Tíminn - 01.02.1976, Page 19
Sunnudagur 1. febrúar 1976.
TtMINN
19
Sigfús Halldórsson meö aimanakið, sem Hjálparsveit skáta í Kópavogi
hefur látiö prenta, meö mynd af oiiumálverki eftir Sigfús.
Verk Kópavogsmálara áalmanökum
Hjdlparsveit skáta i Kópavogi
hefur i hyggju að gefa árlega út
stórt almanak með eftirpreritun
af málverki eftir Kópavogsbúa.
Fyrsta almanakið er þegar kom
ið. Á þvi' er eftirprentun af mál-
verki eftir Sigfús Halldórsson.
Málverkið á almanakinu málaði
Sigfús árið 1965. Viðfangsefnið er
bryggjan á Kársnesi. 1 baksýn
eru Gálgahraun og Keilir. Svo
skemmtilega vill til að lengst til
vinstri á málverkinu sér i hús það
sem Hjálparsveitin hefur aðsetur
i.
Otgáfa þessa almanaks er i
fjáröflunarskyni fyrir starf
H j á lp a rs v ei ta r i nna r . A
almanakinu er listi yfir fyrirtæki i
Kópavogi, og simanúmer þeirra.
Sunnlendingar
Framsóknarfélögin i Hveragerði og ölfushreppi gangast fyrir
almennum fundi um landhelgismálið i Hótel Hveragerði næst-
komandi sunnudag kl. 14.
Dagskrá:
1. Framsöguerindi flytja:
Steingrimur Hermannsson
Lúðvik Jósepsson
Pétur Guðjónsson
Sighvatur Björgvinsson
Magnús Torfi Ólafsson.
2. Frjálsar umræður
3. Framsögumenn svara fyrirspurnum.
Fundarstjórar verða Páll Pétursson og Sigurður Jónsson.
STUTT
ATHUGA-
SEMD
Vegna þeirra lesenda Timans
sem kunna að hafa lesið pistil
Marteins M. Skaftfells um
náttúrulækningafélagið 23. jan.
og ekki hafa fylgzt með orða-
skiptum okkar Marteins undan-
farið, vil ég biðja blaðið fyrir
stutta athugasemd.
Þessi grein Marteins er efnis-
lega endurtekning á þremur
greinum hans i Dagblaðinu, 6. og
19. des. og 12. jan., en aðalinntak
þeirra er þetta:
Við Arni Ásbjarnarson og
stjórn NLFl viljum „sölsa” undir
okkur Pöntunarfélag NLFR og
NLF-búðirnar.
Hér eru höfð svo rækileg hausa-
vixTá hlutunum, að það er stjórn
pöntunarfélagsins og tveir fundir
i þvi félagi, sem samþykktu til-
lögu þess efnis, að pöntunarfélag-
ið skyldi sameinað NLFÍ undir
stjórn náttúrulækningafélagsins.
Þetta viöurkennir Marteinn
sjálfur, bæði i Timagreininni og i
Dagblaðinu 29. des. Og þar með
er allur hans málflutningur hrun-
inn i rúst, og þá ekki siður þær
ósæmilegu og dólgslegu dylgjur,
sem hann lætursérsæma, i annað
skipti á fáeinum vikum, að bera
fram i garð frú Arnheiðar Jóns-
dóttur, forseta sNLFÍ, þar sem
hann ber henni á brýn „heimsku-
pör” og „blygðunarlausa ófyrir-
leitni og lögleysur”.
Reiði hans og hugarangur eru
skiljanleg þeim sem vita, að
fyrirtæki, sem honum er annt um,
á hagsmuna að gæta i sambandi
við rekstur og stjórn NLF-búð-
anna.
26. jan. 1976
Björn L. Jónsson
Árshátíð
Barðstrendingafélagsins i Reykjavik
verður haldin i Domus Medica, laugar-
daginn 7. febrúar og hefst með borðhaldi
kl. 19.
Dagskrá:
Ávarp
Ræða.
Skemmtiatriði
Dans.
Aðgöngumiðar verða seldir i Domus
Medica, miðvikudaginn 4. febrúar og
fimmtudaginn 5. febrúar kl. 16-19 báða
dagana.
Borð tekin frá á sama tima.
Stjórnin.
Útboð
Leiguibúðanefnd Stykkishólmshrepps
auglýsir hér með eftir tilboðum i byggingu
8 ibúða i fjölbýlishúsi að Skúlagötu 9,
Stykkishólmi.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu sveit-
arstjóra Stykkishólmshrepps, Aðalgötu
10, Stykkishólmi, gegn 10.000.00 króna
skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á
sama stað 1. marz 1976 kl. 14.
Leiguibúðanefnd Stykkishólmshrepps.
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ VIÐ GRENSÁSVEG
® 58 22
BORGARHUSGOGN
HREYFILL 85522
LITAVER
ÞJONUSTUMIÐSTÖD VIÐ GRENSÁSVEG