Tíminn - 06.02.1976, Qupperneq 12
Föstudagur 6. febrúar 1976.
Föstudagur 6. febrúar 1976.
TÍMINN
f
11
Sííí:
AAinnkandi sumarumferð
Síðustu forvöð að sjá GÓÐU SÁLINA í Þjóðleikhúsinu
Myndin er af Margréti Guö-
mundsdóttur í hiutverki Sén te.
Mó-Reykjavik — Þrátt fyrir si-
fellt fleiri bila i eigu Islendinga ,
minnkaöi umferöin um þjóövegi
landsins um fjögur prósent á
liðnu sumri frá sumrinu áöur.
Mest minnkaöi umferöarþung-
inn á Suöur- og Austurlandi, eöa
allt að 14 % á þeim vegum, þar
sem mest minnkun var. Viða
var umferöin 8-14% minni en
sumariö áöur. A Vesturlandi
jókst umferöin hins vegar
nokkuö frá sumrinu áöur, en á
Noröurlandi stóö hún nær því i
staö. Árs umferöin um þjóövegi
landsins stóö hins vegar nær þvi
i staö.
Ekki er gott aö segja um
hvaöa ástæöur liggja til aö
þessar breytingar eiga sér staö,
en benda má á, aö trúlega hafa
mjög margir farið um Suöur- og
Austurland sumariö 1974 vegna
opnunar hringvegarins, en
umferðin síöan jafnazt nokkuö
aftur siöasta sumar. Þó er rétt
aö benda á, aö hlutfallslega dró
meira úr umferö i þessum
landshlutum á siöasta sumri frá
árinu áöur, heldur en fjölgunin
var frá 1973 til 1974.
Ein ástæöan fyrir minni
umferö getur veriö sú, aö veöur
var yfirleitt slæmt á siöasta
sumri, og þaö hefur jafnvel haft
áhrif á sumarferöir fólks. Og
svo má ekki gleyma þvi, aö si-
fellt hefur oröiö dýrara að reka
bíla, og hugsanlega hefur þaö
áhrif á umferöarþungann.
A hverju ári telur Vegagerö
rikisins fjölda þeirra bila, sem
fara um hina ýmsu vegi lands-
ins. Fastir teljarar eru á tuttugu
og fimm stööum á landinu, en
auk þess hefur Vegagerðin um
75 teljara til aö færa milli staða,
Endur-
skoðuð
vegalög
fyrir
Alþingi
— Nefnd vinnur nú aö þvi aö
endurskoöa vegalögin, og er
höfuöáherzlan lögö á aö hring-
vegurinn veröi geröur aö höfuö-
vegi og jafnrétthár hvar sem er
á landinu, sagöi Halldór E.
Sigurösson samgönguráöherra i
viötali viö Timann. —
Samkvæmt gildandi vegalögum
er vegum skipt i hraöbrautir,
þjóöbrautir og landsbrautir.
Þannig er t.d. hraöbraut frá
Reykjavik aö Dalsmynni, en
siöan þjóöbraut noröur yfir
lloltavöröuheiöi aö Brú, en
þaöan hraöbraut til Blönduóss.
Slik skipting, sem að hluta til
hefur veriö gerð eftir umferöar-
þunga á viökomandi vegum, er
talin óeölileg, réttara þykir, aö
sami vegur sé i sama verö-
flokki, hvar sem er á landinu.
Halldór E. Sigurðsson sam-
gönguráöherra sagöi i viötali
viö Timann, aö tillögur nefndar-
innar væru nær tilbúnar, og
væntanlega yröi hægt aö leggja
frumvarp um breytingar á
vegalögunum fyrir Alþingi inn-
an skamms. Þegar er búiö aö
kynna hugmyndir nefndarinnar
fyrir samgöngumálanefndum
beggja þingdeilda.
Nefndina skipa einn maöur
frá hverjum þingflokki, auk
vegamálastjóra og ráöuneytis-
stjóra I samgönguráöuneytinu,
sem er formaöur nefndarinnar.
og hefur þá stuttan tíma á
hverjum. Nýjustu teljararnir
eru mjög fullkomnir, og geta
þeir fært umferöartalninguna
beint á tölvutæka strimla. Ekki
er þó enn farið aö nýta þann
möguleika, en veröur væntan-
lega gert innan skamms. Þessir
teljarar eru framleiddir hjá
Iöntækni.
A síöasta sumri var aöal-
áherzlan lögö á að kanna um-
feröaþungann á suðvesturhorni
landsins. Næsta sumar veröur
siöan annar landshluti tekinn
fyrir, og aö sögn Sigfúsar Arnar
Sigfússonar, deildarverk-
fræöings hjá Vegageröinni, er
liklegt, aö taliö veröi aöallega á
Noröurlandi næsta sumar.
Á meöfýlgjandi korti sést um-
ferðarþunginn á hinum ýmsu
vegum. Þar sést t.d., aö 50 bilar
hafa veriö aö meöaltali dag
hvern, áriö um kring um
Skeiðarársand. Yfir sumar-
mánuöina (júni til sept.) fóru
þar hins vegar um 110 bilar dag
hvern.
Þá kemur fram á kortinu, að
daglega fóru 1697 bilar um
Hafnarfjaröarveg á siöasta ári,
en 2820 bílar fóru eftir Reykja-
nesbraut. Fyrir Hvalfjörð fóru
tæplega 900 bilar i fyrrasumar á
degi hverjum, en hins vegar
fara þar ekki nema 540 bilar að
meðaltali á dag yfir áriö.
Yfir Holtavöröuheiöi fóru i
fyrrasumar 420 bilar á dag, og
450 yfir Vatnskarö. Um
Kerlingarskarö og Fróöárheiöi
á Snæfellsnesi fóru rúmlega 100
bilar, og svipaður fjöldi fór fyrir
Þorskafjörö.
Ekki eru á kortinu margar
tölur um umferöarþunga á
Noröurlandi, en eins og áöur
sagöi er liklegt aö sérstök á-
herzla verði lögö á aö kanna
umferðarþungann þar næsta
sumar.
Nú eru aðeins eftir tvær sýning-
ar á leikriti Bertolt Brechts
GÓÐU SALINNI í SESÚAN i
Þjóðleikhúsinu. Næstsiðasta sýn-
ing verður á sunnudagskvöld og
siðasta sýning fimmtudaginn 12.
febr. Sýning þessi hefur veriö
umdeild mjög og hefur menn
greint á um ágæti hennar, en ekki
verður þó fram hjá þvi gengið, að
hérer um aö ræða eitt helzta verk
leikbókmenntanna og þvi ástæöa
til að hvetja fólk til þess að kynn-
ast verkinu. Margrét Guðmunds-
dóttir leikur hér eitt sitt stærsta
hlutverk, gleðikonuna Sén Te en
hlutverk þetta er með erfiðustu
viðfangsefnum leikara. Með
önnur helztu hlutverk fara Þór-
hallur Sigurösson, Arni Tryggva-
son, Briet Héðinsdóttir, Þorsteinn
ö. Stephensen, Róbert Arnfinns-
son, Kristbjörg Kjeld og Guð-
björg Þorbjarnardóttir. Leik-
stjóri sýningarinnar er Stefán
Baldursson, leikmynd eftir Sigur-
jón Jóhannesson,- en umsjón
tónlistar annast Atli Heimir
Sveinsson.
SUÐUREYHI
FLATEYRI
BAKKAGEROI
BREIÐDALSVIK
Skýringar:
—o 500 Meðalumterft ó dag, júní - sept , tost talning
— 400 - . skynditalmng
•• •• órs talning
200(10%) Hlutfallstcla í sviga ó eftir umter&artölu
tóknar sennilpgt hljtfall þungrc bíla af viðkomandi
umferð samkv. cthugun
Þetta kort sýnir umferöarþung
ann viöa um land á liönu ári.
11
11
II
iííií
I!
Íiiiiiiiii