Tíminn - 24.02.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 24.02.1976, Blaðsíða 19
Þri&judagur 24. febrúar 1976 TÍMINN 19 Geir með „Pressuliðinu" GEIR HALLSTEINSSON mun leika meö „Pressuliöinu”, sem mætir landsliöinu i Laugardals- höllinni á miövikudagskvöldiö. Sá leikur veröur síöasta tækifæri landsliösins til aö spreyta sig, áöur en þaö heldur i hina erfiöu keppnisferö til Luxemborgar og Júgóslaviu. „Pressuliðiö” Utur vel út á pappirnum, en eins og sjá má á þvi, eru margar snjallar lang- sem mætir landsliðinu í Laugardalshöllinni miðvikudagskvöldið skyttur i þvi og einnig linumenn. Eftirtaldir leikmenn leika meö „pressuliöinu”: Markveröir: Birgir Finnbogason, FH Guömundur Ingimundars., Gróttu Aörir leikmenn: Þórarinn Ragnarsson, FH Hannes Leifsson, Fram Guöjón Magnúson Val, Geir Hallsteinsson, FH Bjarni Guömundsson, Vai Höröur Sigmarsson, Haukum Guömundur A. Stefánss., FH Stefán Hlldórsson, Vikingi Pétur Jóhannsson, Fram Höröur Kristinsson, Armanni Eins og sést, þá er liöiö bæöi skipað ungum og litt reyndum leikmönnum, sem hafa vakiö at- hygli aö undanförnu og reyndum leikmönnum, sem hafa að baki marga landsleiki. Reynir ólafs- sonmun stjórna liðinu á miöviku- daginn og er hann enginn viö- vaningur á þvi sviöi. Þaö veröur gaman aö sjá „pressuliöiö” glima viö landsliöiö — eins og alltaf þeg- ar liöin mætast. Aö sjálfsögöu veröur hiö sigursæla liö iþrótta- fréttamanna í sviösljósinu á miö- vikudagskvöldiö þegar þeir mæta dómurum. — SOS. Þrftt~ iNorwich fékk skell i arinn sprett- harðl — varð marka- kóngurinn í handknattleik FRIÐRIK Friöriksson, hinn sprettharöi leikmaöur Þróttar- liösins, varö markakóngur I ts- landsmótinu i handknattleik. Þessi efnilegi leikmaöur sem hef- ur ákveöiö að keppa fyrir KR I spretthlaupum isumar —en hann er talinn mjög efnilegur sprett- hlaupari, skoraöi 85 mörk i 1. deiidarkeppninni — eöa sex mörkum rneira en Viöar Simonarson úr FH, sem varö næstmarkhæstur, meö 79 mörk. Markhæstu leikmenn 1. deildarkeppninnar, urðu þessir leikmenn: Friörik Friörikss., Þrótti.. 85 (18) Viöar Simonarson, FH .... 79 (26) Páimi Pálmason, Fram ... 78 (21) Páll Björgvinsson, Vik .... 75 (27) Höröur Sigmarss., Hauk ..73 (26) STADAN Lokastaöan I tslandsmótinu i handknattleik 1. deild karia varö þessi: lá heimavelli — þegar liðið tapaði fyrir 4. deildarliðinu Bradford — óvæntustu úrslit í enskri knattspyrnu á árinu Norvvich fékk óvæntan skeli (1:2) I ensku bikarkeppninni i gærkvöldi, þegar liöiö tapaöi fyrir 4. deildarliöinu Bradford á heimavelli sinum — Carrow Road. Þetta eru óvæntustu úrslit i ensku knattspyrnunni á árinu. Hutchins tók forystuna fyrir Bradford I byrjun fyrri hálfleiks, en tveimur min. siöar jafnaði Martin Peters fyrir Norwich. Leikmenn Norwich sóttu svo látlaust að marki Bradford i siö- ari hálfleik, en þeim tókst ekki að skora. Rétt fyrir leikslok hófu leikmenn Bradford skyndisókn og McGinleyskoraði sigurmark liðs- ins þremur min. fyrir leikslok. Mick Burns og Alan Gowling skoruðu mörk Newcastle gegn Bolton á Elland Road i Leeds, en Garry Jonesskoraði fyrir Bolton. Úrslit i Englandi urðu þessi i gærkvöldi: Bikarkeppnin: Newcastle—Bolton...........2:1 Norwich—Bradford ..........1:2 1. deild: VestHam—Leeds .1:1 Þróttur—Grótta Fram—FH FH Valur Fram Haukar Vikingur Grótta Þróttur Armann 14 10 0 14 9 1 14 14 14 14 14 14 18:25 16:20 4 310:267 20 4 282:248 19 5 259:241 16 6 264:255 14 7 289:296 14 8 263:276 12 8 264:287 10 3 1 10 232:293 7 7 2 6 2 7 0 6 0 4 2 Hreinn í níunda sæti á EM Strandamaöurinn sterki Hreinn Halldórsson varö niundi i kúlu- varpi á Evrópumeistaramótinu i frjálsum iþróttum innan húss, sem fór fram i Miinchen um helg- ina. Hreinn kastaöi kúlunni 18.41 likarinn" orðinn smeykur undir lok- irl, þegar Framarar fóru að sækja í sig veðrið. En strákarnir gáfust ekki upp, þótt á móti biési — þeir brotnuðuekki niður, heldur tvíefldust undir lokin, sagði Reynir. Reynir, sem hefur yfir miklum hæfileikum aö ráöa, sem þjálfari, fagnar nú meistaratitlinum i þriöja sinn. Reynir varö fyrst ts- landsmeistari með KR-liöinu 1958 — þá sem leikmaöur og þjálfari, siðan stjórnaði hann hinni frægu „mulningsvél” Vals til sigurs 1973 og nú stjórnaði hann FH-lið- inu til sigurs. — Ilverju vilt þú þakka árang- ur FH-liösins? — Fyrst og fremst þvi, aö liðið hefur yfir mjög' fjöihæfum og reyndum leikmönnum aö ráða og þá er samvinna leikmanna liðsins mjög góö. Strákarnir hafa verið að sækja sig jafnt og sigandi, og þaö er ekki að efa, að FH-liðið er sterkasta liöiö okkar i dag — sér- staklega eftir aö markvarzlan og vörnin komst i lag, i siöari um- ferðinni. Þá sagöi Reynir, aö strákarnir væru ekki búnir aö segja sitt sið- asta orö. Eftir þennan sigur, tök- um viö stefnuna á bikarinn og reynum aö verja hann, sagði Reynir aö lokum. -SOS Eftirtalin lið mætast i 8-liöa úr- slitum bikarkeppninnar: — Sunderland — Crystal Palace. Derby — Newcastle, Manchester United — Wolves og Bradford — Southampton. — SOS. Schön velur 12 leikmenn — til að leika gegn Möltu í Evrópukeppni landsliða Helmut Schön, einvaldur heimsmeistaranna frá V- Þýzkalandi í knattspyrnu, hefur valið 12 leikmenn, sem mæta Möltubúum í Evrópukeppni iandsliða á laugardag- inn i Dortmund. — Ég mun siðan bæta fjórum leikmönnum i hópinn, fyrir leikinn gegn Itölum I Essen 3. marz, sagði Schön, en þá leika V-Þjóðverjar og ttalir vináttuleik. Einn af fastamönnum v-þýzka liösins — Dietmer Danner, Borussia Mönchengladbach, getur ekki leikið meö liöinu gegn Möltu, þar sem hann tognaði illa á laugardaginn. Eftirtaldir 12 leikmenn leika meö V-Þjóöverjum i Dortmund: Sepp Maier, Bayern Miinchen. Varnarmenn: — Franz Beckenbauer, Bayern Múnchen, Georg Schwarzenbach, BayernMúnchen, Bernhard Dietz, Duisburg, Berti Vogts, Borussia Mönchengladbach og Rainer Bonhof, Borussia Mönchengladbach. Miðvallarspilarar og sóknar- menn: — Erich Beer, Herthu Berlin, Bernd Hoelzenbein, Frankfurt, Ronny Woem, Duisburg, Herbert Wimmer, Borussia Mönchenglad- bach, Ulrik Stielike, Borussia Mönchengladback og Jupp Heynckes, Borussia Mönchengladbach. Til gamans má geta þess, aö V-Þjóöverjar gersigruöu Möltubúa 12:0 siðast þegar þjóöirnar mættust i V-Þýzkalandi. -SOS ■—iii NVTT Handboltar (þarf ekki klístur) Verð fró kr. 6,310,- Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 ' Sími 1-17-83 Hólagarði í Breiðholti - Sími 7-50-20 LEIKFIMI BOLIR Síðar leikfimibuxur Leikfimiskór (skinn) Fimleikaskór Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Þriú ný met í Kópa vogi SIGURÐUR Sigurðsson úr Ar- manni og Guömundur R. Guö- mundsson úr FH voru sigursæiir á drengja- og stúlknameistara- móti islands i frjálsunt i.róttum innanhúss, sem fór fram i Kópa- vogi um helgina. Sigurður sigraöi i langstökki án atrennu — stökk 2.86 m og þristökki án atrennu, stökk 8,61 m og hástökki án at- rennu, stökk 1,45 m. Asta B. Gunnlaugsdóttir úr IR varö sigurvegari i langstökki án atrennu — stökk 2.40 m. Þórdis Gisladóttir, hin unga og efnilega hástökkstúlka úr ÍR varö sigur- vegari i hástökki — stökk 1,63 m og setti nýtt meyjamet. Sigurður P. Guðmundsson úr FH setti nýtt drengjamet i hástökki með at- rennu - - stökk 1,71 m og þá setti Sigurjón Sigurðsson úr Leikni nýtt drengjamet i þristökki — stökk 7,97 m. —SOS Vals- Klapparstig 44 • Simi 1-17-83 Hólogarði i Breiðholti • Sími 7-50-25 urnar ARMANNSSTÚLKURNAR lögöu valkyrjur Valsliðsins að velli i Laugardalshöllinni i 1. deildar- keppninni i handknattleik kvenna. Armannsstúlkurnar sýndu mjög góðan leik, þrátt fvrir aö Valsstúlkúrnar tækju tvær Ar- mannsstúlkur úr umferð — það dugöi ekki og Armann fór meö sigur af hólmi 15:13. Framstúlk- urnar hafa þvi tekið forvstuna i deildinni — eftir sigur þeirra 17:9 yfir Breiðablik. FH rétt marði sigur (12:11) yfir Viking og KR sigraði (14:12) Keflavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.