Tíminn - 04.12.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.12.1975, Blaðsíða 10
10 TlMJNN Fimmtudagur 4. desember 1975. //// Fimmtudagur 4. desember 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 28. nóvember til -4. desember er i Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Það apótek sem fyrr er nefnt, ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarf jörður — Garða- hreppur.Nætur-og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stöðinni, simi 51100. Upplýsingar um iækna-‘ og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. Jleimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Hilanasimi 41575, simsvari. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Rilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á' helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiðervið tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Blöð og tímarit Heima er bezt, nóvember- hefti er komið út. Efnisyfirlit: Stefán tslandi, óperusöngvari. Áfram veginn. Landnemalif og veiðiferðir. Alaskaför Jóns Ólafssonar (fyrri hluti). Aldarminning Lómatjarnar- hjóna. Unga fólkið. Greinar um islenzka hestinn. Dægur- lagaþáttur. Laundóttirin (12. hluti). Bókahillan og fl. Félagslíf Orðsending frá verkakvenna- félaginu Framsókn. Basarinn verður 6. des. n.k. Vinsamleg- astkomiðgjöfum á framfæri á skrifstofu félagsins sem fyrst. Kvenlólag l.ágal'cllssóknar minnir félagskonur á bazarinn 6. des. næstkomandi að Hlégarði. Tekið á móti bazar- munum á Brúarlandi þriðju- daginn 2. des. og föstudaginn 5. des. frá kl. 2. Kvenfélag Óháða safnaðar- ins: Félagskonur og velunnar- ar safnaðarins sem ætla að gefa á basarinn næstkomandi sunnudag i Kirkjubæ kl. 2 eru góðfúslega beðin að koma gjöfum laugardaginn 6. des. frá kl. 1—7, og sunnudaginn 7. des. frá kl. 10—12. Vestfirðingamótið að Hótel Borg er á föstudaginn kemur og hefst með borðhaldi kl. 7. Miðar seldir i dag og á morgun frá kl. 4—7 að Hótel Borg. Vestfjarðaminni, skemmti- atriði, skyndihappdrætti, dans. Vestfirðingar fjölmenn- ið með gesti. Frá Náttúrulækningafélagi lteykjavikur: Jólafundur verður 4. desember kl. 20.30 i matstofunni að Laugavegi 20 b. Erindi með litskuggamynd- um frá Israel og fl. Veitingar. Fjölmennið. Skátafélagið KÓPAR heldur sinn árlega basar I Félags- heimili Kópavogs laugardag- inn 6. des. kl. 3. — Seldar verða kökur. lukkupokar o.m.fl. Skátafl. URTUR. Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og vehmnara þess á að fjáröflunarskei iml- unin veröur 7. des. nk Þeir sem vilja gefa muni i leik- fangahappdrættið vinsamleg- ast komi þvi i Lyngás eða Bjarkarás fyrir 1. des. nk. — Fjáröflunarnefndin. Kvenfélag Kópavogs. Jóla- fundurinn verður fimmtudag- inn 4. des. kl. 8.30 i Félags- heimilinu 2. hæð. Kynnt verð- ur jólaföndur. Stjórnin. Tilkynning Ileilsu verndarstöð Reykja- vikur: ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. fljálpræöisherinn. Úthlutun á notuðum fatnaði verður föstu- daginn 5. des. frá kl. 10 til 18, og laugardaginn 6. des. frá kl. 10 til 2. Siðasta úthlutun fyrir jól. Minningarkort Minningarkort. Minningar- kort menningar og minningar- sjóðs kvenna fást á eftirtöld- um stöðum: Skrifstofu sjóðs- ins að Hallveigarstöðum, s.- 18156. Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4-6s. 73390. Bóka- búð Braga Hafnarstræti 22 s. 15597 og hjá Guðnýju Helga- dóttur Samtúni 16 s. 15056. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum : Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarspjöfd Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Isafoldar, Austur- stræti 8, Skartgripaverzlun JÓhannesar Norðfjörð, Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek, Garðs- Apótek, Háaleitis-Apótek, Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiöholcs, Arnarbakka 4-6. .Bókabúð Olivers Steins. Minningarsjóður Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun- inni Oculus Austurstræti 7, Lýsing raftækja verzlun Hverfisgötu 64 og Mariu Ólafsdöttur Reyðarfirði. Framkvæmdastjórn ÍSÍ: Athugasemd Vegna blaðaskrifa að undan- förnu varðandi stöðu UMFl innan iþróttahreyfingarinnar, vill stjórn ISI biðja yður fyrir eftir- farandi, hr. ritstjóri: 1. Grein Sigurðar Magnússonar, skrifstolustj. ISI er samin og birt i fullu samráði við stjórn ISÍ, enda er samstarf milli stjórnar og starfsmanna það náið, að annað væri óhugsandi. Fullyrðing formanns UMFI um að skrifstofustjórinn skrif grein sina i blóra við stjórn ISÍ, fær þess vegna ekki staðizt. 2. Stjórn ISI metur mikils hin margvlslegu störf ungmenna- félaganna og UMFI á ýmsum sviðum félagsmála, auk sjálfs Iþróttastarfsins, og telur að þessi samtök eigi skilið meiri fjárstuðning vegna umsvifa sinna. Það má hins vegar undir engum kringumstæðum gerast með þvi aðskerða það framlag, sem veitt er til iþróttahreyfing- arinnar, og verður iþróttastarf ungmennafélaganna að eiga fulla samleið með annarri iþróttastarfsemi i landinu. Skal i þessu sambandi minnt á það, að fjármagn það, sem ISI fær til ráðstöfunar,' skiptist milli 27 héraðssambands um land allt og 15 sérsambanda. 3. Upphaflegar samþykktir Is- lenzkra Getrauna kváðu svo á, að ISl væri eignaraðili að 90% og Iþróttanefnd rikisins að 10%. Fyrir atbeina stjórnar 1S1 og þá sérstaklega forseta sam- bandsins, var þvi hins vegar komið til leiðar, að eignaraðild var breytt með þvi að 1S1 gæfi eftir af sinum hlut til að gera aðild UMFI mögulega. Eftir þá breytingu er eignaraðildin að Getraunum nú: ISI 70%, UMFl 20% og tþróttanefnd 10%. Vissulega var þessi breyting gerð með hagsmuni Getrauna einnig i huga. En það skýtur vægast sagt skökku við, þegar formaður UMFl afneitar þeim upplýsingum, sem fram komu I grein skrifstofustjóra ISI um það, hvernig UMFI varð aðili að Getraunum. Að lokum skal það tekið fram, að það er ekki ætlan okkar að standa i blaðaskrifum um þessi mál, en teljum hinsvegar óhjákvæmilegt, að framanritað komi fram til leiðréttingar á mis- sögnum i blaðaskrifum formanns UMFI. Áætlun um algjört áfengis- bann INDVERSKA rikisstjórnin hefur birt áætlun um að koma á algeru áfengisbanni þar i landi. Fyrsta skrefið i áttina til þess eru m.a. eftirtaldar ráðstafanir: Bannaðar verði áfengisveit- ingar á opinberum stöðum, svo sem á veitingahúsum og hótel- um. Afengisauglýsingar verði bannaðar. Bönnuð verði sala áfengis i grennd við verksmiðjur, skóla, kirkjur og musteri og meðfram þjóðvegum. Sala áfengis verði bönnuð á almennum útborgunardögum. Bannað verði að opna nýjar áfengisútsölur og áfengis- og ölgerðir. Tillögu rikisstjórnarinnar þarf að samþykkja i hverju hinna 22 aðildarrikja til þess að hún verði að lögum. 1 2 aðildarrikjum er nú áfengisbann. Hin telja sig ekki geta misst þær tekjur, sem áfeng- issalan gefur, en yfirvökd fá núna u.þ.b. 75 milljarða króna á ári með sköttum og álagningu á á- fengi. Indira Gandhi forsætisráð- herra hefur tilkynnt, að rikis- stjómin muni veita aðildarrikj- unum uppbót vegna minni tekna. (Afengisvarnaráð) 2095 Lárétt 1. Mannsnafn. 5. Fisks. 7. Veiðarfæri. 9. For. 11. 501. 12. Tré. 13. Kona. 15. Mál. 16. I kýrvömb. 18. Kiippir af allt hár. Lóðrétt 1. Hnefar. 2. Dauði. 3. Eins. 4. Riki. 6. Stig. 8. Stök. 10. Reiði- hljóð. 14. Beita. 15. Tal. 17. Eins. Ráðning á gátu No. 2094. Lárétt 1. Grimur. 5. Sól. 7. SOS. 9. Læk. 11. TS. 12. So. 13. UTS. 15. Bil. 16. Óla. 18. Stærri. Lóðrétt 1. Gistum. 2. íss. 3. Mó. 4. Ull. 6. Skolli. 8. Ost. 10. Æsi. 14. Sót. 15. Bar. 17. Læ. Styrkir til háskólanáms i Frakklandi. Frönsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram i lönd- um sem aðild eiga að Evrópuráðinu 10 styrki til háskóla- náms i Frakklandi háskólaárið 1976—77. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma i hlut Islendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til fram-! haldsnáms við háskóla og eru veittir til niu mánaða náms- dvalar. Styrkfjárhæðin er 1.000 franskir frankar á mán- uði, auk ferðakostnaðar frá Frakklandi að námi loknu. Umsækjendur skulu hafa lokiðháskólaprófi áður en styrk- timabil hefst og hafa nægilega þekkingu á franskri tungu. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskirteina, og meðmælum og heilbrigðisvottorði skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik fyrir 10. janúar 1976, Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið. 28. nóvember 1975. Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 4. desember kl. 20.30. Stjórnandi VLADIMIR ASHKENAZY, cinleikari RADU LUPU. . Efnisskrá: Beethoven-Egmont forleikur Bcethoven-Pianókonsert nr. 4. Brahms-Sinfónia nr. 1. AÐGÖNGUMIÐASALA: Bókaverzlun Bókabúð Lárusar Blöndal Siglúsar Eymundssonar Skólavörðustig og Vesturveri Austurstræti 18 1 | i Símar: 15650 — 19822 Simi: 13135 SINFONÍUHUÓMSVEIT ÍSIANDS Mll RÍKISl T\ARPID ' Verðkönnun óskað er eftir tilboðum i tvö ca. 1100 ferm verkstæðishús fyrir Fjölbrautaskólann i Breiðholti. Verklýsing er afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboð skulu hafa borizt skrifstofu vorri eigi siðar en kl. 11.00 f.h. þann 15. janúar 1976. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.