Tíminn - 15.10.1975, Page 10

Tíminn - 15.10.1975, Page 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 15. október 1975. Á miðnætti s.l. var fiskveiðilögsaga íslands færð úr 50 mílum út í 200 mílur. Þegar reglugerðin um útfærslu lögsögunnar var undirrituð lét Tíminn gera þetta litprentaða kort af landhelginni og fiskveiði- lögsögunni eins og hún hefur verið á ýmsum tímum. Er kortið nú endurbirt í tilefni þess að nú er 200 mílna mark- inu núð.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.