Tíminn - 15.10.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.10.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Miðvikudagur 15. október 1975. Stór- meist- arajafn- tefli — hjó Real AAadrid og Mönchengladbach í gærkvöldi Borussia Mönchcngladbach og spánska meistaraliðið Real Madrid eru byrjuð að undirbúa sig fyrir leiki sina i Evrópukeppni meistaraliða. Þessi frægu lið gerðu jafntefli (3:3) i vináttuleik i Mönchengladbach i gærkvöldi. Real Madrid leikur gegn Ilerby i Evrópukeppninni i næstu viku, en Borussia mætir Juventus frá ltaliu. Guenter Netzer, fyrrum leik- maður Borussia, átti þátt i öllum mörkum Real Madrid, sem Martinez (2) og Rubinan, skor- uðu. Danirnir Simonsen (2) og Jensen skoruðu mörk v-þýzka liðsins. Faul Breitner meiddist i leiknum og yfirgaf völlinn eftir aðeins 18 minútur. PALL BJÖRGVINSSON.... sést hér skora fyrir Vikingsliðið. „Það verða mörg Ijón ó veginum" — segir Pdll Björgvinsson, fyrirliði Víkingsliðsins — Við erum ákveðnir i að verja meistaratitilinn, sagði Páll Björgvinsson, fyrirliði íslandsmeistara Vikings, sem hefja vörnina i Laugardalshöllinni i kvöld, þegar þeir mæta Ármenningum, — Við gerum okkur ekki of miklar vonir, þvi að við vitum, að róðurinn verður þungur — og mörg ljón verða á veginum. — Telur þú, að ykkur takist aö — Hvaða mótherja telur þú hættulegastaf vetur, Pátl? — Ég er hræddastur við FH-ingana, þeir eru alltaí mjög erfiðir. Þá eiga Þróttarar örugg- lega eftir að gera ýmsar kúnstir —þeir eru óútreiknanlegir. — En hvað með hin Reykjavlk- urfélögin? — Ég er ekki eins hræddur við þau — þar sem Valur og Fram eru I lægð um þessar mundir. fylla þau skörð, sem Einar Magnússon og Sigurgeir Sigurðs- son (meiddur) hafa skilið eftir I liðinu? — Já, ég er ekkert hræddur við það. Hlutverk Einars jafnast nú niður á hina leikmennina, sem fá þvi meira að spreyta sig. Að visu er slæmt að missa Sigurgeir úr markinu, en ég hef trú á, aö hinir markverðirnir fylli hans karð. — Hvað viltu annars segja um undirbúning af hálfu Vlkings? — Undanfarnar vikur hefur lið- ið æft mjög vel undir handleiðslu Karls Benediktssonar, og er aö minu áliti i mjög góöri æfingu. — Við leggjum mikla áherzlu á und- irbúninginn fyrir Evrópukeppn- ina, en í henni tökum við nú þátt i fyrsta skipti. Það er mikill áhugi hjá strákunum, sem eru ákveðnir I að leggja sig alla fram til að halda titlinum og ná árangri í Evrópukeppninni. Clarke afti jr í landsliðs- hóp iinn Don Revie, landsliðseinvaidur Englands, hefur valið landsliðs hópinn, sem mætir Tékkum ALLAN CLARKE, hinn frábæri knattspyrnumaður úr Leeds, er nú aftur kominn i landsliðshóp Englcndinga i knattspyrnu. Þessi marksækni og yfirferðarmikli leikmaður hefur átt hvern stór- leikinn á fætur öðrum með Leeds-liðinu — svo að það var ógjörningur fyrir Don Revie, ein- vald enska landsliðsins, að ganga framhjá honum, þegar hann valdi landsliðshópinn — 21 leikmenn — á mánudagskvöldið. Fyrirliði Ilerby, Roy McFraland, er einnig aftur kominn i landsliðshópinn, en hann gat ekki leikið með lands- liðinu sl. keppnistimabil, vegna meiðsla. — Hann lék siöast með liðinu 1974 gcgn N-írum. Tveir ungir og efnilegir leik- menn eru i fyrsta skipti valdir I hópinn, þeir John Gidman, snjall bakvörður, sem Liverpool gat ekki notað fyrir nokkrum árum — Bill Shankly, fyrrum fram- kvæmdastjóri Liverpool, sagði að Gidman yrði aldrei knattspyrnu- maður Með þau orð að vegarnesti fór Gidman frá heimaborg sinni til Aston Villa — þar sem hann hefur sýnt fram á, að hann er frá- bær knattspyrnumaður. Nú er Víkingar mæta Ármanni BARATTAN um islandsmeist- aratitiiinn I handknattleik hefst i Laugardaishöllinni I kvöid — þá leika Valur og Grótta, og siðan leikur Armann gegn islands- meisturum Vikings. Fyrri leikur- inn hefst kl. 20.15. sagt, að Shankly roðni, þegar hann heyri talað um Gidman.En nóg um það, hinn nýliðinn er Manchester United-leikmaðurinn Stuart Pearson, sem hefur verið iðinn við að skora mörk fyrir United-liðið. Það hefur vakið athygli, að Stan Bowles Q.P.R. var ekki val- inn i hópinn, en hann hefur staðið sig frábærlega að undanförnu. Eftirtaldir leikmenn skipa landsliðshóp Revie: Ray Clemence, Liverpool Peter Shiiton, Stoke Steve Whitword, Leicester Kevin Beattie, Ipswich John Gidman, Aston Villa Dave Watson, Man. City Roy McFraland, Derby Alan Todd, Derby Gerry Francis, Q.P.R. Colin Bell, Man. City Trevor Brooking, West Ham Kevin Keegan, Liverpool Alan Clarke, Leeds Mike Channon, Southampton Malcoim MacDonald, Newcastle David Johnson, Ipswich Tony Currie, Sheff. Utd. Dave Thomas, Q.P.R. Stuart Pearson, Man. Utd. Phil Parkes, Q.P.R. Ian Gillard, Q.P.R. Menn eru nú farnir að velta þvi fyrir sér, hvernig liöið verði skip- að gegn Tékkum. Eins og málin standa nú, er liklegt að liðiö veröi skipaö þessum leikmönnum: Clemence — Whitwoed, Beattie, Watson, McFraland, Bell, Fran- cis, Currie, Keegan, Channon og Clarke. En þeir Brooking, Todd, MacDonald og Johnson koma einnig sterklega til greina i liðið. Það ergreinilegt að Revie telur ekki tímabært að gera miklar breytingar á liði sinu — hann læt- ur „gömlu” leikmennina spreyta sig, eða þá sem hafa haldið merki Englands á lofti, að undanförnu. Liverpool lá á Turf AAoor — en léttur sigur hjá Q.P.R. á The Valley í Lundúnum í gærkvöldi PETER NOBLE var hetja Burn- ley á Turf Moor I gærkvöldi, þeg- ar Burnley sló Liverpool (1:0) út úr deiidarbikarkeppninni. Noble, sem hefur skorað 13 mörk á keppnistimabilinu, skoraði eina mark leiksins úr vitaspyrnu — eftir að Willie Morgan, fyrrum leikmaður Manchester United, hafði veriö felidur inni I vitateig. 31.583 áhorfendur voru á The Valley — mesta aösókn á vellin- um i 10 ár — þegar litla Lundúna- liöiö fékk „Lundúna-risana” Q.P.R. I heimsókn. Dave Thomas skoraði fyrsta mark Rangers, en þeir Don Massonog Stan Bowles innsigluðu slöan sigur 1. deildar- liðsins — rétt fyrir leikslok. Charlton getur veriö ánægt meö þátttöku sina I deildárbikar- keppninni — félagið hefur fengið yfir 40 þús. pund I kassann, fyrir báða leikina gegn Q.P.R., en eins og menn muna, þá geröu liðin jafntefli (1:1) i fyrri leik liöanna. Burnley mætir Leicester á heimavelli I 16-liða úrslitum deildarbikarkeppninnar, en Q.P.R. fær Bristol Rovers I heim- sókn. Doncaster vann góðan sigur (3:0) yfir Torquay á mánudags- kvöldið — Doncaster mætir Hull á heimavelli I 16-liða úrslitunum. Óvæntur atburður í ensku knattspyrnunn MARSH SETTU — ,,Það er bezt fyrir City og hann sjólfan, að hann far RODNEY MARSH, fyrirliði Manchester City, hefur verið settur á sölulista. — Marsh hefur ekki verið nógu áhugasamur, þess vegna er bezt fyrir City og hann sjálfan, aðhann fari frá Maine Road, sagði Tony Book, framkvæmdastjóri Man- chester City, þegar hann tilkynnti, að Marsh væri kominn á sölulista hjá félaginu. Þessi frétt kom eins og þruma úr heiðskíru lofti i Manchester, þar sem Marsh hefur verið einn vinsælasti leikmaður City undanfarin ár, eða allt frá því að hann var keyptur frá Queens Park Rangers 1972 fyrir 200 þúsund pund. Rodney Marsh, sem er 30 ára og snillingur með knöttinn, og þrátt fyrir þessa hæfileika — fæddur i Lundúnum, — er þar að auki hefur hann ávallt Marsh. hefur ekki náðst að afar leikinn knattspyrnumaður skorað mikið af mörkum. En virkja allt það bezta, sem i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.