Tíminn - 13.11.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.11.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMIXX Kiinintudagur i:i. nóveniber 1975. Fímmtudagur 13. nóvember 1975 DAG HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-. nætur- og helgidaga- varzla apoteka i Reykjavik vikuna 7. nov. til 13. nov. er i Laugarnesapoteki og Ingolfs- apoteki. Það apotek. sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzlu a sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudögum. helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi. að vaktavikanhefst á föstudegi og að tui bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn. sem hefur þau áhrif. að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð. sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. H af na rf jörður — Garða- hreppur.Xætur- og helgidaga- varzla upplýsingar. á slökkvi- stöðinni. simi 51100. Upplýsingar um lækna- og lýfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala. simi 21230. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. ki. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá.kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Félagslíf Félagsheimili Kópavogs: Fundur verður fimmtudaginn 13. növ. i félagsheimilinu Kópavogi. efri sal kl. 8.30. Al- menn fundarstörf. Bingó. Konur fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs: Fundur verður fimmtudaginn 13. nóvember i Félagsheimilinu Kópavogi. efri sal kl. 8.30. Almenn fundarstörf. Bingó. Konur fjölmennið. Stjórnin. l.Al'G ARDAGUR 15. NÓV- KMBER. KL. 8.00. Þórsmerkurferð. Skoðaðir at- hyglisverðir staðir i norður- h'liðum Eyjafjalla m.a. Nauthúsagil, Kerið. Stein- holtslón. o.fl. Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag tslands. Oldugötu 3. simar: 19533—11798. Tilkynning Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 13. nóv. kl. 20.30. Stjórnin. Kvenfélagið Seltjörn. Bazarinn verður i félags- heimilinu sunnudaginn 16. nóv. kl. 2. Bazarnefndin. STVKKISHOLMSKONL'R Munið fundinn uppi i Tjarnar- búð á fimmtudagskvöldið þann 13. nóvember klukkan 20.30. N'efndin. Fra iþróttafélagi fatlaöra i Reykjavik: Æfingar verða um óákveðinn tima i æfingarstöð Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra Háaleitisbraut 13. Timar verða á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 20-22 og á laugar- dögum kl. 14-17. Æft verður blak. borðtennis. curling og bossia. Stjórnin. Nes- og Seltjarnarnessóknir. Viðtalstimi minn i kirkjunni er þriðjudaga til föstudaga kl. 5- -6.30 og eftir samkomulagi, simi 10535. Séra Guðmundur Óskar Oiafsson. Munið frímerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.i Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins. Hafnarstræti 5, Rvk. Fundartimar A.A. Fundar- timar A.A. deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnargötu 3c mánudag, þriðjudaga, miövikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheim- ilinu Langholtskirkiu föstu- daga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Biianasfmi 41575, sfmsvari. :’,V ■>, V,1 '7.' / v'-ú' . ^ ' ' v Ú 1 r*v Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis á Skurðlækningadeild Borgar- spitalans er laus til umsóknar frá I. des. n.k. til 6-12 mánaða. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykja- vikur við Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar, fyrir 20. nóv. n.k. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavik, 6. nóvember 1975 Stjórn sjúkrastofnana Revkjavikurborgar. -7: ÁLFORMA - HANDRIÐ í r • r _t ar: , ^ • ii L _z~—tr~:.—-^zrr. SAPA — handriðió er hægt að fá í mörgum mismun- andi utfærslum s.s. grindverk fyrir utisvæði íþrotta- mannvirki o.fl Ennfremur sem handrið fyrir vegg svalir, ganga og stiga Handriðið er ur alformum. þeir eru raf huðaðir i yms um litum. lagerlitir eru. Natur og KALCOLOR amber Stolparnir eru gerðir f yrir 40 kp. m og 80 kp m. Með serstokum festlngum er hægt að nota yf irstykkið sem handlista a veggi. SAPA — handriðið þarf ekki að mala viðhalds- kostnaður er þvi enginn eftir aö handriðinu hef ur ver ið komið fyrir. Gluggasmiðjan Gissui Siinonorson Siðun.úla 20 Reyh,rfwik Siini 38220 Lárétt 1) Dýr,- 6) Óhreinindi.- 7) Frjókorn.- 9) Eins,- 11) Fanga - 12) 999,- 13) Bær - 15) Kast.- 16) Mann,- 18) Tudda.- Lóðrétt 1) Úrkoma,- 2) Fótabúnað.- 3) Nes,- 4) Svefnhljóð.- 5) Sauð.- 8) Nefnd.- 10) Her,- 14) Dýr,- 15) Spýju,- 17) Hvilt,- X Ráðning á gátu nr.2078 Lárétt 1) Nairobi.- 6) Nár.- 7) Unn.- 9) Tún,- 11) Ná,- 12) RI,- 13) Glæ,- 15) Mal.- 16) Tál,- 18) Ritling,- 1) Náungar,- 2) Inn,- 3) Rá.- 4) Ort,- 5) Innileg.- 8) Nál.- 10) Úra,- 14) Ætt,- 15) MLI.- 17) AL- ? a 2 i 5 ■ ‘ ■ q lO ii a n IV !S ■ * 17 ■ ------------------------------'l Ketill Brandsson Næturhitun 8 rúmmetra vatns- tankur með spiral, einangrun, 3 stk. 15 kw hitatúbum, segulrofa, o. fI. til sölu. — Sími 4- 27-31, Garðahreppi. Húsa- og fyrirtækjasala Suðurlands Vesturgötu 3, simi 26-5-72. Söluniaður Jón Sumarliða- son. lézt 11. nóvember að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. oskar Ketilsson. Eiginmaður minn og faðir okkar Bjarni Þorláksson, Múlakoti á Siðu andaðist á Landspitalanum 8. nóvember. Minningarat- höfn um hann verður i Fossvogskirkju föstudaginn 14. nóvember kl. 10,30. Útför hans verður gerð frá Prestbakkakirkju á Siðu þriðjudaginn 18. nóvember kl. 2 siðd. Sigurveig Kristófersdóttir, Baldur Þ. Bjarnason, Ilelga M. Bjarnadóttir, Gunnlaugur K. Bjarnason, Guðrún L. Bjarnadóttir Eiginmaður minn Sigurður Helgason frá Arnköttludal andaðist i Borgarspitalanum aðfaranótt 10. þ.m. Jarðar- förin fer fram frá Hólmavikurkirkju laugardaginn 15. þ.m. DATSUN 7,5 I pr. 100 km ðfl Bilaleigan Miðborg^^ Ca.r Rental i r* A oo Sendum 1-74-92 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Cherokee Blazer Fiat VW-fólksbílar aj NÝt+ vetrarverð. Guðrún Jónatansdóttir. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför sonar okkar og bróður Halldórs F. Arndal Ai'dai. Guöný Halldórsdóttir, Finnbogi Kr. Arndal, Aslaug Arndal, Jóhanna Kristin Arndal, Guöný Oktavia Arndal. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Sigurbjargar Árnadóttur frá Alftarhóli. SÍMAR: 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin ef þig Nantar bíl Til að komast uppi sveitut á land eðaihinnenda borgarinnar.þá hringdu i okkur Fyrir hönd barna hennar og annarra vandamanna. Kristján Helgason. Innilegar þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát og jarð- arför Guðbrandar Gislasonar frá Kambsnesi Friðbjörg Eyjólfsdóttir, Gisli Guðbrandsson, Anna Sveinsdóttir, Sigurður Guðbrandsson, Sigriður Einarsdóttir, Ólafur Guðbrandsson, Svanhildur Aðalsteinsdóttir, Albert Guöbrandsson, Ingibjörg Þórormsdóttir, Eyjólfur Guðbrandsson, Sólvcig Axelsdóttir, Aslaug Guðbrandsdóttir, örn Bjarnason. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Önnu Þorsteiusdóttur Bergstaðastræti 96. Guðjón Magnússon, Emilia J. Baldvinsdóttir, Þorsteinn Pálsson, Jón Baldvin Pálsson Guðjón iieiöár Pálsson, Hlynur Guðjónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.