Tíminn - 06.02.1976, Síða 7

Tíminn - 06.02.1976, Síða 7
Köstudagur (i. febrúar 197«. TÍMINN 7 FRAMSÓKNARFLOKKSINS REKSTRARREIKNINGUR 1. JAN. - 31. DBS. 1974» TEKJUR: Happdrætti v/ kosninga '74 ...................... Kr. Happdrætti haustið '74 ......................... " Almanak sútgáfan ................................ " Halli ...........................................1— 1.609.535.oo 1.981.707 . oo 828.666.oo 40.987.77 Kr. 4.460.895.77 EFNAHAGSREIKNINGUR PR. 31. DESEMBER 1974. SKULDIR: Skuld við kjördæmissambönd .................... Kr. Höfuðstóll: Eignir umfi'am skuldir l/l 1974. Kr. 2.137» 507*2o Halli á rekstrarreikningi ..... ”_______40.987.77 __ 615.000.oo 2.096.519.43 Kr. 2.711.519.43 £ & lega hætt, en þess í stað haft happdrætti tvisvar á ári. Þess skal þó getið, að þeg- ar kosningar eru, vilja menn gjarna i hita kosningabarátt- unnar leggja fram fé til hennar. Þau framlög ganga i kosningasjóð hvers kjör- dæmis fyrir sig, og koma þvi flokksreikningunum ekki við. Um almanaksútgáfuna er það að segja, að þetta er út- gáfustarfsemi, sem flokkur- inn hefur á sinni hendi, þar sem gefin eru út dagatöl og mánaðatöl. Við þetta starfa starfsmenn flokksins og sjálfboðaliðar, og er þvi eng- inn aukakostnaður af þessari útgáfustarfsemi. — Nú hefur þú riðið á vað- ið með að birta opinberlega reikninga stjórnmálaflokks. Þeir sýna hins vegar ekki hin frjálsu framlög einstaklinga til flokksins. Telur þú þá rétt, að reikningar hinna einstöku kosningasjóða yrðu gerðir opinberir, með likum hætti og reikningar flokkanna sjálfra? — Það er ekki rétt, að reikningar flokksins sýni ekki frjáls framlög einstak- linga til hans. Útkoman úr hverju happdrætti sýnir, að þessi framlög eru okkar drýgstu tekjulind. Varðandi spurninguna um kosningasjóðina vil ég segja það, að mér fyndist eðlilegt, að reikningar kosningasjóð- anna væru birtir, og sæist þá hve miklu fé flokkarnir verja raunverulega til þessarar starfsemi. Hins vegar teldi ég áhættu- samt og óeðlilegt, aö farið yrði út i þaö að birta nöfn allra þeirra, sem leggja 500 til 1000 krónur i kosninga- sjóð, eða kaupa 2 til 3 happ- drættismiða, þvi ég tel, að það myndi leiða af sér, að stjórnmálaflokkarnir neydd- ust annað hvort til þess aö komast á rikisframfæri, eða verða þeim að bráð, sem yfir miklu fjármagni ráða. — En nú er þvi einmitt oft haldið fram, að flokkarnir séu i raun i höndum ein- hverra fárra, sem yfir miklu fjármagni ráða. — Ég get að sjálfsögðu ekki svaraö nema fyrir hönd Framsóknarflokksins og sagt eins og. áður, að fjár- hagur Framsóknarflokksins byggist fyrst og fremst á happdrættismiöakaupum þúsunda flokksmanna og annarra, sem kaupa þessa miða. Enda finnst mér reikningarnir, sem hér eru birtir, sanna þetta. Ég vil láta það verða min siöustu orð hér, að ég skora á aðra stjórnmálaflokka að birta i fjölmiðlum reikninga sina og sanna með þvi, að þeir séu ekki, fremur en Framsóknarflokkurinn, ofurseldir sterkum fjár- málaöflum, heldur byggi fyrstog fremst á hinu frjálsa framlagi fjöldans. A FLOKKA AÐ BIRTA BERLEGA LÍKA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.