Tíminn - 09.01.1976, Qupperneq 12

Tíminn - 09.01.1976, Qupperneq 12
12 TÍMINN Föstudagur 9. janúar 1976. //// Föstudagur 9. janúar 1976 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 26. desember til 1. janúar er i Reykjavikur- apóteki og Borgarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.' 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta' sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreyttu Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 mánu- dag—fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavfk Vikuna 2. janúar til 8. janúar. Laugavegs Apótek og Holts- apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annazt næturvörzlu frá kl. 22-10 virka daga til 9. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. l.-í til 17. Upplýsingar um lækna- cj lyfjabúðaþjónustu eru gefnar simsvara 18888. Kópavogs. Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema iaugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið sími 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innarog iöðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. .Bilanasimi 41575, simsvari. lleilsu verndarstöo Reykja- vikur: ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegnmænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Félagslíf ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 11/1 kl. 13. Gufunes-Ártúnshöfðistrand- ganga. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Brottför frá B.S.t. vestanverðu. Útivist. Frá Guðspekifélaginu. Guðmundur Einarsson verkfr. forseti Sálarrannsóknafélags- ins segir frá alþjóða þingi sálarrannsóknafélaga, sem haldið var i London siðastliðið haust, i Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22 i kvöld, föstu- daginn 9. janúar kl. 21. Ollum heimill aðgangur meðan hús- rúm leyfir. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur verður haldinn að Brúarlandi mánudaginn 12. jan. kl. 20.30 siðdegis. Gestur fundarins verður Konráð Adolfsson. I. O.G.T. Svava nr. 23. Fundur II. jan. kl. 14. Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla.Næsta spilakvöld félags- ins verður, laugardaginn 10. jan. kl. 20:30 I Domus Medica. Fjölmennið. Skemmtinefndin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur verður haldinn mánu- daginn 12. jan. kl. 20:30 i fund- arsal kirkjunnar. Spilað verð- ur bingó og fl. Stjórnin. Siglingar Skipadeild S.l.S. Jökulfell lestar á Vestfjarðahöfnum. Disarfell fór i gær frá Borgar- nesi áleiðis til Osló, Ventspils og Kotka. Helgafell fer i dag frá Reykjavik til Borgarness og slðan til Akureyrar. Mæli- fell fer væntanlega i kvöld frá Reykjavik til Þorlákshafnar. Skaftafell fer væntanlega i dag frá Húsavik áleiðis til Wilminton. Hvassafell fer væntanlega I dag frá Ventspils til Gdynia Svendborgar ogHelsingborgar. Stapafell fór I morgun frá Hvalfirði til Akureyrar. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur i nótt. Suðurland fór 30. desem- ber frá Sfax áleiðis til Horna- fjarðar. Minningarkort „Samúðarkort Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háa- leitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8- 10, simi 51515.” Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Nýbýla- veg og Kársnesbraut. Nýr yfirleik- myndateiknari ráðinn að Þjóðleikhúsinu SIGURJÓN Jóhannsson, leik- myndateiknari og listmálari, hef- ur verið ráðinn yfirmaður leik- myndadeildar Þjóðleikhússins frá 1. jan. 1976. Tekur hann við þvi starfi af Lárusi Ingólfssyni, sem nú lætur af störfum fyrir ald- urs sakir. Lárus hefur starfað sem leikmynda- og búningateikn- ari, svo og leikari, allt frá opnun Þjóðleikhússins 1950. Hefur hann gert leikmyndir við á annað hundrað leiksýningar og búninga við svipaðan fjölda sýninga, þeirra á meðal margar merkustu sýningar leikhússins. Sigurjón Jóhannsson hefur starfað sem leikmyndateiknari við Þjóðleikhúsið frá þvi 1972. Hann stundaði myndlistarnám i Kaupmannahöfn og starfaði þar um skeið i leikhúsum. Meðal verka, sem hann hefur gert leik- myndir við i Þjóðleikhúsinu, eru Lysistrata, Jón biskup Arason, Kaupmaður i Feneyjum, Silfur- túnglið og Góða sálin i Sesúan. Blöð og tímarit Sjávarfréttir birtir sundurliðað og nákvæmt uppgjör góðs meðal- báts, og koma viðskipti út- gerðarinnar við sjóðina þar glöggt fram og eru hin athyglis- verðustu. Af öðru efni i 6. tbl. Sjávarfrétta 1975, sem er nýkomið út, má nefna viðtal við Ólaf B. Ólafsson, fram- kvæmdastjóra Miðness hf, um taprekstur frystihúsanna á SV- landi vegna óhagstæðs vinnslufisks. I blaðinu er lýsing manns á karfaveiðum út af Vesturlandi, þar sem hann segir frá hvernig meira en helmingi innkomins afla var mokað aftur fyrir borð. Sagt er frá fyrirtækinu Þórs- nesi I Stykkishólmi, sem á skömmum tima hefur verið byggt upp af dugnaði og útsjónarsemi samstilltra eigenda. Fjallað er um skipulagsbreytingar hjá S.L. og rekstur fyrirtækis Sigurðar Ágústssonar i Stykkishólmi. 1 grein eftir Trausta Eiriksson, kemur i ljós að unnt væri að auka loðnuaflann um 12 þús tonn með þvi að nýta hrognin, og segir hann frá tilraunum til þess. Grein er um kreppuástand i skipa- smiðaiðnaðinum i heiminum, þar sem fram kemur að sjáanlegur bati er ekki á næstu grösum. Greint er frá breytingum á MS Suðurlandi og Eldvik i kæliskip, með það fyrir augum að taka að sér saltfiskflutninga héðan sem erlend leiguskip hafa aðallega séð um hingað til. Fleiri greinar eru i Sjávarfréttum. ef þig Mantar bíl Til að komast uppi sveit.út á Iand eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu i okkur LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilaleiga landsins RENTAL ^21190 Lárétt I) Dimmu.- 6) Rummung,- 7) Eins.- 9) Tónn.- 10) Töfrar,- II) Bor,- 12) KalL- 13) Leiða.- 15) Frikenndi.- Lóðrétt 1) Blaðsins,- 2) Eins,- 3) Sval- inn,- 4) Varðandi,- 5) Röskri.- 8) Gól.-9) Stofnun,- 13) Keyr.- 14) Félag.- X Ráðning á gátu nr. 2115 Lárétt 1) Langvia.-6) Uri,-7) Um.-9) Ál,- 10) Gagnaði.- 11) At.- 12) II.- 13) Ein.- 15) Andramt.- 1) Laugaða,- 2) Nú.- .3) Grundir,- 4) VI.- 5) Allillt.- 8) Mat,-9) Aði.-13) ED,- 14) Na.- V 5 ■ /0 Vélsleða hjálmar — vélhjóla hjálmar Vorum að fá aftur lokuðu Römer-hjálm- ana og uppháa leðurhanska og lúffur. Póstsendum. Vélhjólaverzlun Hannesar ólafssonar, Skipasundi 51. Simi 3-70-90. Rafmagns & Urtaksspil m r i: sOLUUMBO-Ðj_ ’íilayfirhyggingar sf. Auðbrekku 38, Kcp. I jlVI.IVI. hf. Eyrarvegi 33, Selfossi. | JBilasalan hf. Strandgötu 53, Akureyri. j Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar trúnaðarmannaráðs og endurskoðenda i Verzlunarmannafélagi Reykjavikur fyrir árið 1976. Framboðslistum eða tillögum skal skila til skrifstofu félagsins, Hagamel 4, eigi siðar en kl. 12 á hádegi mánudaginn 12. janúar 1976. Kjörstjórn. Ráðskona Kona með 2 stálpuð börn, óskar eftir ráðs- konustarfi á góðu sveitaheimili. Upplýsingar i sima 7-25-01 eða 7-26-80 sem fyrst.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.