Tíminn - 15.10.1975, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 15. október 1975.
5
Þess vegna færum
við út í 200 mílur
i dag verður islenzka fisk-
veiðilögsagan færð út i 200
milur. Af þvi tilefni er ekki úr
vegi að rifja upp helztu atriðin
úr ræðu þeirri, sem Einar
Agústsson
utanrikisráð-
herra flutti á
Allsherjar-
þingi Samein-
uðu þjóðanna
nýlega, en
blaðið Dagur
á Akureyri,
fjallaði umj
þau i forystugrein nýveríi
Einar Agústssn lagði m.a.
áherzlu á eftirfarandi atriði:
í fyrsta lagi eru fiskistofnar
á islandsmiðum enn grund-
völlur efnahags þjóðarinnar —
lifshagsmunamál hennar.
í öðru lagi er nærri helming-
ur heildarafla botnlægra fisk-
tegunda á svæðinu enn veidd-
ur af erlendum aðilum, eink-
um Bretum og V-Þjóðverjum.
Og vegna smáfiskveiða Breta
verður að telja, að helmingur
af fjölda veiddra fiska, hafi
verið veiddur af erlendum
fiskim önnum . Ilin erlendu
skip, sem þessar veiðar
stunda, njóta rikulegs styrks
frá hlutaðeigandi rikisstjórn-
um.
t þriðja lagi er endurnýjun
fi sksto fnanna I sivaxandi
hættu og mesti nytjafiskurinn,
þorskurinn, nær nú orðið ekki
að hrygna nema einu sinni.
Fiskaflinn er álika mikill eða
jafnvel minni nú en hann var
fyrir 20 árum, en sóknin er þó
tvöfalt meiri.
1 fjórða lagi er islenzki fiski-
skipaflotinn fullfær um að
veiða leyfilegt hámark á Js-
landsmiðu m.
Og i fimmta lagi telur sér-
stök nefnd Alþjóða Hafrann-
sóknarráðsins og Norðvestur
Atlantshafs fiskveiðinefndin,
að 50% samdráttur i sóknar-
mætti á Norður-Atlantshafs-
svæðinu myndi ekki minnka
heildaraflann.
Vísindaleg stjórn-
un fiskveiðanna
Af þessum sökum var ekki
unnt að bíða niðurstöðu Haf-
réttarráðstefnunnar og hinn
15. júlí sl. var ákveðið að færa
fiskveiðimörkin i 200 sjómflur
hinn 15. október i haust. Jafn-
framt er unnið að áætlun um
visindalega stjórnun fiskveið-
anna og mun hún fela I sér
miklar takmarkanir fyrir is-
lenzka fiskveiðiflotann. Þær
ráðstafanir sem rikisstjórn ts-
lands hefur gert, eru i sam-
ræmi við þá samstöðu, sem
fram hefur komið á Hafréttar-
ráðstefnunni þess efnis, að
strandriki geti ákveðið leyfi-
legan hámarksafla innan 200
milna fjarlægðar og einnig
ákveðið möguleika sina til að
hagnýta hann.
Sanngjarn
aðlögunartími
til bróðabirgða
Hins vegar er rikisstjórn ís-
lands ekki andvig þvi að veita
sanngjarna aðlögun til bráða-
birgða. En þá verður að hafa
þær forsendur i huga, að
stefna okkar i þessum málum
hefur verið kunn 130 ár og hins
vegar, að við munum ekki láta
undan efnahagslegum
þrýstingi, svo sem þeim, sem
okkur hefur verið sýndur af V-
Þjóðverjum, þ.e. löndunar-
bann og tollaþvinganir I Efna-
hagsbandalaginu.
t lok ræðu sinnar sagði utan-
rikisráðherrann: Við væntum
þess, að hinar nýju reglur okk-
ar verði virtar af öllum þeim,
sem hlut eiga að máli og að
okkur muni auðnast að nota
auðlindir okkar i samræmi við
þær meginreglur, sem hafa
stuðning yfirgnæfandi meiri-
hluta á Hafréttarráðstefnunni.
Þetta er það sem við ætluin að
gera og þetta er það, sem við
munum gera.
— a.þ.
Á FULLNEGLDUM S
BílVMm VETRARHJÓLBARÐAR (NEGLDIR) RADIAL Kr.
145 SR 12 OR 7 5.950,—
165 SR 14 OR 7 8.990.—
=Ba\Cim VETRARHJÓLBARÐAR
(NEGLDIR) DIAGONAL Kr.
520 12/4 OS 14 4.720,—
550 12/4 OS 14 5.520.—
590 13/4 OS 14 7.010,—
640 13/4 OS 14 8.310.—
615/155 14/4 OS 14 6.750.—
700 14/8 OS 14 9.920.—
590 15/4 OS 14 7.210,—
600 15/4 OS 14 9.210,—
640/670 15/6 OS 14 9.530,—
670 15/6 OS 14 9.530,—
600 16/6 NB 16 m/slöngu 10.070,—
650 16/6 TP 7 m/slöngu 11.790,—
750 16/6 TP 7 m/slöngu 13.240,—
TEKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ
Á ÍSLANDIH/E
AUÐBREKKU 44 KOPAVOGI SÍMI 42606
Garðahreppur: Hjólbarðaverkstaeðið Nýbarði
Akureyri: Skoda verkstæðið á Akureyri h.f. Óseyri 8
Fgilsstaðir: Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar
Fanney ÞH 130 — hinn nýi bátur
Nýr bótur til
Nýlega afhenti Slippstöðin h.f.
22,5 rúmlesta tréfiskiskip til
Sigurbjörns Kristjánssonar og
Ívars Júliussonar á Húsavfk, og
hlaut skipið nafnið Fanney ÞH-
130.
Skipið er búið til linu- og hand-
Húsvikinga.
Húsavíkur
færaveiða og einnig til snurvoðar-
veiða. Aðalvél er af gerðinni
Cummings, sem er 235 hövið 1800
snúninga á minútu
Svefnpláss er fyrir 4 menn og
skipið búið fullkomnustu fisk-
leitartækjum, svo og ratsjá, sjálf-
stýringu og örbylgjustöð.
Skipið reyndist vel i reynsluferð
og gekk 10,0 hnúta.
Hafin er smiði samskonar
skips, en óvist er hvenær þeirri
smiði lýkur.
/r
BERU- og Duduco-platínur í:
þýzka-
brezka-
franska-
ítalska-
ameríska- Póstsendum
rússneska- q (• - um allt
og fleiri D(L/\ land
ARMULA 7 - SIMI 84450
II III I I l I I
IÆSKULYÐSMÐI
kvik.
mynduA
rafmagnstalíur
og hlaupaketti
KRISUÁN Ó.SKAGFJÖRÐ HF
Hólmsgötu 4 - Reykjavík - P.O. Box 906 - Sími 24120 - 24125
Eigum fyrirliggjandi
hinar heimsþekktu
eins og þriggja fasa
CM LODESTAR
Við höldum námskeið i gerð Super 8 og 8 mm kvikmynda.
Aldur þátttakenda 16 ára og eldri (8 i hóp)
Staður: Frikirkjuvegur 11.
Timi: Frá kl. 19.30—21.00 og 21.00—22.30 120 stundir).
Námskeiðsgjald: Kr. 3.000.—
Eigin útbúnaður: Kvikmyndatökuvél og filmur.
Hvað er kennt? Gerð handrits, myndbygging og taka, klipping og
frágangur.
Ilver kennir: Baldur H. Jónsson.
Innritun og upplýsingar i skrifstofu Æskulýðsráðs Revkjavikur,
F'rikirkjuvegi 11.
ÆSKULÝÐSRÁC
REYKJAVÍKUR
SÍMI 15937
Ennmnnn