Tíminn - 06.02.1976, Blaðsíða 23

Tíminn - 06.02.1976, Blaðsíða 23
Föstudagur li. febniar 1976. TÍMINN 23 Hljóðvitinn gefur frá sér hljóðmerki, meðan óhætt er að fara yfir göngubrautina, umferöarinnar vegna. — Timamynd: Gunnar n°Heginu °9 frá kl. 7 20 'ð n°fn‘kirtelnl veitin rtíU' . SESAR SESAR bækur eftir Björn E. Hafberg VS—Reykjavlk. BJÖRN E. HAFBERG hefur sent frá sér tvær bækur. Hin fyrri heitir Að heyra þögnina hljóma, og er hún 47 bls. Meginhluti bók- arinnar eru ljóð, en aftast er smá- saga, sem heitir Sagan um sand- komið. Nokkrar myndir eru i bókinni, og eru þær eftir Hallmund Haf- berg. Hin bókin, sem Björn E. Haf- berg sendir frá sér, heitir Erindrekar næturinnar. Hún er 88 bls. Hún skiptist i nokkra kafla, sem heita Útfellt innhvarf, Kross- gátur timans, Var og er, Eyjan Island er til sölu, Þú munt að eilifu brenna og þinn likami mun að eilifu lifa, og loks er kafli sem heitir I dag eins og i gær og i gær eins og i fyrradag. Þrir siðast töldu kaflar bókarinnar eru i söguformi, en hitt eru ljóð. I þessari bók eru margar myndir, sumar eftir Hallmund Hafberg, aðrar eftir Söru Vil- bergsdóttur, og kápumynd er gerð af höfundi bókarinnar. Báð- ar þessar bækur eru gefnar út á kostnað höfundar, en Letur fjöi- ritaði þær. Hljóðvitar skapa sjónskertu fólki öryggi í umferðinni i Austurbæjarbiói i kvöld kl. 21. Vegna mikillar aðsóknar hafa Lise Ringheim og Henning Moritzen boðist til að hafa eina sýningu i Austurbæjarbiói fyrir þá fjölmörgu, sem hafa orðið frá að hverfa. Sýningin er til ágóða fyrir Húsbyggingarsjóð Leikfélagsins. Miðasala i Iðnó opin ki. 14-20,30. Simar 1-66-20 og 1-31-91. Miðasala i Austurbæjarbiói opin kl. 16-21. Simi 1-13-84. umferðarljós i höfuðhorginni. Þetta mál hefur þegar verið til umfjöllunar i borgarráði, og Tim- anum er kunnugt um, að dóms- málaráðuneytið hefur það nú til meðferðar. Að sögn Eggerts Kristinssonar, framkvæmdastjóra Blindrafé- lagsins, eru tveir hljóðvitar komnir upp nú þegar við umferð- arljós, annar á Miklubraut, and- spænis Tónabæ, og hinn i Hamra- hlfð, en þar er rn.a. starfsemi Blindrafélagsins og vinnustofa blindra, svo og blindraheimilið. Hljóðvitarnir eru þannig að gerð, að þeir eru i sambandi við umferðarljósavitana á gang- brautunum á viðkomandi stöðum oggefafrá sér hljóðmerki um leið og óhætt er að fara yfir gang- brautina, umferðar vegna. Kvað Eggert mikla þörf á þvi, að hljóðvitar þessir kæmu sem viðast upp, þvi að blint fólk og sjónskert fyndi til mun meira öry ggis i umferðinni, ef hljóðvitar af sliku tagi væru til að leiðbeina þvi. Tvær BH—Reykjavik — Blindrafélagið þar sem skorað var á þessa aðila ritaði borgaryfirvöldum og dóms- að hlutast til um, að hljóðritar eða málaráðuneyti fyrir nokkru bréf, hljóðvitar yrðu settir upp við öll ii—iii Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Einar Agústsson, utanrikisráðherra, verður til viðtals að Rauð- arárstig 18, laugardaginn 7. febrúar kl. 10.00—12.00. Samband ungra Framsóknarmanna, Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Vestfjörðum og Framsóknarfélag Hólma- vikur halda félagsmálanámskeið á Hólmavik og hefst það 20. febrúar. Leiðbeinandi verður Heiðar Guðbrandsson. Allir velkomnir. Selfoss — félagsvist Fyrsta spilakvöldið i þriggja kvölda keppni verður i samkomu- sal K.Á sunnudaginn 8. febrúar kl. 20,30. Kvöldverðlaun og aðal- verðlaun verða Spánarferð fyrir 2 með Ferðamiðstöðinni. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin á Selfossi. Hitaveitumól Suðurnesja Fundur verður haldinn i Framsóknarhúsinu i Keílavik laugar- daginn 7. febrúar kl. 16,30 um hitaveitumál Suðurnesja. Fram- sögumaður fundarins verður Jóhann Einvarðsson stjórnarfor- maður Hitaveitu Suðurnesja. Framsóknarfélögin i Keflavik. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags- heimili sinu Sunnubraut 21, sunnudaginn 8. febr. og hefst kl. 16. Þetta er fyrsta vistin i fjögurra spila keppni sem lýkur 21. marz. Takið þátt i vistinni frá upphafi. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Róðstefna um kjördæmismól S.U.F. gengst fyrir ráðstefnu um kjördæmamál sunnudaginn 8. febr. Ráðstefnan verður haldin að Hótel Hofi og hefst kl. 10 ár- degis. Dagskrá: 1. Setning. 2. Ávarp: ólafur Jóhannesson ráðherra. 3. Framsöguræður: a) Þróun kjördæmaskipunar og kosningalaga hér á landi. Tómas Árnason alþm. b) Kosningakerfi i nágrannalöndum. Jón Skaftason alþm. c) Einkenni, kostir og gallar núverandi kerfis hérlendis. Sig- urður Gizurarson sýslumaður. c) Valkostir varðandi kjördæmaskipun og kosningalög, Jón Sig- urðsson varaform. SUF. 4. Umræður og gerð ályktana. 5. Ráðstefnuslit. Nánari upplýsingar i sima 24480 fyrir hádegi. Vinsamlega til- kynnið þátttöku þar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.