Tíminn - 13.11.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.11.1975, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 13. nóvember 1975. TÍMINN 13 IiiMjHi.III.Il Nýr granni (Union carbide) Hve oft hef ég vakaö um vorbláa nótt, og vonaö aö hán llöi ekki svo skjótt, þvi dagurinn kemur meö amstur og ys, hiö eiliföa brauöstrit, hégóma og glys. En skjótt llöa nætur I vökunnar vörn. Þá verö ég aö berjast meökonu og börn. En þaö var mér huggun, ég haföi hér land fjær hungraöri veröld meö drápsvéla grand. Nú biikar á stáliö viö bæinn hjá mér, og börnin þaö kailar I vinnu hjá sér. Vornæturkyrröar nú rofin er ró, ég rændur þeim krafti er landiö mér bjó. Þó efi ei viröist I oröanna hijóm, þeir ætla aö fjarlægja mistur og gróm. En falli hver lilja og fölni hvert blóm, mér finnst aö þeir hljóti aö skipta um róm. Sæmundur Helgason, Galtalæk Kona ein i Kópavogi hafði sam- band við Timann vegna frétt- arinnar um, að dregið hefið verði kaup af konum sem vinna hjá Kópavogskaupstað fyrir kvennafridaginn. Vildi hún vekja athygli á þvi, að i sama mund og það væri gert, hefði bæjarstjórinn, Björgvin Sæ- mundsson, afhent Kvenfélagi Kópavogs 200.000 kr. að gjöf frá Kaupstaðnum i tilefni 25 ára afmælis félagsins 29. október. Kaup kvennanna fyrir 24. októ- ber hefur kannski farið i gjöf- ina. Á sama tima og kvenfélagið i Kópavogi fær þessa veglegu af- mælisgjöf, eru að sögn ekki til peningar til nokkurs hlutar i þágu bæjarbúa almennt. Þess ber að geta, að Kvenfélag Kópa- vogs hefur verið duglegt við fjáröflun, eins og önnur kvenfé- lög, og hefur gefið Kópavogs- kirkju stórgjafir. Stærsta trésmíðaverkstæði á landinu SJ-Reykjavik. Fyrir um tveim mánúðum hófst framleiðsla i þessu 7000 fermetra verksmiðju- húsi Trésmiðjunnar Viðis að Smiðjuvegi 2 i Kópavogi, en þar i grennd hefur á undanförnum ár- um risið töluvert iðnaðarhverfi. Þetta er stærsta trésmiðaverk- stæði á landinu, og ætlunin er að flytja alla framleiðslu fyrirtækis- ins þangað, en verzlun verður á- fram að Laugavegi 166. Þegar er að mestu leyti búið að flytja véla- kost fyrirtækisins i Kópavog, en lokið verður við smiði þeirra hús- gagna og innréttinga i trésmiðj- unni við Laugaveg, sem þegar er hafin þar. Trésmiöjan Viðir ann- ast fyrst og fremst húsgagna- og innréttingasmiði. Forstjóri Tré- smiðjunnar Viðis er Guðmundur Guðmundsson. Timamynd GE. Ný hljóð- fræði komin út HJA fsafoldarprentsmiðju er komin út ný kennslubók i Hljóð- fræði eftir Árna Björnsson. Skipt- istbókin í sjö kafla, talfæri, hljóð- ungafræði, hljóðtengslafræði, hreimur, hljóðform, hljóðeðlis- fræði og hljóðbreytingar. Segir höfundur i formála, að um skeið hafi verið nokkur eftirspurn eftir almennri hljóðfræði, en kennslu- bók hans frá 1953 er löngu upp- seld, enda úrelt. Þvi mun þessi nýja bók ekki endurútgáfa heldur ný bók að öllu leyti, enda hafi margar nýjungar komið fram i fræðigreininni á þessum tima, hljóðfræði er ekki stöðnuð fræði- grein. Hrönn Eggertsdóttir myndlistarkennari hefur opnaö málverkasýningu i Bóklilöðunni á Akranesi. Hrönn stundaði nám i Myndlista- og hand- iöaskólanum um fjögurra ára skeið, lauk prófi þaðan 1973, og geröist þá kennari við Gagnfræðaskólann á Akranesi. A þessari fyrstu sýningu Hrannar eru um 30 oliumálverk, teikningar og pastelmyndir, og eru flest verkanna til sölu. Sýningin er opin virka daga kl. 18-22 og um helgar kl. 14-22 . Henni lýkur 15. nóvember. GMC TRUCKS I I I I I I I 1] I I I I Seljum i dag: 1975 Austin Mini 1974 Scout II V-8 sjálfskiptur með vökvastýri. 1974 Chevrolet Blazer Cheynne V-8 sjálfskiptur með vökvastýri. 1974 Váuxhall viva de luxe 1974 Chevrolet Nova sjálf- skipt með vökvastýri 1974 Ford Escort 2ja dyra. 1974 Volkswagen 1300 1974 Morris Marina coupé 1974 Citroen I).S. super 4. 1974 Saab 99 L 1974 Volkswagen Fassat L 1973 Chevrolet Nova sjálf- skipt með vökvastýri. 1973 Vauxhall viva de luxe 1973 Chevrolet Impala 197.3 Pontiac Le Mans V-8 sjálfskiptur með vökvastýri. 1971 Bedlord sendiferða C.F. 1100 1971 G.M.C. vörubifreið yfir- hvggð ber 7 tonn 197(1 Toyota Corolia 1969 Volvo 164 1969 Mereedes Benz 230 6 cvl. Samband Véladeild ^tttáitiv.z :::::::;:.(uuuxxr ARMÚLA 3- SÍMI 38900 mm Fjármálaráðuneytiö, 10. nóvember 1975 Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir októ- bermánuð er 15. nóvember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. '** ffy'V '&'lárV *■»?* >*'íf' Fjármálaráöunevtið. Tilkynnlng til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vak- in á þvi, að 25% dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 3. ársfjórðung 1975 sé hann ekki greiddur i siðasta lagi 17. nóvember. ..."!!!bs Verzlunar- og skrifstofufólk öjj Verzlunarmaunafélag Reykjavikur heldur félagsfund i Vik- jjjj jjjj ingasal Hótels l.oftleiða suniiudaginn 16. nóvember 1975 kl. ::H SÍÍ 14. Ijjj gy I FUNDAREFNI: II Uppsögn kjarasamninga. ijjj Verzluiiarmannafélag Reyjtjavíkur. :::: liii Verum virk í VR gsi r.::i Lokað Vegna jarðarfarar Odds Jónssonar fyrr- verandi forstjóra verða allar deildir félagsins lokaðar frá hádegi i dag. Mjólkurlelag Iteykjavikur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.