Tíminn - 06.02.1976, Qupperneq 5

Tíminn - 06.02.1976, Qupperneq 5
Köstudagur (i! febrúar 1976. TÍMINN 5 Aðförin að dómsmdlaráðherra Blaðið Dagur á Akureyri fjallar uin aðförina aö ólafi Jóhannessyni dómsmálaráð- lierra i leiðara sinum s.l. miðvikudag. Blaðið segir: „Undanfariö hcfur verið haidið uppi rógsherferð á hendur dómsmálaráðhcrra og formanni Framsóknarflokks- ins, ólafi Jóhannessyni. Athyglisvert er, hve greiðan aðgang foringjar þessarar herferðar eiga aö flestuin dag- biöðum Reykjavikur. Það er engu likara en myndað liafi vcriðbandalag þessara blaða i þeim eina tilgangi að grafa undan þessum stjórnmálafor- ingja. Naumast er það tiivilj- un, að öll þessi blöð skuli dag eftir dag beina spjótum sinum að einum og sama manni, þvi ekki er að sjá annað sameigin- lcgt." Aðförin að Jónasi og Hermanni Siðan rifjar Dagur upp keintlik mál frá fyrri tið: ,,En kannast menn ekki við þessi vinnubrögð, þegar betur er að gáð? Það er ekki nýtt að þeir forystumenn Framsókn- arflokksins, sein boriö hafa af stjórnmálamönnum sinnar samtiðar, hafi orðið fyrir svipaðri aðfor og nii er gerð að formanni Framsóknarflokks- ins. Árið 1930 var gerö aðför að Jónasi Jónssyni, þáverandi dómsmálaráðherra og for- manni Framsóknarflokksins, og gcrð tilraun til að fá hann úrskurðaðán geöveikan. Og árið 1934 voru tveir pörupiltar fengnir til að bera Ijúgvitni gegn Hermanni Jónassyni, sem þá var lögreglustjóri i Reykjavfk og bæjarfulltrúi framsóknarinanna þar. Þjóð- iu dæmdi i þessum málum i alþingiskosningunum 1934, og hlaut Framsóknarflokkurinn einn sinn mesta kosningasig- ur. 'Rógberarnir fengu sinn dóm.” Hvað býr undir? Loks segir Dagur: ,,Nú cr komið aö Ólafi Jóhannessyni, sem i þjóðarvitundinni er nú fremsti st jórnin álaforingi þessarar þjóðar. Svo langt er Jónas Jóns- son frá Hriflu, Hermann Jónasson og nú siðast ólafur Jóhannesson hafa allir sætt pólitiskum of- sóknum. i öllum tilvikum hafa vopnin snúizt i höndum and- stæöinganna. seilzt i rógskrifunum, að hon- um er borið á brýn, að hann hindri i krafti sins ráðuneytis, að eðtileg dóinsrannsókn færi fram i morðmáli, svo ógcðs- legasta dæmið sé nefnt. Munurinn á aöförinni nú og i hin fyrri skiptin er sá, að nú er Framsóknarflokkurinn i stjórnarsamstarfi nteð Sjálf- stæðisflokknum. Þess vegna -hlýtur sú spurning að vakna, livort sjálfstæðismenn séu að undirbúa stjórnarslit. Köa kveljast þeir svo af minni- máttarkennd gagnvart dóms- málaráðherra, aö þeir hafi tapað dómgreind sinni? Svo langt gengu þeir menn, scm berjast fyrir þvi aö grafa undan embættisheiðri ólafs Jóhannessonar, að þeir fluttu rógsmálin inn á Alþingi á mánudaginn, og var hluta umræðna sjónvarpað. Má með sanni scgja, að þar snerust vopnin eftirminnilega i hönd- um tilræðismanna." Framlög til mnaDunaoarins einnig neytendum í hag Á sl. ári hefur islenzkur landbún- aður verið allmikið til umræðu, og þó fyrst og fremst verið hamr- að á hversu styrkir til bænda væru orðnir óhugnanlega miklir. Framlag rikisins til landbúnaðar- ins er samkvæmt lögum um jarða-og húsabætur. Jarðræktar- lög voru fyrst sett árið 1923. Fyrir framkvæmdir i sveitum landsins árið 1974, sem féllu undir þessi lög, greiddi Búnaðarfélag Islands á sl. ári 397 milljónir króna, þar af var vegna framræslu 63 millj. kr. Hagstofa tslands reiknar út ár- lega visitölu jarðræktarfram- kvæmda. Árið 1971 var þessi visi- tala 100, en fyrir framkvæmdir á Fyrstu sjálfstæðu tónleikar Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur og Ástu Thorstensen NÆSTU Háskólatónleikar á þessu starfsári verða haldnir nk. laug- ardag 7. febrúar kl. 17 i Félags- stofnun stúdenta við Hringbraut, Þar koma fram söngkonurnar Ásta Thorstensen alt. og Guð- finna D. ólafsdóttir sópran, á- samt pianóleikaranum Jónasi Ingimundarsyni. Þetta eru fyrstu sjálfstæðu tónleikar þeirra, en báðar hafa þær starfað um árabil i ýmsum kórum borgarinnar og komið fram sem einsöngvarar við ýmis tækifæri. Ásta Thorstensen stundaði söngnám hjá Engel Lund við Tón- listarskólann i Reykjavik, og sið- ar framhaldsnám hjá hinum þekkta söngkennara Caro Bino i Utrecht, Hollandi. Hún er nú raddþjálfari hjá Pólýfónkórnum. Guðfinna Dóra var einnig nem- andi Engel Lund við Tónlistar- skólann og stundaði siðan frekara söngnám hjá Rut L. Magnússon. Guðfinna starfar sem söngkenn- ari og raddþjálfari. Á efnisskránni eru mörg tón- verk, sem ekki hafa áður verið flutt á tónleikum hérlendis, svo sem dúettar, einsöngslög og ariur eltir Henry Purcell og Georg Friedrich Handel. ON THIS IS- LAND song cycle fyrir sópran og pianó eftir Benjamin Britten við ljóðaflokk W.H. Audens. Laga- flokkurinn UNDANHALD SAM- KVÆMT ÁÆTLUN fyrir söng- rödd og pianó, samin sérstaklega fyrir þessa tónleika af Gunnari Reyni Sveinssyni tónskáldi við ljóð eftir Stein Steinarr. Gunnar Reynir tileinkar Engel Lund söngkonu, sameiginlegum kenn- ara þeirra Ástu Thorstensen og Guðfinnu Dóru ólafsdóttur, þessa tónsmið sina. Háskólatónleikar þessir eru þeir sjöttu á þessu starfsári og verða eins og áður segir i Félags- stofnun stúdenta og hefjast kl. 17 e.h. árinu 1975 er hún 341,82 stig. Hæsta framlag út á ræktun, sem framkvæmd var i fyrra, eru kr. 47.855. Það er fyrir einn ha i mýr- lendi, en vegna endurvinnslu túna er framlagið kr. 27.346 á ha. Heildarstærð nýræktar árið 1974 var 2848 ha. Það er 146 ha minna en árið áður. Samanlögð lengd framræsluskurða var árið 1974 974 km, það er 28% meira en 1973. Grænfóður var ræktað i 3583 ha árið 1974, en árið áður i 3483 ha. Þótt ýmsum muni veitast erfitt að skilja tilgang og eðli stuðnings rikisins við íramkvæmdir, sem stuðla að aukinni framleiðni i landbúnaði, þá þjóna þessi fram- lög bæði framleiðendum og neyt- endum. Með niðurgreiðslum á kostnaði við framkvæmdir i sveitunum lækkar að sjálfsögðu framleiðslukostnaðurinn, og þar með verð á búvöru til neytenda. AVERY fyrir aila VIKTUN Vogir fyrir: fiskvinnslustöövar, kjötvinnslustöövar, sláturhús, efnaverksmiðjur, vöruafgreiöslur, verzlanir, sjúkrahús, heilsugæzlustöðvar, iðnfyrirtæki, f lugstöövar, Ennfremur hafnar- vogir, kranavogir og fl. f Olafur Gislason & Co. h.f. Sundaborg Reykjavík Sími 84-800 Halogen framluktir og þokuluktir. Speglar af mörgum geröum. Vatns-dælur fyrir Austin Gipsy diesel. MV-búðin Suðurlandsbraut 12. Simi 85052. Kaupið bílmerki Landverndar ,Verjum "3gróðurJ ’vemdunrr Jandpf^l livi.HIiii.’Kl Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiöslum og skrifstotu Landverndar Skólavörðustig 25 AUGLYSIÐ í TÍMANUM Útboð Siglufjarðarbær óskar eftir tilboðum i sölu á eftirfarandi efni fyrir Hitaveitu Siglu- fjarðar: 1. Stálpipur. 2. Þenslustykki. 3. Þensluslöngur. 4. Einangrun utan um stálpipur. 5. Flokkar. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Guðmundar G. Þórarinssonar, Skipholti 1, Reykjavik. Skilafrestur er til 26. febrúar. Bæjarverkfræðingur. einhver afgreiðslan opin allan daginn KL. 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 W AÐALBANKINN ý\ BANKASTRÆTI5 SlMI 272 00 X;!; :•*•*•*•*«: Í$i$i$ ;j| ÚTIBÚIÐ « 1 LAUGAVEG1172 SlMI 2 0120 ;X:: vm $i$i$ S; 1 1 AFGREIÐSLAN // UMFERÐARMIÐSTÖÐ SÍMI 2 25 85 X;X;X BREIÐHOLTSÚTIBÚ f ARNARBAKKA 2 SÍMI74600 ! $i:Í®íͧ:wÍ íi$i$ V/6RZLUNRRBRNKINN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.