Tíminn - 06.02.1976, Síða 6

Tíminn - 06.02.1976, Síða 6
6 TíMINN Köstudagur ti. febrúar 1976. TÍMINN BIRTIR REIKNINGA TIMINN birtir hér reikninga Framsóknarflokksins fyrir áriö 1974, og er þaö i fyrsta sinn, sem dagbiaö birtir árs- reikninga stjórnmálaflokks. Morgunblaöiö sneri sér til framkvæmdastjóra flokks- ins og óskaöi eftir þvi aö fá aö kynna sér reikninga Nokksins. Timanum þykir þvi rétt aö birta reikningana hér meö opinberlega. Þráinn Valdimarsson, framkvæmdastjóri Fram- sóknarflokksins, sagði i viö- tali við Timann: — Morgunblaöið sneri sér til min og bað mig um reikn- inga Framsóknarflokksins. Ég svaraði þvi strax til, að það væri sjálfsagt mál, en ég vildi þó fyrst hafa um það samráð við gjaldkera flokks- ins. Blaðamaður Morgun- blaðsins fékk ljósrit af reikn- ingum siöustu þriggja ára, það er 1972, ’73 og ’74. Eftir að hann hafði kynnt sér þá og borið þá saman við fundar- gerðarbók, gaf ég honum leyfi til þess að velja einn reikninginn til birtingar. Astæða þess, að hann fékk bara einn reikning, en ekki alla, er sú, að mér og gjald- kera flokksins fannst óeðli- legt, að Framsóknarflokkur- inn einn flokka yrði að birta sina reikninga opinberlega, þvi eðlilegt er, að i þessum efnum verði eitt látið ganga yfir alla flokka. Blaðamanni Morgunblaðs- ins var gefið loforð um það, að hann gæti fengið fleiri reikninga Framsóknar- flokksins til birtingar, þegar reikningar annarra stjórn- málaflokka hefðu verið birtir i Morgunblaðinu. Reikningar Framsóknar- flokksins eru endurskoðaðir af tveimur valinkunnum mönnum, eins og sjá má á meðfylgjandi ljósriti af reikningi ársins 1974. Siöan eru þeir lagðir fram á yfir 100 manna samkomu, þar sem miðstjórn flokksins er. bar eru reikningarnir lesnir upp og útskýrðir, og er þá svarað öllum þeim spurning- um, sem fram koma. Þess má geta, að á þessum fund- um eru jafnan tugir gesta. Loks eru reikningarnir svo bornir undir atkvæði mið- stjórnarmanna. — Nú kemur fram af yfir- liti um tekjur flokksins, að þær koma af happdrætti og almanaksútgáfu. Hvað um hin frjálsu framlög einstak- linga til flokksins? — Aöur fyrr haföi flokkur- inn svokallað styktarmanna- kerfi, þar sem flokksmenn greiddu mánaðarlega til flokksins ákveðnar upphæð- ir. Siöan var fariö aö hafa happdrætti einu sinni á ári. Reynslan af þvi varö svo miklu betri en af styrktar- mannakerfinu, að þvi siðar- nefnda hefur nú verið algjör- RBKSTRÁRREIKNINGUR I. JAN. - 31. DSS. 197 4. GJQLD: Laun, bílastyrkur og feröakostnaður ............ Kr. p6st og símakostnaöur ....................... " Prentun, fjölritun og ritföng .................. " Auglýsingar .................................... " Hiisaleiga .................................... Kostnaður viö aðalfund miðstjórnar o.fl. fundi. " Opinber gjöld, tryggingar, vextir o.fl........." Framlag til S.U.F............................... " Framlag til Kjördœmi,ssambandanna .............. " Kostnaður vegna Alþingis- og sveitastj6rna- kosninga 1974 ..................................il___ 1.959.019.77 278.291.4o 115.063.oo 74.782.oo 82.9l2.oo 119.742.oo 162.644.oo 265.213.oo 920.000.oo 483.228.60 Kr. 4.460.895.77 3================ EFNAHAGSREIKNINGUR PR. 31. DE3BMBER 1974. EIGNIR: Hftsgögn og skrifstofuáhöld ..................... Kr. 2l.570.oo Fjölritunartælci og slcjalaskápur ............... " 234.940.oo í sjðði og vörzlu happdrættis og framkvæmda- stjóra flokksins 3l/l2 '74 ...................... " 2.455.009.44; Kr. 2.711.519.43 / f t L-u-rJL\. o.v.t;' íil jí^ rl CÍi L lt /lC rCA' , y 1 0 /OAACj t> Il.sÍ'/Í'Ís't'Í ♦ & (a /. >':’ < • ‘..r, 2 /’ < . ^ C iLj 't</ricf ý’CVFV ó-v’ COj c~Á S:'\ , J- CÍaAZ CT) , RjWj lc,^ t'AAsn c ÁSKORUN TIL ANNARR SÍNA REIKNINGA OPIN

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.