Tíminn - 06.02.1976, Blaðsíða 24

Tíminn - 06.02.1976, Blaðsíða 24
* ..........................1 Föstudagur 6. febrúar 1970. - SIS-FODIJH SUNDAHÖFN fyrirgóóan niat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS - Fundur Schmidts og Wilsons: Ræða vaxandi atvinnuleysi í V-Evrópu Ueuter/Bonn. Sameiginlegt átak rikja Vestur-Evrópu til aft útrýnia ört vaxandi atvinnu- leysi i rikjum álfunnar, verftur hel/.ta umræftuefni W'ilsons, for- sætisráölierra Breta, og Schmidts kanslara Vestur- Þýzkalands, um helgina, en þá ræftast þeir vift á sveitasetri Wilsons I Chequers, skammt ut- an vift London. Af erlendum vettvangi mun hæstbera i viðræöum þeirra ósk Grikkja um inngöngu i Efna- hagsbandalag Evrópu og hið alvarlega ástand i Angóla. Atvinnuleysi er eitt helzta vandamálið, sem vestur-þýzkir ráðamenn eiga við að glima þessa stundina, þvi að nýjustu opinberar tölur sýna, að at- vinnuleysið þar i landi hefur verulega aukizt, um 5,9%, og eru atvinnuleysingjar i landinu nú 1,351,000. Leiðtogar Gaullista í Frakklandi: Vara við kosningum til Evrópuþingsins Reuter/Paris — Framkvæmda- stjórn franska Gaullistaflokksins, sem er stærsti flokkurinn á franska þjóftþinginu, vill fara aft öllu meft gát i sambandi vift áform um kosningar til sameigin- Framkvæmdastjórnin sam- þykkti á fundi sinum i gær að halda leyndum öllum umræöum um kosningar þessar, en áreiðan- legar fregnir herma, að allir þeir leiðtogar flokksins, sem til máls tóku á fundinum i gær, hafi lýst yfir miklum efasemdum um áform um kosningar til hins sam- eiginlega þings, en d’Estaing for- seti er hlynntur slikum kosning- um. Leiðtogarnir virtust sam- mála um, að kosningar þessar ógnuftu fullveldi franska rikisins. Chirac forsætisráftherra fór hins vegar öllu vægar I sakirnar, til þess að einangra sig ekki frá forsetanum, eins og segir i Reutersfréttum frá Paris i gær, en hann viðurkenndi þó, aft kosn- ingar þessar væru eitt erfiðasta vandamálift, sem Gaullistaflokk- urinn ætti við að striða. Italía: Sósíalistar bjarga Moro Reuter/Róm — ttalski sósialista- flokkurinn tók þá ákvörftun I gær, að greifta ekki atkvæfti gegn minnihluta stjórn Aldos Moro, leiötoga kristilegra demokrata, og benda nú allar likur til þess, aft stjórnarkreppan ttaliu, sem staðift hefur i mánuft, sé á enda. Sósialistaflokkurinn á Italiu, er þriðji stærsti flokkurinn á þingi landsins, og án hlutleysisyfirlýs- ingar hans gæti minnihlutastjórn Moros ekki setið við völd. Áður en Moro gengur hins veg- ar formlega frá stjórnarmyndun, þarf hann að fá sams konar stuðningsyfirlýsingu frá Lýðveld- isflokknum, sem hefur þó mun minni þingstyrk að baki sér held- ur en sósialistaflokkurinn, og um- fram allt þarf Moro stuðningsyf- irlýsingu eigin flokks, kristilega demokrataflokksins. Telja sumir fréttaskýrendur, að það verkefni muni reynast honum erfitt. Þó er almennt talið, að meirihluti ráða- manna flokksins sé þvi samþykk- ur að Moro myndi minnihluta- stjórn, sem byggi tilverurétt sinn á hlutleysisafstöðu sósialista- flokksins. Helzta verkefni hinnar nýju stjórnar verður að koma með raunhæfar úrbótatillögur i efna- hagsmálum, enda hefur gengi itölsku lirunnar lækkaft um 10% á siðustu fjórum vikum, og fjár- hagsstaöa landsins út á við er mjög erfið. Stjórnarmyndun þessi verður að öllum likindum aðeins til bráðabirgða, eða þangað til flokksþing sósialista og kristi- legra demokrata eru afstaðin. Sithole ekki í fangelsi Reuter/Salisbury. Talsmaftur ríkisstjórnar Ródesiu neitaöi þvi fyrir rétti i gær. aft lög- regluyfirvöld i landinu héldu dr. Edson Sithole, einum helzta leifttoga blökkumanna i Ródesiu I fangeisi efta gæzlu- varðhaldi. Sithole hvarf ásamt ritara sinum 15. október sl. Segjast talsmenn stjórnarinn- ar ekkert vita, hvaft orðift hafi um Sithole. Fær hundurinn að fylgja í fangelsið? Reuter/Kaupmannahöfn — Hundaaödáandieinn i Danmörku, Niels Larsen, gekk á fund dóms- málaráftherra Dana og fór þess á leit viö ráftherrann, aft hann fengi aö hafa hundinn sinn meft sér i fangelsi, en Larsen þessi var dæmdur i 20 daga fangelsisvist fyrir aft hafa barift strætisvagn- stjóra. Astæða þess að Larsen barði strætisvagnstjórann var sú, að Larsen ætlaði með hundinn sinn i strætó, en vagnstjórinn neitaði hundinum um uppgöngu. Reiddist Hefur Lockhead-mdlið dhrif á úrslit þing- kosninganna í Japan? Reuter/Tokyo. Uppljóstranir þær, seni fram hafa komift fyrir handariskri þingnefnd, um stór- fclldar mútur Lockhead-f lug- vélaverksmiftjanna i Banda- rikjunum til japanskra stjórn- mála- og embættismanna, liafa valdift niiklu fjaðrafoki á hægri væng japanskra stjórnmála. en kosningar fara fram siftar á þessu ári i Japan. Eins og skýrt var frá i blaðinu i gær, birti þingnefnd sú, er rannsakað hefur mál þetta, yfirlit yfir greiðslur þær, sem Lockhead-verksmiðjurnar haía innt af hendi til japanskra aðila. Þar kemur fram, aö öfgasinn- aður stjórnmálamaður til hægri, Yoshio Kodama, hefur veitt viðtöku um það bil 7,085,000 dollurum. Maru- beni-samsteypan hefur fengið 3,223,000 dollara, en samsteypa þessi hefur verið einskonar um- boösaðili Lockhead i Japan. Þingnefndin bandariska hefur lengið þaö staðl'est, að Maru- beni-samsteypan hafi veitt fé þessu viötöku, en siðan afhent þaö stjórnmála- og embættis- mönnum, svo og starfsmönnum japanska llugfélagsins Japan Airlines til þess að liöka fyrir viðskiptum Lockhead i Japan. Þaö hefur t.d. komið fram, að Japanir pöntuðu 21 flugvél frá Loekhead eftir fund Nixons og Tanuka, þáverandi forsætisráð- herra Japans árið 1972. Talið er, aö mál þetta muni veröa til umræðu á þingfundum i japanska þinginu i dag og sósialistar og kommúnistar gera harða hríð að stjórninni íyrir spillingu og óreiðu, sem hún láti viögangast innan stjórnkerfisins. Einkanlega mun stjórnarandstæðingum umhugað um aö íá aö vita, hvað orðið hafi um fé það, sem Kodama tók við. þá Larsen og jafnaði heldur betur um vagnstjórann og fékk fyrir 20 daga fangelsisdóm.. f Danmörku hafa þeir svo milda refsilöggjöf, þegar um minniháttar líkamsmeiðingar er að ræða, að sakborningur getur fengið að ráða þvi, innan vissra timamarka þó, hvenær hann af- plánar fangelsivistina. Þegar Larsen ætlaði svo að koma og setjast á fangelsisbekk, hugðist hann hafa hundinn með, en fang- elsisyfirvöld neituðu. Sagðist Larsen þá alls ekki fara i fang- elsi. Nú hefur hann, sem fyrr segir, skotið málinu til ráðherra. UNITA ætlar að nota flug- Reuter/Lusaka. Jorge Sangumba, utanrikisráftherra UNITA-hreyfingarinnar I Angóla, sagfti I gær, aft hreyf- ingin ætiafti sér aft taka her- flugvélar i notkun I strifts- rekstrinum i Angóla. Sangumba sagfti, aft flugvél- ar hreyfingarinnar væru staft- settar utan Angóla, og vildi ekki gefa upp, i hvaöa landi þær væru, hverrar tegundar þær væru né hverjir myndu stjórna þeim. Bein tengsl á milli Mafíunnar og kristilegra Minnihluti ítölsku rannsóknarnefndarinnar: demokrata Reuter/Róm — ftölsk þingnefnd, sem siftast liftin 13 ár hefur haft það verkefni aft rannsaka starf- semi Mafíunnar á ttaliu, birti i gær helztu niðurstöður þeirrar rannsóknar. Kommúnistarnir I nefndinu skiluöu séráliti og gagn- rýna mjög nifturstööu meirihlut- ans, og telja hann algjörlega vikja sér undan aft ræöa kjarna Mafiuvandamálsins, sem sé tengsl Mafiunnar vift leifttoga kristilega demokrataflokksins á Italiu, núverandi stjórnarflokks. Meirihluti nefndarmanna telur i niðurstöðu, að helzta leiðin til að útrýma glæpahringum sem Mafiunni.séu verulegar umbætur á sviði félags- og efnahagsmála, ásamt öflugra lögreglu- og dóm- stólakerfi. f áliti minnihlutans segir, að álit meirihlutans sé algjörlega ófull- nægjandi. Segja minnihlutamenn i nefninni, að skýrsla þeirra verði birt i heild innan tiðar, og þá muni verða birt nöfn þeirra leiðtoga kristilega demokrataflokksins á Sikiley, sem standi i nánum tengslum við Mafiuna. Hinn aldni leiðtogi kommúnista á Sikiley, Girolamo Li Causi, sagði á blaðamannafundi I gær,að það væri misskilningur, að Mafian væri eitthvert sérstakt sikileyskt vandamál. „Ahrifasvið Mafiunnar nær langt inn i raðir alls hins italska stjórnkerfis,” sagði Girólamo Li Causi. MPLA gerir loft- árásir á UNITA Reuter/Lusaka. Ilerflugvélar MPL A-hreyfingarinnar i Angóla, sem nýtur stuftnings stjórna Sovétrikjanna og Kúbu, gerftu loftárásir á borgina Mussende, sem er á yfirráfta- svæfti UNITA-hreyfingarinnar. Margir angólskir borgarar biftu hana i árásum þessum, aft þvi er utanrikisráftherra UNITA- hreyfingarinnar, Jorge Sang- umba, tjáfti fréttamanni Reut- ers i Lusaka. Sangumba sagði, að fréttir af árásum þessum hefðu borizt aðalherstöðvum UNITA, sem eru i' Silva Porto. Mussende er 150 km norðaustur af Silva Porto. Sangumba sagði ekki, hvers konar flugvélum hefði verið beitt i árásum MPLA á Muss- ende, en hann kvað leyniþjón- ustu ÚNITA vita til þess, að MPLA hefði á aö skipa MlG-þotum og FIAT-þotum. ..Flugher okkar er nú i við- bragðsstööu”, bætti ráðherrann við. Sangumba sagði i fyrradag, aö ef loftárás yröi gerð á helztu borgir UNITA, yröi svarað i sömu mynt innan 48 klukku- stunda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.