Tíminn - 09.01.1976, Qupperneq 5

Tíminn - 09.01.1976, Qupperneq 5
Föstudagur 9. janúar 1976. TÍMINN 5 Launamannaskattur Ýmsir hafa hreyft þeirri hugmynd aö undanförnu, að rétt væri að afnema tekju- skatt, en taka þess i stað upp neyzluskatt. Hafa þessir aöil- ar bent á, aö tekiuskatturinn komist ekki nema að mjög tak- mörkuðu leyti tii I skila. Fjöi- mörg fyrir- tæki cg eig- j endur þeirra komist und- an þessari skattheimtu, og tekjuskatturinn þvi i raun ein- ungis launamannaskattur, eins og Ólafur Jóhannesson viðskiptaráðherra benti á i sjónvarpsviötali nýlega. Ólaf- ur Jóhannesson taldi þó ekki rétt á þessu stigi, að afnema tekjuskattinn. Hins vegar mætti gera ýmsar lagfæringar á skattalögunum til að tryggja það, að tekjuskatturinn skilaöi sér. Hróplegt þjóð- félagsmisrétti Gylfi Þ. Gislason, formaður þingflokks Alþýðuflokksins, ritaöi nýlega grein í dagblaö- ið, þar sem hann gerði þessi mál að umtalsefni, og sagði m.a.: f ,,Á siðast- liðnu ári greiddu ein- staklingar i tekjuskatt til rikisins um 5.600 milljónir kró na . 1 landinu eru 5190 félög á skattskrá. Þau greiða um 1200 milljónir króna i tekjuskatt tii rikisins. Um 7500 einstaklingar hafa aðal- tekjur sínar af atvinnurekstri. Athugun hefur leitt i ljós, að ekki nema rúmur helmingur þessara 7500 sjálfstæöu at- vinnurekenda greiöir tekju- skatt. Þetta sýnir, að milli 3 og 4 þúsund einstaklingar, sem stunda sjálfstæöan atvinnu- rekstur, greiða ekki eyri til rikisins til þess að standa und- ir sameiginlegum þörfum borgaranna. Þarf frekari vitna við um, að tekjuskatts- heimta rfkisinser orðin skrlpa- mynd af skattheimtu, —en þvi miöur jafnframt aö dæmi um eitthvert hróplegasta þjóð- félagsmisrétti, sem viögengst á islandi?” Mótmæli launafólks A sfðasta ári mótmæltu ibú- ar nokkurra kauptdna þvf augljósa ranglæti, sem ætti sér staö f skattamálum. Þau mótmæli áttu hljómgrunn meðal alls launafólks i land- inu. Endurskoðun rfkis- stjórnarinnar á skattalögun- um I þvi skyni aö koma á rétt- látari skattaálögum stendur nú yfir, hvort sem sú leiö verð- ur farin að lagfæra tekju- skattslögin eða afnema tekju- skattinn alveg. — a.þ. |F Auglýsing um breytt fyrirkomulag á greiðslum á Slysadeild Borgarspitalans. Samkvæmt ákvörðun daggjaldanefndar sjúkrahúsa, er slysastofutaxti frá 1. október 1975, sem hér segir: 1. flokkur kr. 900,— 2. flokkur kr. 2.200.— 3. flokkur kr. 3.000.— Vegna breytinga, sem gerðar hafa verið á almannatryggingalögum greiði sjúkling- ur ávallt kr. 600.— en sjúkrasamlag það sem vantar á fullt verð. Auk þessa greiði sjúklingur kr. 600,— fyrir hverja röntgen- greiningu. Lánsviðskipti eru óheimil nema sérstak- lega standi á. Reykjavik, 8. janúar 1976. BORGARSPÍTALINN k i'S m jgi W W. & ; 'ir p fV,f' 1 - y. ) ‘/ v-4:. Auglýsið í Tímanum mAESCULAP tconom. BÚFJÁR- Evrópa Noregur: Oslo, Bergen, Stavang- er, Tromsö. Sviþjóð: Malmö, Gautaborg, Lulea. TROMSO / ''•w' V' / luleá KANADÁ: -J S WINNIPEG- VANCOUVER', CALGARY - MONTRBAl V* BÁSSl . ZURICHpARjs” PÍRPtGNÁN ST/JOHN jlÍGÓSLÁVIA: SPUT -'v\A e málmc LENINGRAD GLÁSGOW^O^OPG mcskva kaupmannahöfn SHANNONAMSTERDAM LCNÐON/"' HAMBORG - MUNCHEN SAN MINNEAPÓLÍS scc 'V- /HALIFAX / ' i ‘ / M!AM! / KORKA: SEÚL Alk VIKI STAÐIR SEM FLOGIÐ HEFURi VERIÐ TIL GERONAf • •^^NEYJAS.RÖM MÁLAGA -ALtCANTS/T '^W-PENA PALMA■ (MALLORCA) 'KARiO ■*1 DAMASKUS.-v PAkiSi AN: KARACHt , LAS PALMAS/ SAUDIARABIA: JSODAH'.- . /Q fKANARÍEVJUM) jf DJIDÐA - BAHREIN - RIYAÖH / / ,■ 'T { HONG KONG \ SANA <" S THAILAND: BANKOK GAMBIA: BANJUL V SUÐAN: .KAR.7 , , , < T. LEÓNE: FREE T6WN-v INDL^ND: BQMSAY \\\ \ KUALA LUMPUR NIC-ERÍA: KANÓ \ / SINCAFORE T (' J (Y C ',T:C r v~05- /■■ ve ppurnar pekktu Air Viking hefur fiutt 6-7 þúsund pílagríma Handhægar kraftmiklar og endast og endast 220 volta sterkur innbyggður rafmótor Um jólin voru þrjár flugáhafn- ir, auk flugvirkja að störfum er- lendis hjá Air Viking. Flogið var þá milli Vestur-Afriku og Jedda (Mekka) í Saudi-Arabfu og hefur Air Viking nú flutt milli 6 og 7 þúsund pilagrlma milli Mekka og fimm landa i Afriku og Asiu. Ahafnirnar undu vel hag sinum á hinum nýju slóðum, þrátt fyrir ó- venjulegt jólaveður, en hiti I þeim löndum sem flogið var til var um jólin 30-45 stig. Frá þvi að Air Viking fékk Boeing-þotur sinar I april 1974, hefur veriö flogið með farþega af mjög ólfku þjóðerni og litarhætti, auk Islenzkra farþega, sem voru á siðastliðnu ári I millilandaflugi Air Viking um 18 þúsund. A þessu timabili hafa Boe- ing-þotur Air Viking reynzt frá- bærlega vel og engar meiriháttar bilanir átt sér stað. A þessu tima- bili hafa þotur félagsins komiö i ferðum sinum til 30 þjóölanda ut- an Islands og samtals 57 borga. Fylgir hér til fróðleiks skrá yfir þau lönd og þær borgir sem flogið hefur verið til: Danmörk: Kaupmannahöfn, Ala- borg, Bilund. Þýzkaland: Hamborg, Dussel- dorf, Munchen. Sviss: Zurich, Basel Júgóslavia: Split Sovétrikin: Moskva, Leningrad. Italia: Róm, Feneyjar. Frakkland: Paris, Perpignon. Holland: Amsterdam. Bretland: London, Glasgow Irland: Dublin, Shannon Spánn: Palma de Mallorca, Gerona, Alicante, Malaga, Las Palmas. Grikkland: Aþena. Afrika Egyptaland: Kairo Gambia: Banjul Sierre Leone: Freetown Nigeria: Kano Chad: Fort Lamy Sudan: Khartoum Asia Saudi Arabia: Jeddah, Ryad, Dahrain Sýrland: Damascus Pakistan: Karachi Indland: Bombay Malasya: Kuala Lumpur, Singa- pore. Thailand: Bankok Hong Kong. Kórea: Seoul. Amerika U.S.A.: San Fransisco, Minnea- polis, St. Croix. Kanada: Montreal, Winnipeg, Vancouver, Calgary. Nú starfa hjá Air Viking þrjár flugáhafnir (samtals 21), allt Is- lendingar nema tveir, auk þess starfa hjá fyrirtækinu flugvéla- verkfræðingur, flugrekstrar- stjóri, fjórir flugvirkjar og ein skrifstofustúlka.. (Fréttatilkynning). Fást bæði sem sauðfjár- og stórgripaklippur ÞffRHf REYK JAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 55

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.