Tíminn - 01.02.1976, Side 7

Tíminn - 01.02.1976, Side 7
TÍMINN 7 HELGARSPJALL Ingi Tryggvason: Vegir eða vegleysa? Oft fáum við að heyra, að vissir þættir samf'önguinála okkar séu tneð næsta frumstæðu sniðí. Landið er stórt og strjái- býlt, og þótt unnin hafi verið stórvirki i samgöngumálum á þessari öld, blasa hvarvetna við hálfunnin eða óunnin verkefni. Tæpast finnst sú höfn i landinu, að þar sé ekki auðsæ þörf á stór- framkvæmdum i náinni frant- tið, flugvellir eru ntargir og rnikið notaðir, en llestir þeirra á ýmsan hátt stórlega vanbúnir. Sjaldan hljóta vegir okkar mikið lof, jafnvel við beztu skilyrði um hásumarið. Ærið er þó misjafnt, hvernig örðugleikar samgangna koma við landsfólkið. Á þéttbýlasta svæði landsins eru vegir með nútimasniði, og komi á þá snjór, sem sjaldan verður að marki, er hann fjar- lægður hið bráðasta. í snjó- þyngri landshlutum er viða varið umtalsverðu fé til að hreinsa snjó af vegum og tryggja þannig samgöngur, en oft fer það tvennt saman, að moksturinn er ófullnægjandi, og þó dýr þeim sem hans njóta. Ef snjóþvngsli verða mjög mikil, má heita ógjörlegt að lialda lágum vegum opnum með þeim tækjum, sem liingað til hafa einkum verið notuð, þ.e. vcg- lieflum og jarðýtum. Hefur þá oft orðið að bregða á það ráð að nota jarðýtur til vöru flutninga, og er það algjört neyðarúrræði kostnaðar vegna. A undanförnum árum hafa nýir vegir i snjóasveitum verið byggðir mun hærri en áður tiðk- aðist. Þessir vegir cru alldýrir, en að öðru leyti hafa þeir ótvi- rætt sanuað ágæti sitt i vetrar- snjóum og valdið algjörri bylt- ingu i samgöngum, þar sem þeirra nýtur. i sjóþungum sveitum, þar sem vetrarsamgöngur voru áður næróleysanlegt vandamál, verjastnýir vegarkaflar i flestu tiðarfari, og komi á þá snjór, sem vissulega getur orðið við ákveðin veðurskilyrði, er til- tölulega auðvelt að losna við hann. Þessir nýbyggðu vegir hafa i reynd sannað, að þeir eru raunhæf lausn á þeim sam- gönguvanda, sem enn er þvi miður allt of viða óleystur. Fyrirkoinulag á snjómokstri af þjóðvegum er með ýmsum liætti. i snjóþyngri héruðum er vfirleitt mokað með ákveðnu Ingi Tryggvason. millibili, á kostnað rikisins, sums staðar vikulega eða meö lengra inillibiii, sums staðar tvisvar á vetri. Allvíða er það svo, að vegagerðin kostar aðeins fyrsta og siðasta mokstur vetrarins. Sé mokað oftar, verður kostnaður af þvi að greiðast af hálfu af viðkom- andi byggðarlagi. Þeir sem við þessar aðstæður búa. bera þvi ekki aðeins þann kostnað, scm af þvi hlýzt að þurfa iðulega að heita tækjum sinum í erfiðri færð, hcldur verða þeir að bera verulegan aukakostnað af þvi að iialda þjóðvegiinum færum vegna nauðsynlegustu sam- gangna. Það er oft talað um þörf þess aðjafna aðstöðu manna tii lifs- framfæris i þessu landi. Á sum- íim sviöum liefur raunverulegur jöfnuður náðst. Allinargar vörutegundir svo sem bensin og flestar landbúnaðarvörur, eru seldar með sama verði um allt land.Á ýmsum öðrum nauðsyn- jum er mjög tilfinnanlegur verðmunur, svo sem orku til húshitunarog annarra heimilis- nola. Þeh- sem við hærra verð- lag búa, greiða lika meira til þarfa þjóðfélagsins, þar sem söluskattur er lagöur á heildar- verð vörunnar i smásölu. Kkki miðar það að auknu réttlæti. Unniðerað þvi að finna leiðir til aukinnar verðjöfnuiiar, en þvi verki miðar hægt. I.itil þjóð i svo stóru lamli sem island er, hlýtur þó ekki aðeins að leggja kapp á að hyggja landið allt, lieldur einnig að veita þegnun- uni sein jafnasta samfélagslega þjónustu, án tillits til búsetu i sveit í‘ða við sjó. Kinn þátturinn i þeirri jöfnun lifsaðstöðu, sem við hljótum að stefna að, er bættar samgöngur. Vist liöfum við nú um sinn nauman skerf til sameiginlegra fi-amkvæmda ilandinu. Þó hygg ég, að á fáuni árum gætum við komið vegunum upp úr snjón- um, ef við heindtim vegafé fyrst og fremst að þvi verkefni. öII- um þykir sjálfsagt að halda þjóðvegum færum á sumrin. Þjóðvegir um sveitir og milli lielztu bvggðarlaga þurfa engu siöur að vera færir á vetruni en sumrum. Keynslan sýnir, aö svo getur orðið. Það kostar að visu lé, en sparar lika marga krón- una. Kkki vil ég gera á nokkurn liátt litið úr hágkvæmni þess og nauðsvn að leggja varanlegt slitlagá vegi. Slikir vegir koma. og. þeir hreyta landi okkar og bæta það. Kn lyrst af öllu þurf- uni við að sinna frumþörfunum. gera þjóðvegi okkar færa án til- lits til árstiða. Að þvi verkefni a'ttum við að beita okkur af fullri einurð næstu árin. Þeir sem vegleysið þekkja af eigin ’ reynd, myiidii meta slikt fram- tak flestu fremur. fflM— | SVEFNBEKKJA |xs>jr^.3MT| Höfðatúni 2 - S(mi 15581 Röykjavík ATHUGIÐ! Nýir eigendur. -----------,---------- breiðir, stækkanlegir. Svefnstólarog svefnsófasett væntanlegt. Falleg áklæði nýkomin. Gjörið svo vel að lita við eða hringja. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið til kl. 22 þriðjudaga og föstudaga og til kl. 1 laugardaga. — Athugið, nýir eigendur. Endurnýja gamlar myndir og stækka Sendiö mér myndirnar og ég sendi þær til baka í póstkröfu. Ljósmyndastofan Mjóuhíiö 4. Sími 2-30-81 Opiö frá kl. 1-7. rm Kópavogur— gæzluvöllur Ákveðið hefur verið i tilraunaskyni að breyta opnunartima Brekkuvallar gæzlu- vallarins við Þverbrekku sem hér segir: kl. 10-12 og 13-16 rúmhelga daga. Félagsmálaráð. ÚTSALA NÆSTU DAGA VEGGFOÐUR 100 fermetrar á Verð d rúllu frd kr. 100 3j)úsun(/ kr, 15% afsldttur af nýjum vörum í tilefni útsölunnar TORKOSTLEG VERÐLÆKKUN 10 lítra fötur með PLASTMÁLNINGU d aðeins kr. 3.000 VEGGFOÐUR VEGGSTRIGI GÓLFDÚKUR Gripið tækifærið strax og sparið ykkur stórfé 50% afsláttur á Sadolin málningu — þ.e. 10 I fata á kr. 4.500 VIllKNI i" Veggfóður- og málningadeild Ármúla 38 — Reykjavik Símar 8-54-66 og 8-54-71 Opið til 10 d föstudögum og hddegis d laugardögum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.