kl. 2. (athugið breyttan messustað og tima.) Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Kársnesprestakall: Barna- samkoma i Kársnesskóla klukkan 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju klukkan 2. Aðalsafnaðarfundur Kársnes- sóknar eftir messu. Sr. Árni Pálsson Laugarneskirkja : Messa kl. 2 (athugið breyttan messu- tima.) Sr. Gisli Brynjólfsson. Bamaguösþjónusta kl. 10.30 f.h. Sóknarprestur. Bústaðarkirkja: Barnasam- koma kl. 11. Pálmi Matthias- son.Guðsþjónusta kl. 2. Altar- isganga. Sr. Ólafur Skúlason. Breiðholtsprestakall: Sunnudagaskóli i Breiðholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta á sama stað kl. 2. Sr. Lárus Halldórsson. Aspresta kall: Barnasam- koma I Laugarásbiói kl. 11. Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grimsson. Neskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Óskar J. Þorláksson dómprófastur setur sr. Guð- mund Óskar Ólafsson nýskip- aöan sóknarprest inn I emb- ætti. Sóknarnefndin. Frlkirkjan I Reykjavik: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Ferming- armessa kl. 2. Sr. Þorsteinn Bjömsson Eyrarbakkakirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Al- menn guðsþjónusta kl. 2. Sóknarprestur. Háteigskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Sr. Jón Þor varösson. Messa kl. 2. Sr. Arn- grímur Jónsson. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30. Sr. Are- lius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Grensássókn: Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Halldór S. Gröndal. Innri-Njarðvikurkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. árd. Sr. Páll Þórðarson prédikar. Hér- aðsfundur Kjalarnesprófasts- dæmis að lokinni guðsþjón- ustu. Sr. ólafur Oddur Jóns- son. Ytri-Njarövikursökn: Sunnu- dagaskóli kl. 5 siðd. i Stapa. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. I keppninni milli fjögurra þýzkumælandi borga 1966, kom þessi staða upp I skákinni Hecht (Berlin) —■ Keller (Zurich). Sá siðarnefndi hafði svart og átti leik. 12. -h5! Mjög sterkur leikur. Hótunin er 13. -Bg4. 13. He3 - Rc4 14. Hg3 - Bg4 15. Del - Rxb2 16. De3 - Rdl! og svartur vann fljótlega. Þú ert sagnhafi i z?hjörtum (suður). tltspil er spaði, sem austur tekur á ás og spilar laufi, sem vestur trompar, og spilar tígli. Norður 4t K. V A 102 ♦ AG3 ♦ AKDG98 Vetur £ 1095432 y D7643 74 Jf,1 ekkert Suður A G76 V. KG985 ♦ . KD9 *. 104 Ekki heimsins bezti samningur, en öruggur þó. Þriðji slagur er tekinn I borði og hjartatiu spilaö. Þegar austur sýnir eyöu, er henni hleypt, og ef vestur gefur, er litlu hjarta spilað og gosinn settur frá suðri. Það sem máli skiptir er að hafa vald á trompinu til að trompa spaða i borði. ....... \ Breiðholtsprestakall. Messa kl. 2 i Breiðholtsskóla.Barna- samkoma kl. 10.30. Sr. Lárus Halldórsson. Fíladelfia: Sunnudagaskólinn byrjar kl. 10.30 að Herjólfs- götu 8 Hafnarfiröi og Hátúni 2. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumenn Gunnar Bjarnason ráðunautur og óli Agústsson verkstjóri. Einar Gislason. Tilkynning Prestar I Reykjavík og ná- grenni. Hádegisverðarfundurinn er i Norræna húsinu mánudaginn 6. október. Forseti guðfræði- deildarinnar kemur á fundinn. Minningarkort Minningarkort til styrktar kirkjubyggingu i' Arbæjarsókn fást I bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33- 55,1 Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfiröi. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. 2046 Lóðrétt 2) Laflaus,- 3) Dr.- 4) Ukulele,- 5) Floti,- 7) Slark,- Lárétt 1) Indverskur töframaður,- 6) Hvæs.-8) Nafar.-9) Mjúk,- 10) Fæða,- 11) Miðdegi,- 12) Af- svar- 13) Eins.- 15) Gröftur.- Lóðrétt 2) Kul,- 3) Stafur,- 4) Eyju.- 5) Illra hugsana.- 7) Undin.- 14) 550.- Ráðning á gátu No. 2045 Lá rétt 1) öldur.- 6) Ark.- 8) Lof.- 9) Ull.- 10) LLL. 11) Tia.- 12) Eir,- 13) Uml,- 15) ósver,- 14) MV,- E 'l 2 'b U JP r 1 e m 3T li srr ^/1 IV 4 Til sölu Rússajeppi (nýjasta gerð) árgerð 1974 til sölu i sýningarskála hjá Sveini Egilssyni. i Útboð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum i gatnagerð og lagnir i Vesturbæ. Verkið er boðið út i tveimur hlutum. TJt- boðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 14. október kl. 11. Bæ j arv erkfr æðingur. Dieselrafstöð til leigu Höfum til leigu mjög vel búna dieselrafstöð, 37 kwa, 380/220 V ORKA H.F. Laugavegi178. Sími 3-8000. Þökkum af alhug samúð, einlægan vinarhug og margs- konar stuðning okkur veittan, við andlát og útför sonar okkar og bróður, Eiriks Ásgrimssonar. Sérstakar þakkir færum við skólasystkinum hans og vin- um frá Laugarvatni, sem heiðruðu fagurlega minningu hans. Þorbjörg Eiriksdóttir, Asgrimur Jónsson Guðrún Asgrimsdóttir, Sigurður Benediktsson Stefán Asgrimsson, Sif Knudsen Konráð Asgrimsson Elin Siggcirsdóttir. Hjartans þakkir til allra er vottuðu okkur samúð við and- lát og útför eiginmanns mins og föður

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.