Tíminn - 24.02.1976, Qupperneq 22

Tíminn - 24.02.1976, Qupperneq 22
22 TÍMINN Þriðjudagur 24. febrúar 1976 LKikráAc; KEVKIAVÍKDK 3 1-66-20 SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20,30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. EQUUS fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. EQUUS sunnudag kl. 20,30. Miöasalan i Iðnó er opin kl. 14-20,30. — Simi 1-66-20. 4MÐLEIKHÚSIÐ S"l 1-200 SPORVAGNINN GIRND föstudag kl. 20. CARMEN laugardag kl. 20. NATTBÓLIÐ (I djúpinu) eftir Maxim Gorki. Þýðandi: Halldór Stefáns- son. Leikmynd: Davið Borovski. Leikstjóri: Viktor Strizhov. Frumsýning sunnudag kl. 20. 2. sýning miðvikudag kl. 20. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. "lonabíó *S 3-11-82 Að kála konu sinni JACKLENIMON KIRNAUSI ’HOWIO MIIRDER YOUR WIFE’ TECHNIC0L0R ItltlWd Ihru UNITED ARTISTS Nú höfum við fengið nýtt ein- tak af þessari hressilegu gamanmynd með Jack Lemmon i essinu sinu. Aðalhlutverk: Jack Lcmnion, Virna Lisi, Terry- Thomas. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. RITGERÐA SAAAKEPPNI Sjómannadagsráð og ritnefnd Sjómannadagsblaðs- ins efna til ritgerðasamkeppni meðal almennings og hefur ákveðið að veita ein verðlaun að f járhæð kr. 100.000 fyrir bestu ritgerð að mati dómnefndar um eftirfarandi ritgerðarefni, enda fullnægi rit- gerðin lágmarkskröfum að öðru leyti: 1) Sjómannsstarfið og giidi þess fyrir þjóðarbúið, og hvernig best verður unnið að eflingu sjómanna- stéttarinnar. 2) Sjóminjasafn, hvernig best verði unnið að söfnun og varðveislu sjóminja, sem nú eru sem óðast að glatast, og hvernig unnt sé að f jármagna byggingu fyrir Sjóminjasafn. Ritgerðin skal vera 6 til 10 vélritaðar síður og má taka fyrir báða flokkana, eða annan þeirra. Verk- efninu skal skilað fyrir kl. 14,00 þann 25. marz 1976 áskrifstofu Fulltrúaráðs Sjómannadagsins, Hrafn- istu, Reykjavík, og skulu ritgerðirnar merktar dul- nefni, ásamt sammerktu umslagi er geymi hið rétta nafn höfundar. Sjómannadagsblaðið birtir verðlaunaritgerðina og eru ritlaun innifalin í verðlaunafénu. Aðrar ritgerð- ir, sem berast kunna má blaðið einnig birta og greiðir þá kr. 15.000 i ritlaun. Dómnefnd skipa eftirgreindir menn: Gils Guð- mundsson, alþingismaður, Guðmundur H.Oddsson, skipstjóri og Ólafur Valur Sigurðsson, stýrimaður. öllum er heimil þátttaka. Skrifstofustarf . Framleiðslueftirlit sjávarafurða, óskar eftir að ráða stúlku til starfa á skrifstofu frá lokum marsmánaðar eða fyrr. Verslunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar hjá stofnuninni. Framleiðslueftirlit sjávarafurða, Hamarshúsinu v/Tryggvagötu. Simi 16858. Sænska kvik- myndavikan Hnefafylli af ást En handfull kárlek eftir Vilgot Sjöman. Ahrifa- mikil kvikmynd um verkföll, stéttarbaráttu og ástir i byrjun aldarinnar. Anita Ekström. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta ævintýrið Det sista áventyret eftir Jan Ilalldoff gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Per Gunnar Evandcr. Ann Zacharias, Göran Stangertz. Sýnd kl. 7. Helgiathöfn Riten eftir Ingmar Bergman. Ein áhrifamesta mynd þessa mikla snillings. Ingrid Thulin. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. Valsinn Les Valseuses ISLENZKUR TEXTI Nú hefjast sýningar aftur á þessari frábæru gaman- mynd sem er tvimælalaust bezta gamanmynd vetrar- ins. Mynd scm kemur öllum i gott skap i skammdcginu. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3 og 11,30. Miðasala frá kl. 2. Shaft enn á ferð Æsispennandi og vel gerð ný bandarisk sakamála- mynd. Músik: lsaac Hayes. Aðalhlutverk: Richard Rouudtrec. ISLENZKUR TEXTl. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 30*3-20-75 Frumsýnir Janis Mynd um feril og frægð hinn- ar frægu popp-stjörnu Janis Joplin. Sýnd kl. 5, 7 og 11. ókindin JAWS She wasthefirst... ■ Mynd þessi helur slegið öll aðsóknarmet i Bandarikjun- um til þessa. Myndin er eftir samnefndri sögu eftir Peter Benchley.sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Siðasta sýningarvika. r” - i B mm 3*2-21-40 Oscars myndin verðlauna- PARAUOUNl nCIIIHES Hisnil Fraacis Ford Coppolas Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlutann. Bezt að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: A1 Pacino, Robert fie Niro, Piane Keat- on, Robert Puvall. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8.30. Ath. breyttan sýningartíma. Siðasta sinn. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM .53* 1-89-36 Bræðurá glapstigum Gravy Train ÍSLENZKUR TEXTI. Afar spennandi ný amerisk sakamálakvikmynd i litum. Leikstjóri: Jack Starett. Aðaihlutverk: Stacy Keach, Frederich Forrest, Margot Kidder. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. /53*1-15-44 99 44/100 Dauður ÍSLENZKUR TEXTl Hörkuspennandi og við- burðahröð ný sakamála- mynd i gamansömum stil. Tónlist: Henry Mancini. Leikstjóri: John Franken- heimer. Aöalhlutverk: Hichard Ilarris, Edmund O’Hara, Ann Turkel, Chuck Connors. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnarbíó 3*16-444 Átta harðhausar Hörkuspennandi og viðburðarik ný bandarisk lit- mynd um harðsviraða ná- unga i baráttu gegn glæpa- lýð. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Til sölu 33ja sæta hópferðabifreið af Volvo gerð. Allar nánari upplýsingar i sima 99-4291.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.