Tíminn - 04.12.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.12.1975, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 4. desember 1975. Lestarránið í Hollandi: 14 sluppu í gærkvöldi Reuter/Beilen. 14 af þeim 72 gfslum, sem lestarræningjar náöu á vald sitt, er þeir rændu lest viö Beilen f Hollandi I gær, sluppu f gærkvöldi frá ræningjunum, eftir aö hafa veriö í haldi i meira en einn sólarhring. Þeir fjórtan, sem sluppu voru I öftustu vögnum lestarin nar. Lögreglan sagði, aö vegna náttmyrkurs, heföi veriö erfitt aö finna fjórtánmenningana. Siðustu kröfur lestar- ræningjanna f gær voru, aö nýr lestarstjóri yrði sendur upp i lestina, en þeir skutu til bana fyrri lestarstjórann. Miranda forseti spænska þingsins Reuter/Madrid, Jóhann Karl, Spánarkonungur, útnefndi í gær, Fernandez Miranda, fyrrverandi varaforsætisráöherra sem næsta forseta spænska þjóöþingsins og samdægurs sór Miranda emb- ættiseiö. Miranda er 60 ára að aldri. Hann var eitt sinn kennari Jó- hanns Karls, konungs. Miranda tekur við starfi af Alejandro Rodriques de Valcarcel, en kjör- timabil hans, sem var sex ár, var á enda i siðustu viku. Lögreglan i baskabænum Beasain skaut til bana skæruliða úr ETA hreyfingunni, en tveir félagar hans komust undan. Á ENSKU í VASABROTI fyrir gúóan mat $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Austur-Timor: ANDSTÆÐINGAR FRETELIN 12 MÍLUR FRÁ DILI hvetja borgarbúa til að yfirgefa borgina Reuter/Dili, Jakarta. Hersveitir andstæöinga Fretelin, sem lýsti einhliöa yfir sjálfstæöi Aust- ur-Timor í siöustu viku, nálgast nd höfuöborgina Dili, þar sem aðalvigi Fretelin er. Eru her- sveitirnar nú í um 12 mflna fjar- lægð frá höfuðborginni, að þvi er rikisútvarpið i Jakarta skýröi frá i gær. Þá sagði og i fréttum i gær, að andstæðingar Fretelin hefðu náð nokkrum mikilvægum stöðum frá Fretelin við borgina Aileu, suður af Dili. Suharto, forseti Indonesiu, fékk i gær yfirlýsingu frá fulltrúum þeirra fjögurra stjórnmála- hreyfinga, sem berjast gegn yfir- ráðum Fretelin á Austur-Timor, og sagði i yfirlýsingu þessari, að Austur-Timorværialls ekki sjálf- stætt riki heldur hluti af Indónesiu. Yfirlýsingu þessa túlka fréttaskýrendur sem svar við sjálfstæðisy firlýsingu Fretelin. Salt við- ræður í Genf í gær Reuter/Genf. Fulltrúar Sovét- rikjanna og Bandarikjanna hófu aö nýju hinar svokölluöu SALT viöræður i Genf i gær, en viöræöu- fundur fulltrúa Iandanna haföi þá ekki verið haldinn I um þaö bil tvær vikur. Fundurinn sem hald- inn var i gær, var hinn lengsti, sem viöræöunefndirnar hafa haldiö I þrjá mánuði, en ræözt var við i þrjár klukkustundir. Formaður sovézku viðræðu- nefndarinnar var Vladimir Semyonov, aðstoðarutanrikisráð- herra og formaður bandarisku nefndarinnar var Alexis Johnson, ambassador. Heimildir i Genf herma, að |nefndirnar hafi komið sér saman ium að hittast að nýju n.k. þriðju- dag. Wilson gagnrýndur heimafyrir: FENGUM ALLT SEM VIÐ VILDUM Reuter/Briissel, London. Akvörð- un Breta um að falla frá kröfu um sérstakt sæti á orku- og hráefna- ráðstefnunni, sem halda á síðar I þessum mánuði, hefur vakið mikla ánægju meðal leiðtoga aðildarrikja EBE, Efnahags- bandalags Evrópu. Óttazt var, að ef Bretar héldu kröfu sinni til streitu, gæti svo farið, að fresta yrði ráðstefnunni um ófyrirsjáanlegan tima, og hlaut Harold Wilson, forsætisráö- herra Breta ákafa gagnrýni fyrir afstöðu sina, á leiðtogafundi EBE i Róm fyrr i vikunni. Það voru einkum D’Estaing Frakklands- forseti og HelmutSchmidt, kanzl- ari Vestur-Þýzkalands.sem lögðu hart að Wilson að breyta ákvörð- un sinni i þessu máli. Þessi ákvörðun Wilsons hefur þó ekki alls staðar mætt jafn mik- illi hrifningu og á meginlandi Evrópu. Leiðtogar brezka ihalds- flokksins hafa ráðist harkalega að Wilson og stjórn hans fyrir ákvörðun þessa. Brezkir embættismenn halda þvi hins vegar fram, að Wilson hafi alls ekki farið halloka i mál- inu, þó að hann hafi falliö frá kröfunni um sérstakt sæti til handa Bretum á ráðstefnunni. A fréttamannafundi viö komuna til London sagði Wilson, að hann heföi alls ekki notað mál þetta til þess að ná fram öðrum kröfum á Rómarfundinum. „Ég féll frá þessari kröfu vegna þess að við fengum allt sem við vildum,” sagði hann Upplýsingamálaráðherra Indonesiu skýrði fráþvi i gær, að Adam Malik, utanrikisráðherra Indonesiu, hefði fullvissað leið- toga hreyfinganna fjögurra, sem berjast fyrir yfirráðum Indo- nesiumanna á Austur-Timor, um þaðað Indonesiustjórn myndi veita þeim fullan stuðning i við- leitni þeirra til að frelsa Aust- ur-Timor. Löggjafarþing Vest- ur-Timor hvatti indonesísku stjórnina til þess að vopna al- menning á Austur-Timor til þess að frelsa landið undan yfirráðum Fretelin. Leiðtogar Fretedin lýstu þvi yfir i gær, að innrás á Austur-Timor væri yfirvofandi og leiðtogar hreyfinganna fjögurra, sem berjast fyrir yfirráðum Indonesa á eyjunni, hvöttu ibúa Dili til þess að yfirgefa borgina. Lobato, hershöfðingi, varnar- málaráðherra stjórnarinnar i Dili, sagði i gær, aö Dili yrði var- in. Hermenn okkar eru reiðubúnir, við ætlum að vernda hið nýfengna sjálfstæði okkar af sömu hreysti og Indonesiubúar sýndu, er þeir börðust fyrir sjálfstæði lands sins fyrir 30 árum. Rólegra var i Dili i gær, en i fyrradag var loft i borginni þrungið spennu vegna þeirrar ákvörðunar áströlsku stjórnar- innar, að kalla heim alla Astra- liubúa á eyjunni. Þá gagnrýndu leiðtogar Fretelin Rauða krossinn fyrir að hafa kallað starfslið sitt frá Timor, þar sem nú væru engir læknar þar. AAinnka útgjöld til her- mála Ntb/Reuter/London. Roy Ma- son, varna nn álaráðherra Bretlands tilkynnti i gær, að fjárframlög til varnarmála verði stórlega minnkuð á næsta ári i þvi skyni að draga úr útgjöldum hins opinbera. Mason sagði i bréfi til Ge- orge Yonger, talsmanns ihaldsflokksins i varnarmál- um, að þrátt fyrir minnkandi útgjöld til varnarmála ætluðu Bretar sér að standa við allar skuldbindingar gagnvart Nato og yrði niðurskurðinum hagað þannig, að ekki drægi úr varnarmætti Nato. Kínaheimsókn Fords: Yfirlýsing verður ekki gefin út í lok við- ræðnanna — ræður því djúpstæður ágreiningur? Reuter/Peking. Ford Banda- rikjaforseti, sem nú er i opinberri heimsókn I Kina, ræddi öðru sinni við klnverska leiðtoga i gær. Að fundinum loknum sagði Ron Nessen, blaðafulltrúi forsetans, aö sameiginleg yfirlýsing leiö- toga Kina og Bandarikjanna yrði ekki gefin út i lok heimsóknar Fords til Kina. Hann neitaði þvi hins vegar, að viðræður banda- risku og kínversku leiðtoganna hefðu ckki gengiö sem skyldi. Ron Nessen sagði, að andrúms- loftið á fundunum hefði verið ákaflega gott, og að fjöldamörg málefni hefðu borið á góma i við- ræðum leiðtoganna. Hann kvað ágreining vera með leiðtogunum um detente-stefnuna. Ekki vildi hann nefna, hver önnur málefni en detente hefði borið á góma, og ekki kvaðst hann geta gefið skýringu á þvi, af hverju ekki yrði gefin út sam- eiginleg yfirlýsing i lok viðræðn- anna, en slikt mun vera venja i heimsóknum sem þessum. Nessen sagði, að Mao Tse Tung, leiötogi ktnverska kommúnista- flokksins hefði hafið viðræðurnar um detentestefnu Bandarikjanna og Sovétrikjanna, en stefna þessi hefur verið Kinverjum þyrnir i augum. Aðeinsfáeinum klukkustundum París: Vopnaðir menn tóku 30 manns í gíslingu í gær Reuter/Paris. Tveir vopnaðir menn tóku 30 manns i gislingu i Central bankanum i Paris i gær og kröföust þeir fjögurra miiljón i'ranka lausnargjalds fyrir gislana. Til skotbardaga kom milli mannanna og öryggisvarða i bankanum, og er talið að tveir hafi særzt I þeim átökum, annar þeirra vegfarandi, sem leið átti framhjábankanum,þegar tilá- takanna kom. Ræningjarnir hófu skotbardagann , þegar öryggisverðirnir ætluðu að aka á brott i brynvörðum bil, en þeir áttu að flytja peninga til útibúa bankans. Lögreglan umkringdi þegar svæðið umhverfis bankann. Haft var eftir talsmönnum lög- reglunnar, að kröfur ræningjanna væru nokkuð óljósar, en þeir hefðu þó krafizt sem fyrr segir fjögurra milljóna franka og bifreiðar, sem þeir gætu flúið i. Lögreglan heldur uppi samningaviðræðum við ræningjana i gegnum sér-. stakan sima, sem tengdur er við bifreiö utan bankans, en simalinur til bankans hafa ver- ið teknar úr sambandi, svo að ræningjarnir geti ekki hringt annað. Atburður þessi átti sér stað um kl. 11 i gærmorgun og litill árangur virtisthafa náðst i gær- kvöldi eftir margra klukku- stunda samningaþóf lög- reglunnar og ræningjanna. eftir komu Fords til Kina, sagði Teng Hsiao Ping, aðstoðarfor- sætisráðherra Kina, i móttöku- ræðu, að öllum væri ljós sú hætta sem nú væri á nýrri heimsstyrjöld hvað sem öllu hjali um detente liði. Ron Nessen tók það skýrt fram, að ekki mætti leggja neikvæða merkingu i þá staðreynd, að ekki yrði gefin út sameiginleg yfir- lýsing f lok viðræðnanna. Við- ræðurnar hafa gengið vel, sagði Nessen, og Utlit er fyrir góðan árangur. Akvörðunin um að gefa ekki Ut sameiginlega yfirlýsingu var tek- in á fundi Henry Kissingers og kinverska utanrikisráðherrans, Chiao Kuan Hua. Nessen sagði, að það væri ekki rétt, að ráð- herramir hefðu reynt að koma saman yfirlýsingu, og það ekki tekizt og þvi hefði þessi ákvörðun ekki verið tekin. 1 gærkvöldi fylgdist Ford með iþróttaleikum. Hann mun eiga viðræður við kinverska leiðtoga i dag, en heldur svo til Indonesiu. í eftir talin hverfi Suðurlandsbraut Álftamýri Miðbraut Vesturberg Símar: 1-23-23 og 26-500

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.