Fréttablaðið - 30.10.2005, Side 47

Fréttablaðið - 30.10.2005, Side 47
SANDAVAÐ 9 OG 11 • Alark-arkitektar þekktir fyrir glæsilega hönnun. • Stórir gluggar til að njóta mikils útsýnis úr íbúðum. • Allar íbúðir eru bjartar og sólríkar. • Stórar svalir á öllum íbúðum. • Sér garður fyrir íbúðir á jarðhæð. • Tvö stigahús með lyftu. • Vandaður frágangur í sameign • Útveggir á stigahúsi klæddir með olíuborinni eik. • Sér þvottahús í öllum íbúðum. • Göngufæri við Elliðavatn og Heiðmörk. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Laugavegur 182 • 105 Rvík • Fax 53 481 • i idborg.is Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Vorum að fá í einkasölu glæsilegar 2ja og stórar 3ja herbergja íbúðir við Sandavað 9 og 11 á mjög fallegum útsýnisstað. Íbúðirnar eru í þriggja hæða lyftuhúsi, með alls 30 íbúðum, sem skiptast í 28 þriggja herbergja og 2 tveggja herbergja. Öllum 3ja herbergja íbúðum fylgir sér stæði í lokaðri bílageymslu. Byggingaraðili eru Keflavíkurverktakar hf. Íbúðunum er skilað fullbúnum með gólfefnum, vandaðar innréttingar frá HTH og tæki. Allar íbúðir eru með sérinngang og eru til afhendingar fyrir næsta vor. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Miðborgar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.