Tíminn - 15.10.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.10.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 15. október 1975. Á miðnætti s.l. var fiskveiðilögsaga íslands færð úr 50 mílum út í 200 mílur. Þegar reglugerðin um útfærslu lögsögunnar var undirrituð lét Tíminn gera þetta litprentaða kort af landhelginni og fiskveiði- lögsögunni eins og hún hefur verið á ýmsum tímum. Er kortið nú endurbirt í tilefni þess að nú er 200 mílna mark- inu núð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.